Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 29. des. 1989
Lögmaður Greenpeace í fógetarétti. Róbert Árni Hreiðars-
son, lögmaður Greenpeace, gengur á fund fógeta til að krefjast
lögbanns á sýningu myndar Magnúsar Guðmundssonar, Lífs-
bjargar í Norðurhöfum. Fógeti hafnaði kröfunni og sýndi ríkissjón-
varpið myndina, sem vakti upp umræður sem atóðu dögum sam-
an. Baráttu Grænfriðunga gegn íslendingum lauk á árinu þegar
stjórnvöld ákváðu að stöðva hvalveiðar í vísindaskyni. Barátta
umhverfisverndarhópa á síðasta vetri bitnaði harðast á íslensk-
um lagmetisiðnaði þegar stór sölusamtök í Þýskalandi stöðvuðu
íslandsviðskiptin.
Akureyringar krœkja í Islands-
meistaratitílinn. KA-menn frá'Ak-
ureyri riðluðu öllum spádómum knatt-
spyrnusérfræðinga og sigruðu glæsi-
lega í íslandsmótinu í knattspyrnu.
FRÆGI KORTÉR
MARÍA KRBTJÁNSDÓTTIR
sem ferðadist með þotu Spánarkonungs
MAGNiJS GUÐMUNDSSON biaðamaður
fyrir mynd sína Lífsbjörg í Norðurhöfum
SiGGA BEINTEINS Æ
Stjórnin og Landslagið
PÁLL HALLDÓRSSON "
formaður BHMR
FRÉTTAKRÁSIR FJÓLMIÐLANNA
Biðlaun Sverris Hermannssonar
Dómur Hæstaréttar yfir Magnúsi Thoroddsen og áfengískaup ráðherra
Trausti Porláksson aðstoðarmaður Stefáns Valgeirssonar, launaður sem
deildarstjóri í forsætisráðuneytinu ^
Tjarnarskólamáiið
Lántaka Guðrúnar Helgadóttur á Alþingi
Lóðamál Júiíusar Hafstein
BARIST Á MÓTISTRAUMNUM
. , -V' ■' ., ■■
Hafskipsmenn
Samtök fiskeidismanna
Hannes Jónsson sendiherra
FRÆGÐ OG FRAMIÁ ERLENDRI GRUND
Nonni og Manni
Sykurmolarnir fóru í tónleikaferðalag um 14 lönj^ og ný braðskífa seidist í 150 þús. eintökum á
fyrstadegi
Lífsbjörg í Norðurhöfum og höfundurinn Magnús Guðmundsson
Magnús Magnússon sjónvarpsmaður sem sæmdur var riddaraorðu breska heimsveidisins í
nóvember
u jf I Linda Péturs
Handboltaiandsliðið sem sigraði í B-keppni heimsmeistaramótsins í Frakkiandi 27. febrúar
Olafur Ragnar í eldlínunni. Enginn stjórnmálamaður var umdeildari á árinu
en fjármálaráðherrann Ólafur Ragnar Grímsson. Baráttan við ríkisfjármálin, hertar
innheimtuaðgerðir, innleiðing virðisaukaskatts og kjarasamningar við opinbera
starfsmenn voru mál málanna allt árið. Á samningavettvangi reið BSRB á vaðið
með undirritun kjarasamnings 7. apríl. BHMR stóð í 6 vikna löngu verkfalli áður en
samningar náðust.
RÆÐUR ÁRSINS
Kveðjuræða bandaríska aðmírálsins á Kefiavíkurvelli til ís-
iendinga 19. maí.
Fundaherferð Ólafs Ragnars og Jóns Baldvins „Á Rauðu
Ijósi“ í janúar þar sem boðuð var sameining A-flokkanna.
Ávarp Svanfríðar Jónasdóttur á Landsfundi Aiþýðubandalags
ins 19. nóv. eftir að Steingrími J. Sigfússyni hafði tekist að
fella hana í varaformannskjöri.
KEN’öT ■G
Imm kimm
framtíoin-/!R?
Atvinnuleysisvofan. Atvinnuleysi varð meira á árinu
en nokkru sinni síðustu tvo áratugina. Gjaldþrot og gjald-
þrotabeiðnir slógu öll met og fjármálaráðuneytið boðaði
hertar innheimtuaðgeröir. Var gripið til þess ráðs að inn-
sigla fjölda fyrirtækja sem ekki höfðu staðið skil á sölu-
skatti. Mesta athygli við þær aögerðir vakti mál Hagvirkis
sem var lokað vegna vanskila og atvinnulausir starfs-
menn þess hópuðust í kringum ráðherra og heimtuðu úr-
lausn sinna mála.
ÁFORM OG DRAUMSÝNIR
Viðræður um byggingu tveggja álvera og hugmyndir um fjár-
festingu upp á 130—140 milljarða vegna virkjana á Þjórsár-
Tungnársvæði og í Fljótsdal á komandi árum.
Samþykkt ríkisstjórnar sl. vor um skógræktarátak í Fljóts-
dalshéraði á 11 hundruðum hektara lands undir nytjaskóga
sem stæði undir skógrækt fyrir 130 jarðir.
Þingsályktun Árna Johnsen um forkönnun fyrir gerð 10 km
jarðganga til Vestmannaeyja.
REIKNINGSSKEKKJUR
ÁRSINS
Samþykkt bankaráðs Landsbankans að kaupa
52% hlut SÍS í Samvinnubankanum fyrir 828
milljónirkr.semjafngilti 1.600milljónakr. heild-
arkaupverði bankans. Málið var endurskoðað í
kjölfar harðrar gagnrýni Lúðvíks Jósepssonar
bankaráðsmanns sem taldi skakka um hundruð
milljóna.
Fjárlög ársins sem voru afgreidd með tekjuaf-
gangi, á miðju ári var áætlaður 3ja milljarða kr.
halli, í lok árs er talað um allt að 5 milljarða kr.
halla ríkissjóðs 1989.
Davíð stefnir upp. Davíð Odds-
son og Friðrik Sophusson ganga til
fundar á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins. Davíð gaf kost á sér til vara-
formanns eftir að landsfundurinn var
hafinn og virtist framboðið koma
Friðriki varaformanni í opna skjöldu.
Eftir smáumhugsun ákvað Friðrik að
gefa ekki kost á sér og víkja úr sætinu
fyrir Davíð. Framboð Davíðs olli mikl-
um titringi á landsfundinum, sem fór
fram 5.—8. október.
Til hamingju biskup minn! Séra
Bernharður Guðmundsson, fréttafull-
trúi þjóðkirkjunnar, óskar nýkjörnum
biskup, séra Qlafi Skúlasyni, til ham-
ingju með kjöriá Ólafur tók viö bisk-
upsembættinu 25. júní.
TÍSKUFYRIRBRIGÐI
Dulhyggja og stjörnuspeki
Pöbbar
Batman
Gervitunglasjónvarp