Pressan - 30.11.1989, Blaðsíða 30
30
Fimmtudagur 30. nóv. 1989
14.00 íþróttaþáttur-
inn Þýska knattspyrn-
an — Bein útsending
frá leik Stuttgart og
Köln. islenski hand-
boltinn — Bein út-
sending frá íslands-
mótinu i handknatt-
leik.
18.00 Dvergarikið
Spaenskur teikni-
myndaflokkur
18.25 Bangsi besta-
skinn Breskur teikni-
myndaflokkur
1850 Táknmálsfréttir
19.19 19.19
20.30 Geimálfurinn
Alf
21.05 Sokkabönd i
stíl Tónlistarþáttur
21.40 Þau hœfustu
lifa Dýralifsþættir
22.10 Bláa eldingin
Áströlsk spennumynd
sem segir frá banda-
rískum ævintýra-
manni. — Sjá umfjöll-
un
23.10 Vildi þú værir
hór (Wish You were
Here) Bresk biómynd
frá árinu 1987. Leik-
stjóri David Leland.
Aöalhlutverk: Emily
Lloyd, Tom Bell og
Clare Clifford. — Sjá
umfjöllun.
00.30 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
23.45 Ricky Nelson
og Fats Domino
01.10 Morðingi geng-
ur aftur Sögunni lýkur
1888 þegar lögregl-
unni tókst að koma
kvennamorðingjanum
Kobba kviðristi fyrir
kattarnef. Eða hvað?
02.45 Dagskrárlok
19.55 Háskaslóðir
Kanadískur mynda-
flokkur
19.30 Hringsjá
20.30 Lottó
20.35 '89 á Stöðinni
Æsifréttaþáttur í um-
sjá Spaugstofunnar.
20.55 Basl er bókaút-
gáfa Breskur gaman-
myndaflokkur
21.25 Fólkið r landinu
Hún varð snemma
leiðtogaefni. — Gest-
ur Einar Jónasson
ræðir við Margréti K.
Jónsdóttur á Löngu-
mýri í Skagafirði.
21.35 Dansflokkurinn
(Chorus Line) Banda-
rísk bíómynd frá árinu
1985. Leikaraefni
mæta i prufu hjá óbil-
gjörnum leikstjóra á
Broadway. — Sjá um-
fjöllun.
23.20 Kafaö i djúpið
(The Bell Run) Bresk
sjónvarpsmynd frá
1987. Leikstjóri Alan
Dossor. Aðalhlutverk:
Amanda Hillwood og
Bruce Payne. — Sjá
umfjöllun.
01.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
STOD2
09.00 Meö Afa
10.30 Jólasveinasaga
Framhaldsteiknimynd
sem verður sýnd á
hverjum degi, alveg
fram að jólum.
10.50 Rúdolf og ný-
ársbarnið Teiknimynd
með islensku tali.
11.40 Jói hermaður
Teiknimynd
12.05 Sokkabönd i
stil
12.30 Fréttaágrip vik-
unnar
12.50 Með reiddum
hnefa
14.25 Næstum full-
komið samband
1805 Falcon Crest
17.00 íþróttir á laug-
ardegi
19.19 19.19
20.00 Senuþjófar
Gestir þáttarins verða
þeir sem líklegastir
eru til að stela sen-
unni þessijól. Um-
sjón: Jón Ottar Ragn-
arsson.
20.40 Þinn ótrúr...
Endurgerð sam-
nefndrar gaman-
myndar Preston
Sturges. — Sjá um-
fjöllun
22.15 Magnum P.l.
23.05 Hjólabrettalýö-
urinn Unglingamynd
— Sjá umfjöllun
00.35 Áhugamaður-
inn Sakamálamynd
Sjá umfjöllun
02.20 Kjarnorkuslysið
Chain Reaction.
Spennumynd.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.50 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
13.00 Fræðsluvarp
Endurflutningur
1515 Er mótefna-
mæling bara blóð-
rannsókn? Mynd um
alnæmi í tilefni af al-
þjóðlegum alnæmis-
degi þann 1. desem-
ber.
15451 skuldafjótrum
(A Matter of Life and
Debt) Annar þáttur.
