Pressan - 29.12.1989, Page 2
<JÍJI.' Cí ■f-.r -f
Föstudagur 29. des. 1989
vellcomin i heiminn
1. Foreldrar: Fjóla Friöriksdóttir
og Jón Þór Einarsson.
Stúlka fædd 18. desember. 51
sm og 3.482 g.
4. Foreldrar: Guöbjörg Ingunn
Einarsdóttir og Skarphéöinn
Þór Gunnarsson.
Stúlka, fædd 19. desember, 51
sm og 12 merkur.
2. Foreldrar: Guöný Jóna
Guönadóttir og Ólafur Geir
Magnússon.
Drengur fæddur 17. desember.
51 sm og 4.024 g.
3. Foreldrar: Kristín Árdal og
Friðrik Jósepsson.
Stúlka fædd 18. desember. 52
sm og 3.670 g.
5. Foreldrar: Ágústa Sigur-
björnsdóttir og Hjörtur Berg-
staö Valdimarsson.
Drengur fæddur 19. desember.
55 sm og 4.756 g.
• í
* 4- 4 ..
6. Foreldrar Hlíf Elfa Magnús-
dóttir og Gestur Hr. Krist-
mundsson.
Stúlka fædd 18. desember, 51
sm og 3.090 g.
7. Foreldrar: Guðrún B.Hall-
björnsdóttir og Helgi Gústafs-
son.
Stúlka fædd 16. desember, 55
sm og 4.660 g.
8. Foreldrar: Súsanna Þorvalds-
dóttir og Baldvin Á. Jónsson.
Drengurfæddur 14. desember,
54 sm og 17 merkur.
9. Foreldrar Aðalbjörg Karls-
dóttir og Jón Ingi Benedikts-
son.
Stúlka fædd 17. desember, 53
sm og 3.900 g.
10. Foreldrar: Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir og Leifur
Björn Björnsson.
Stúlka fædd 16. desember, 55
sm og 3.750 g.
11. Foreldrar: María Arthúrs-
dóttir og Sæmundur Gíslason.
Stúlka fædd 15. desember, 50
sm og 3.700 g.
12. Foreldrar: Guörún Hrönn
Stefánsdóttir og Árni Sigurös-
son.
Stúlka fædd 18. desember, 51
sm og 3.760 g.
13. Hér kemur mynd af litlum
herra, en í síöasta blaði urðu
þau mistök aö hann var sagður
vera stúlka. Semsagt: Þetta er
drengur, fæddur 11. desember,
sonur Svölu Arnardóttur og Ei-
ríks Leifssonar. Viðfæðingu vó
hann 3.850 g og var53 sm lang-
ur.
PRESSAN
Á FÖSTUDEGI
PRESSANkemurnæst út
föstudaginn 5. janúar.
Ujónaband er . . .
.....ad tryggja aö hanri kippi sænginni
ekki af þér . . .
Ujónaband er .. .
. . . ad kyssa tengdó jólakossinn . . .
Þrír af eigendum Geysis, Gissur Guömundsson, Árni Valur Sólonsson og Óli Jón
Ólason.
GEYSIR í OSLÓ
Samkeppnin í veitinga-
húsabransanum er mikil hér-
lendis, en meiri er hún þó í
stærri löndum. í Oslóborg
skipta veitingahús hundruð-
um og þar verða menn að
standa sig vilji þeir ekki
verða undir í baráttunni.
í síðustu viku birti norska
viðskiptablaðið Dagens
Næringsliv niðurstöður úr
könnun sem það gerði á veit-
ingahúsum í Osló og þar varð
Geysir í 6.-9. sæti, sem er
framúrskarandi gott þegar
tekið er tillit til þess að í Osló
eru veitingahús á hverju
götuhorni.
Veitingahúsið Geysir
flokkast undir betri veitinga-
staði Oslóborgar og er staður-
inn í eigu fjögurra Islendinga.
Þeir eru matreiðslumennirn-
ir Gissur Guðmundsson og
Óli Jón Ólason og fram-
reiðslumennirnir Arni Vaiur
Sólonsson og Skúli Magn-
ússon.
Salarkynnin í Geysi eru vistleg. Arni Valur sýnir gestum
matseöilinn en fjóröi eigandi Geysis, Skúli Magnússon,
situr við næsta borð.
Fjórmenningarnir höfðu áð-
ur starfað saman á veitinga-
húsi í Osló og ákváðu að fara
út í eigin rekstur. Fyrir valinu
varð þjóðhátíðardagurinn,
17. júní, 1989, ogsjá þeir ekki
eftir að hafa lagt út í sam-
keppnina því vel gengur á
Geysi.
Geysir er til húsa í einu af
fallegustu steinhúsum Osló-
borgar, við Keysers gate
númer 4, en sú gata er í fimm
mínútna fjarlægð frá aðalgöt-
unni, Karl Johan. Staðurinn
tekur 32 gesti og þar er leikin
íslensk tónlist meðan á borð-
haldi stendur og enginn ís-
lendingur lendir í vandræð-
um með matseðilinn, því á
Geysi starfa íslendingarnir
fjórir. /
Það sem Geysir býður upp
á umfram aðra veitingastaði í
Osló er hangikjöt og skyr
sem matreiðslumennirnir
búa sjálfir til í eldhúsinu. Á
Þorláksmessu buðu þeir upp
á skötu og frá 20. janúar til
20. febrúar ætla þeir að hafa
þorrabakka að gömlum og
góðum íslenskum sið. — ís-
lendingar á viðskiptaferðum
koma mikið á Geysi en yfir-
leitt er staðurinn fullur af út-
lendingum, einkum Norð-
mönnum, sem líkar sérstak-
lega vel að fá alvöru íslenskt
skyr.