Pressan - 30.11.1989, Blaðsíða 5

Pressan - 30.11.1989, Blaðsíða 5
5 Fimmtudagur 30. nóv. 1989 Opinskáar frásagnir af lífinu í utanríkisþjónustunni í nýrri bók eftir Hebu Jónsdóttur, fyrrverandi sendiherrafrá. Um þessar mundir eru að koma á göt- una opinskáar endurminningar Hebu Jónsdóttur, fyrrverandi sendiherrafrú- ar, sem hafa þegar fyrir útkomu valdið miklum taugatitringi. Heba var gift Tóm- asi Á. Tómassyni sendiherra og spannar frásögnin marga áratugi. Hefst hún á æskuminningum Hebu. Þá er greint ítar- lega frá lífi sendiráðsfólksins á sjötta, sjöunda og fram á áttunda áratuginn og endar sagan á þeim níunda, eftir 14 ára baráttu Hebu við að ná rétti sínum eftir skilnaðinn við Tómas, en hún heldur því fram í bókinni að hún hafi staðið uppi eignalaus og réttlaus við skilnaðinn og hið opinbera ekki veitt henni neinn stuðning í erfiðri baráttu. I bókinni lýsir Heba með óvenjuopin-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.