16.40 Gilbert og
Sullivan Breskur tón-
listarþáttur
17.40 Sunnudagshug-
vekja
17.50 Stundin okkar
1820 Ævintýraeyjan
1845 Táknmálsfréttir
1850 Brauðstrit Loka-
þáttur bresks gaman-
myndaflokks.
19.30 Kastljós á
sunnudegi
20.35 Blaðadrottning-
in (l'll take Manhatt-
an) Þriðji þáttur.
Bandariskur mynda-
flokkur í átta þáttum.
21.20 Upptaktur
Hvað er að gerast i is-
lenska dægurlaga-
heiminum?
22.00 Sagan (La Stor-
ia) — Þriðji þáttur ít-
alskur myndaflokkur i
þremur þáttum. í
myndaflokknum er
fjallað um gyðinga-
konuna Idu, syni
hennar tvo og örlaga-
sögu fjölskyldunnar á
Ítalíu í umróti síðari
heimsstyrjaldarinnar.
23.00 Úr Ijóðabókinni
Til auöugs vinar eftir
Horatius i þýðingu
Helga Hálfdanarson-
ar. Lesari Emil G.
Guðmundsson. For-
mála flytur Kristján
Árnasgn.
23.10 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
b
0.
STOÐ2
0850 Meö Beggu
frænku
09.00 Gúmmíbirnir
09.20 Furðubúarnir
09.45 Litli folinn og
félagar Teiknimynd
10.10 Þrumukettir
10.35 Jólasveinasaga
Teiknimynd
11.00 Kóngulóarmað-
urinn Teiknimynd
11.25 Sparta sport
12.00 Ævintýraleik-
húsið
12.50 Hugrekki
1505 Myndrokk
1520 Frakkland nú-
tímans
1550 Heimshorna-
rokk
1845 Á besta aldri
17.15 Dixiland, hin
Amerika
1800 Golf
1819 19.19
20.00 Landsleikur
Bæirnir bitast
21.10 Allt er fertug-
um fært Breskur
gamanmyndaflokkur
22.05 Lagakrókar
22.55 Michael Aspel
II
23.35 Óaldaflokkur-
inn Fimm miðaldra
kúrekar vakna upp við
þann vonda draum að
lifnaðarhættir þeirra
eru tímaskekkja i
Villta vestrinu. — Sjá
umfjöllun Stranglega
bönnuö börnum.
01.50 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Hvar er útvarpsstödin „mm“???
sjónvarps-snarl
Manhattan-
nautahakksréttur
Mér er það mjög til efs að margir
séu jafnruglaðir og ég í því einfalda
dæmi að velja sér útvarpsstöð til að
hlusta á. Það hefur nú tekið mig
nokkrar vikur að finna á hvaða
bylgjulengd skuli stillt hverju sinni
og í sannleika sagt var það heilmik-
ið mál að komast að niðurstöðu.
Til að setja fólk inn í málið þarf að
útskýra formálann. Þannig var að:
Eins og margir á fertugsaldri beið
ég spennt eftir að fá útvarpsstöð fyr-
ir mig. Þá vildi svo til að skömmu
áður en sú stöð kom breytti Bylgjan
um stefnu og var allt í einu farin að
verða svona pínulítið „mín“ stöð.
„Stjarnan" varð hins vegar að stöð
táningsins á heimilinu meðan ríkis-
útvarpið hélt áfram að varpa Ijóðum
og sögum frá efri hæðinni. Útvarps-
tækið í bílnum heldur hins vegar
þeim vana sínum að vera stillt á 99,9
eða rás 2 sem er oftar en ekki ósköp
indæl hlustun á heimleið.
Nema hvað. Stöðin sem ég hafði
beðið eftir byrjaði og ég nánast
brjálaðist úr gleði. Þarna voru dag-
skrárgerðarmennirnir mínir og lög-
in mín allt í einni kássu allan daginn.
Svo kom laugardagur. í minni fjöl-
skyldu er eitt stykki af undrabarni,
en það kallast börn sem vakna ekki
klukkan átta að morgni til að horfa
á Stöð 2. Þetta undrabarn var semsé
í gæslu frænku sinnar og snemma
laugardagsmorguns vildi hún halda
áfram samræðunum frá kvöldinu
áður. Aðalstöðin var sett á sem ljúf-
ur undirtónn. En hvað gerðist?
