Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 24

Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 24
24 kynlifsdálkurinn 'V'Fösttíiáagiár 29.edfe’s?^'989 Bréf til kynlífsdálksins má skrifa undir dulnefni. Utanáskriftin er: PRESSAN — kynlífsdálkurinn, Ár- múla 36, 108 Reykjavík. Kynfræðsla árið 1948 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hinn 10. janúar 1990 er tíundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 10 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 5.000,- kr. skírteini kr. 454,50 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 909,00 ___________Vaxtamiði með 100.000,- kr, skírteini_kr. 9.090,00_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1989 til 10. janúar 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2771 hinn 1. janúar 1990. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 10 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1990. Reykjavík, 29. desember 1989 SEÐLAB ANKIÍSLANDS AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1975-1. fl. 10.01.90-10.01.91 kr. 16.941,39 1975-2. fl. 25.01.90-25.01.91 kr. 12.788,51 1976-1. fl. 10.03.90-10.03.91 kr. 12.181,64 1976-2. fl. 25.01.90-25.01.91 kr. 9.308,52 1977-1. fl. 25.03.90-25.03.91 kr. 8.687,95 1978-1. fl. 25.03.90-25.03.91 kr. 5.890,85 1979-1. fl. 25.02.90-25.02.91 kr. 3.895,19 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1981-1.fl. 1985-1. fl.A 1985-1. fl.B 1985- 1. fl.SDR 1986- 1.fl.A3ár 1986-1.fl.A4ár 1986- 1. fl.B 1987- 1. fl.A 2 ár 25.01.90-25.01.91 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 kr. 1.633,09 kr. 386,35 kr. 275,45** kr. *** kr. 266,29 kr. 281,55 kr. 203,15** kr. 213,89 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. ***Sjá skilmála. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, desember 1989 SEÐLABANKIÍSLANDS Ég komst í feitt um daginn er ég fékk að láni gamla kynfræðslubók eftir Fritz Kahn, „Kynlíf — leiðarvís- ir um kynferðismál". Hún kom út í Sviss árið 1937 en var fyrst gefin út hér á landi árið 1948 og síðan end- urútgefin 1962 (Helgafell). I bókinni er urmull af upplýsing- um og leiðbeiningum um hina ýmsu þætti kynferðismála. Sumt af því er ennþá gott og gilt en annað hreint bull — núna rúmum fjörutíu árum síðar. A bls. 236 er að finna „Leiðbein- ingar um fræðslu kynferðismála af hálfu hins opinbera". Þar er stungið þarf að læra málamiðlunarleiðir, að hlusta, að standa fyrir máli sínu, að treysta, að geta rætt saman, að finna hverjar eigin tilfinningar eru og að efla innileika. í stuttu máli krefst uppbygging sambands góðra sam- skiptahæfileika. Barnlaus hjónabönd Á námskeiði fyrir hjónaefni mælir Kahn með að þau fái fræðslu frá hinu opinbera. Á okkar tímum eru það helst prestar sem hafa vakið at- hygli á nauðsyn slíkrar fræðslu. Ætti það vel heima sem liður í giftingu. En þetta vildi Kahn kenna þegar afi upp á að hið opinbera geri það að skyldu að einstaklingar sæki alls sex námskeið. Þessi námskeið eru fyrir þrettán og sautján ára ungl- inga, ungt fólk um tvítugt, hjóna- efni, barnshafandi konur og for- eldra. Afstaöa til vœndiskvenna Lítum á tillögur Kahns um náms- efni handa ungu fólki og segir hann að í þeim flokki eigi að fara fram al- gerlega opinská fræðsla um kynlíf: ,,Fyrir karla: Afslaöa til vœndis- kvenria og hœttur viö samfarir utan hjónabands, löglegar og siöferöis- lega skyldur manns gagnvart konu lians. Varnir gegn getnaöi og smitun og hvaö gera skuli, ef smitun á sér staö, konuval og stofnun heimilis. Fyrir konur: Ytarlegar leiöbein- ingar um þœr hœttur sem fylgja samförum utan hjónabands, um getnaö, getnaöarvarnir, fósturlát, kynferöislegt hreinlœti, — kynsjúk- dóma, hjónabandsmálefni. “ Fritz fylgir greinilega raunsæis- stefnunni í kynfræðslu þegar hann leggur til að bæði kynin fái fræðslu um getnaðarvamir, hjónaband, framhjáhald og kynsjúkdóma. Og að hann skuli minnast á að ungir menn þurfi að skoða afstöðu sína til vændiskvenna er nokkuð sem nú- tíma kynfræðsla mætti alveg fjalla um en gerir ekki. Samskiptahœfileikar Einnig held ég að umfjöllun um tryggð í hjónabandi/sambúð sé ekki algeng í námsefni ungs fólks í dag. Það atriði snertir auðvitað málefni hjónabandsins eða sambúðar í heild sinni. Ungt fólk í dag er yfirleitt illa undir það búið að stofna til náinna kynna. Uppbygging sambands er ekki nokkuð sem kemur bara af sjálfu sér, eins og margir halda. Það og amma voru ung: ,,Almennt um hjónabandsmálefni meö sérstakri hliösjón af kynlífi hjóna. Upplýsing- ar um andlegan oglíkamlegan mun kynjanna, aöferöir og sálfrœöi sam- fara, brúökaupsnótt og hveiti- brauösdaga, hlutverk móöurinnar, barnlaus hjónabönd og hjónabönd meö fáum eöa mörgum börnum, af- stööu foreldra og barna innbyröis. “ Og fyrir konuefnið: „Val maka, heilsufar mannsefnisins, bráö- kaupsnótt og hveitibrauösdagar, líf- frœöi og sálar/ífí sambandi viö sam- farir karls og konu, þungun og hvernig á aö þekkja hana, varnir gegn getnaöi, hœttur viö fóstureyö- ingu og fósturlát og þýöing þess fyrir konuna aö vera móöir og ala upp börn. “ Kahn mælir einnig með því að settar séu upp á vegum hins opin- bera sérstakar ráðgjafarstöðvar um kynlíf. Nokkuð sem við eigum enn eftir að setja almennilega á laggirn- ar nú þegar við siglum inn í síðasta áratug þessarar aldar, þrátt fyrir að lög frá 1975 kveði skýrt á um að al- menningi skuli standa til boða slík þjónusta. Kannski gerist eitthvað í þeim málum árið 2000, en á síðast- liðnum árum hefur staðið yfir átak- ið „Heilbrigði allra árið 2000“. Gleðilegt ár! JÓNA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR KYNFRÆÐINGUR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.