Pressan - 12.10.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 12.10.1989, Blaðsíða 11
11 Fimmtudagur 12. okt. 1989 SIURTIIÐU ÚR KLÓ- SETTINU Á VEGINN Náttúruverndarráö sendir kvörtunarbréf vegna framferöis feröamanna á vegum hollenskrar feröaskrifstofu í þjóögaröinum í Vesturdal í sumar gerðist það atvik í þjódgardinum í Jökulsár- gljúfrum að ferðamenn á vegum hollenskrar ferðaskrif- stofu, OAD Reisen, losuðu úr klósettum þjónustubíls á veginn í Vesturdal á milli bílastæðisins við Hljóðakletta og tjaldstæðis og óku síðan á brott. Náttúruverndarráð hefur sent hollenska konsúlatinu kvörtunarbréf vegna þessa atviks og farið fram á að viðkomandi verði alvar- lega áminntir. Einnig hefur verið sent bréf til yfirstjórnar hollenskra ferðamála, að sögn Þórodds Þóroddssonar, formanns ráðsins. „Ferðamennirnir voru á hótelbíl leiðsögumaður í för með þeim en meðþjónustubílmeðsérogþeirlos- hann vissi ekkert um þetta atvik. uðu úr klósettunum ofan á veginn í ' Þeir voru svo sendir uppeftir til að Vesturdal," segir Þóroddur. „Það hreinsa eftir sig en landverðir höfðu sást til þeirra og þeir voru svo sóttir þá þegar gert það enda ekki hægt niður í Ásbyrgi. Það var íslenskur að bíða með það. Ferðamennirnir viðurkenndu verknaðinn en það var á þeim að skilja að þeim þætti þetta ekki stórmál og teldu að þeim væri ýmislegt leyfilegt hér á landi." Þóroddur segir að þeir hafi sent hollenska konsúlatinu bréf og kraf- ist þess að þessir aðilar verði áminntir. „Konsúilinn leit þetta mjög alvarlegum augum enda er nauðsynlegt að sýna svona mönn- um strangt aðhald," segir hann. Hann bjóst ekki við að frekar yrði aðhafst í þessu máli en atvikið sýndi ljóslega hversu nauðsynlegt væri að fylgjast vel með ferðamönnum. Það yrði líka að bregðast hart við til að sýna mönnum fram á að þeir geti ekki umgengist landið eins og þeim sýnist. Ekki síst inni á vernduðum svæðum eins og við Hljóðakletta. NÝ HÁRNÁKVÆM SÖGUSKÝRING ÓMARS. Æringinn ÓMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á sögusviðic).og þeysir með okkur 30 ár aftur í timann. Ekkert er felagt og engum hlíft — höfðingjar'reynast hrekkjalórYiar og kennimenn kröppar. - Þetta er Omar eins og hann reynist óútreiknanlegastur. Til fulliingjs Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI GUNNNæturgalinn Ijúfi HELGA MOLLBR; Læknir- inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi dúndrandi stemmningu langt fram á nótt. USTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á réttum.) MIÐAVERÐ im maij 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat ög gisting í eina nótt i tveggja manna herbergi rrfeð morgunmat 5150 á mann. (Gildir jafnt fyr|r borgarbúa sem aðra landsmenn) Stjörnandir BJORN Bjpf^NSSÖlT" Utáetningar ARNI SCHEVING L|OS KCÍNRÁÐSIGURÐS^pN Tækmmaður JON STEINÞORSSON Pontunarsimi: Virka daga Ira kl. 9-17. s 29900. ' Fostud og laugard eltir kl. 17. s 20221. ÞJÓÐA R Eldhúsborð og stólar Fjölbreytt úrval afstólum og borðum í eldhúsið. Smíðum borðplötur eftir pöntunum ístærðum og litum að vali kaupanda. SMIÐJUVEGI 5 - 200 KÓPAVOGI - SlMI 43211 Jgheld ég gangí heim“ Eftireinn -ei akineinn mÉUMFERÐAR Vráð Nýr og betri veislusalur Meiriháttar mótstaður Borgartúni 18. Afmœlisveislur Árshátíðir Blaðamannafundir Brúðkaupsveislur Dansleikir Danssýningar Erfidrykkjur Fermingarveislur Fundir Grimudansleikir Jólaböll Matarboð Ráðstefnur Skákmót Sumarfagnaðir Vetrarfagnaðir Porrablót Ættarmót Eða bara stutt og laggott: Alltfrá A — Ö Fullkomið hljóðkerfi sem hentar bœði hljómsveitum, diskóteki sem ráðstefnum. EITT SÍMTAL - VEISLAN í HÖFN. MANNÞING, ) símar 686880 og 678967.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.