Gunnlaugur Helgason i útvarpinu
með samansafn af því sem táningur-
inn kallar „kerlingalög" og fyrr en
varir er frænka búin að rífa allar
gardínur niður, koma þeim í þvott,
farin að skúra, skrúbba, bóna og
fægja — og syngja.
En þetta var á laugardegi fyrir
löngu. Síðan þá hef ég vart heyrt
Gunnlaugs Helgasonar getið nema
undir nafninu „tæknimaður"; alls
konar fólk sem ég veit engin deili á
er farið að koma með hundleiðin-
legar gamlar plötur í útvarpið og
„fréttaþátturinn" síðdegis flytur
meira af innantómu rabbi við vini
og vandamenn stjórnandans og eig-
anda Aðalstöðvarinnar heldur en
fréttir. Eitt má hann Eiríkur þó eiga
og það er að hann læðir oft einu og
einu „minna" laga inn í þættina.
Niðurstaðan varð eftirfarandi ef
einhver skyldi hafa áhuga á að vita
hana:
Klukkan sjö á morgnana er hlust-
að á ríkisútvarpið. Um hálfátta er
stillt á Aðalstöðina og hlustað á
hana til níu. Þá er stillt yfir á Bylgj-
una og hlustað á Pál Þorsteinsson til
hálftíu, þegar komið er að vinum
og vandamönnum Bylgjunnar sem
mér finnst með ólikindum hallæris-
leg auglýsing. Þá er komið að því að
vinna, sem ég geri vanalega til há-
degis en þá kveiki ég á útvarpinu og
hlusta á Ásgeir Tómasson og Þor-
geir Ástvaldsson, það er að segja ef
þeir þá eru þar, þótt mér finnist allt
benda til að þeir séu hættir núna og
í staðinn komnir kokkar. Fimmtán
mínútum fyrir eitt reyni ég að ná
Gesti á rás 2, Akureyri, sem hefur
heillað mig og allar mínar systur og
frænkur upp úr skónum. Svo vinnur
maður frameftir degi en á leiðinni
heim er hlustað á rás 2 og alveg
framundir sjö. Þá tekur ríkisútvarp-
ið aftur við. Á kvöldin kemst maður
ekki að neinu útvarpstæki því ef
það er ekki Stjarnan sem er á þá eru
íeikin lög af hljómplötum sem gaml-
ar konur á fertugsaldri fíla ekki.
Það væri nú ekki verra að sleppa
einu sinni lambahryggnum, sós-
unni, brúnuðu kartöflunum, rauð-
kálinu og öllu þessu dóti einu sinni
á sunnudagskvöldi. Það er auðvitað
af og frá að skella sér á veitingahús
svona í byrjun aðventunnar, pening-
ana þarf að geyma í annað (þið vitið,
ekki orð um það meira) og þess
vegna búum við núna til nauta-
hakksrétt sem þið getið borðað
meðan þið horfið á „I’ll take Man-
hattan”. Þannig verður þetta nokk-
urs konar sameinað kvöldverðar-
sjónvarpssnarl.
í þennan rétt þarf nautahakk,
lauk, rjóma, sveppi, sojasósu,
maískorn og ost. Magn fer að sjálf-
sögðu eftir því hversu margir verða
viðstaddir þegar þátturinn verður
sendur út. Það sem þið gerið er eftir-
farandi:
Steikið lauk og sveppi vel á
pönnu og takið síðan af pönnunni.
Því næst er nautahakkið steikt
mjög vel. Þá er lauknum, svepp-
unum, maiskornunum, rjóman-
um og sojasósunni bætt í nauta-
hakkið. Þetta er síðan sett í eldfast
mót og ostur settur yfir. Sett í heit-
an ofn þangað til kraumar í.
í þetta skiptið ætlum við að leyfa
ykkur að gefa ímyndunaraflinu
lausan tauminn hvað drykki varðar,
enda allt gott sem á annað borð
rennur.