Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 26
26
Föstudagur 29. des. 1989
FÖSTUDAGUR
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
b
0
STOÐ-2
(í
7
STÖÐ2
b
7
STOD2
b
S7002
14.00 Iþrótta-
þátturinn
17.50 Gosi.
Lokaþáttur
15.20 Sambúöar-
raunir. Paula kemur
heim einn daginn og
er þá sambýlis-
maöurinn á bak og
burt
17.05 Santa Barbara
17.50 Höfrungavík
09.00 Meö afa
10.30 Jólagæsin
10.40 Luciu-hátíö
11.10 Höfrungavík
12.00 Sokkabönd i
stil
12.25 Fréttaágrip
vikunnar
12.45 Fótafimi
14.25 Stjörnur á leir-
dúfnaskytteríi
15.15 Mahabharata
skógarmenn
16.10 Falcon Crest
17.00 Iþróttir á
laugardegi
13.00 Fréttir og veður
13.15 Töfraglugginn
14.05 Bangsaveislan
14.30 Járnbrautar-
drekinn
14.50 Þrastarskeggur
konungur. Ný ævin-
týrakvikmynd eftir
hinni gamalkunnu
sögu ur Grimms-
ævintýrum, um
hrokafullu prins-
essuna og tafsama
ferö hennar um þá
stigu, er leiöa til
hinnar sönnu ástar
16.20 íþróttaannáll
17.40 Hlé
09.00 Svaöilfarir Kalla
kaninu
10.20 Ævintýra-
leikhúsiö
11.15 Höfrungavík
12.15 Stóra loftfariö
13.30 Fréttir frá
fréttastofu Stöövar 2
13.45 íþróttaannáll
ársins 1989
14.45 Eins konar ást
Unglingamynd
16.15 Sirkus
17.05 Hlé
11.15 Nýárstónleikar
frá Vinarborg
13.00 Ávarp forseta
íslands
13.30 Áriö 1989
15.00 Cosi fan tutte.
Ópera i tveimur
þáttum eftir Wolfgang
Amadeus Mozart
16.35 Olafur Kárason
og Heimsljós. Dr.
Jakob Benediktsson
ræðir viö Halldór
Laxness um sagna-
bálkinn Heimsljós
17.25 Nýjárstónar
Systurnar Miriam og
Judith Ketilsdætur
leika á selló og fiölu
og móöir þeirra
Ursúla Ingólfsson
leikur á píanó
10.00 Sógustund meö
Janusi
10.30 Jólatréö
11.00 Stjörnumúsin
11.20 Jólaboð
12.00 Ævintýra-
leikhúsiö
13.00 Ávarp forseta
íslands
13.30 Alvöru ævintýri
14.50 Pappírstungliö
(Paper Moon). Sigild
fjölskyldumynd sem
greinir frá hinum
slynga sölumanni
Moses Pray, sem
feröast um landiö og
selur bibliur
16.30 Undir eftirliti
17.20 Mahabharata
Vígdrótt vakin
18.25 Aö vita meira
og meira. Bandarískar
barnamyndir
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (46)
18.45 A la carte
18.00 Sógur frá
Narníu (2). Ný
sjónvarpsmynd,
byggö á sigildri
barnasögu C.S. Lewis
18.25 Bangsi
bestaskinn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóöir
18.00 Mjallhvít
Sýning Leikbrúðu-
lands á ævintýra-
leiknum um Mjallhvíti
18.45 Marinó
mörgæs. Danskt
ævintýri um litla
mörgæs
18.15 Metsölubók.
Einstök heimildamynd
sem gerð var um
Albert Goldman og
fjallar um tilraunir
hans við að safna
ósviknum heimildum í
bók um John Lennon
1900
19.20 Bleiki
pardusinn
19.50 Tommi og
Jenni
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Anna (5)
21.251 askana látiö.
Dagskrá um
matarhætti islendinga
aö fornu og nýju.
22.10 Derrick
19.1919.19
20.30 Geimálfurinn
20.55 Sokkabönd i
stil
21.25 Akureldar
22.40 Svikin (Intimate
Betrayal). Sjá um-
fjöllun
19.30 Fréttir
20.00 Úr frændgarði
20.30 Lottó
20.35 Anna
Lokaþáttur
21.30 Fólkið í
landinu. Sigrún
Stefánsdóttir ræöir
viö Jón S. Guö-
mundsson, islensku-
kennara viö Mennta-
skólann i Reykjavik
21.50 Skartgripa-
salinn (The Jeweller's
Shop). Ný
kanadisk/itölsk
sjónvarpsmynd, gerö
eftir æskuverki Karols
Wojtyla (Jóhannesar
Páls páfa annars)
19.1919.19
20.00 Bernskubrek
20.25 í skólann á ný
(Back To School). Sjá
umfjöllun
22.00 Magnum P.l.
22.50 Kramer gegn
Kramer. Sjá umfjöllun
20.00 Avarp forsætis-
ráöherra
20.20 Innlendur
fréttaannáll 1989
21.10 Erlendur
fréttaannáll 1989
21.50 Úr fjölleikahúsi
22.25 Áramótaskaup
20.00 Avarp forsætis-
ráöherra
20.10 Landsleikur
21.10 Tónlist Lennons
og McCartneys
22.00 Heimsreisa U2
22.25 Konungleg
hátíð
19.00 Söngvarar
konungs. Söng-
flokkurinn King's
Singers flytur lög frá
ýmsum löndum og
þjóðum
20.00 Fréttir og veöur
20.15 Klukkur
landsins
20.25 Steinbarn. Ný
íslensk sjónvarps-
mynd. Sjá umfjöllun
21.55Thor Vilhjálms-
son. Thor skáld
Vilhjálmsson tekinn
tali, og fjallaö um líf
hans og störf
22.35 Diva. Sjá
umfjöllun
19.19 Hátíöarfréttir
frá fréttastofu
Stöövar 2
19.45 Áfangar. Þrjár
kirkjur
20.00 Borö fyrir tvo
20.30 Umhverfis
jöröina á 80 dögum.
Ný, bresk framhalds-
mynd í sex hlutum.
Byggð á hinni
ævintýralegu sögu
meistarans Jules
Verne
22.00 Kvennabösinn
(The Man Who Loved
Women). Aöal-
hlutverk: Burt
Reynolds, Julie
Andrews, Kim
Basinger
2300
23.10 Grái
fiöringurinn (Twice in
a Lifetime). Sjá
umfjöllun.
00.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
00.10 Nítján rauöar
rósir (Nitten Rode
Roser). Dönsk róman-
tisk spennumynd sem
greinir frá manni sem
hyggst hefna unnustu
sinnar
01.55 Óbliö örlög
03.35 Dagskrárlok
23.20 Ginger og Fred
(Ginger and Fred).
Sjá umfjöllun
01.25 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
00.30 Hinir
vammlausu. Sjá
umfjöllun
02.30 Dagskrárlok
23.35 Kveöja frá ríkis-
útvarpinu
00.10 Gullkorn úr
gamanmyndum
(Golden Age of
Comedy)
01.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
00.00 Áramótakveöja
00.20 Undir eftirliti.
Marteinn Mosdal
horfir um öxl og
skyggnist fram á viö
ásamt fleirum
01.10 Arthur. Sjá
umfjöllun
02.45 Hótelið (Plaza
Suite). Sjá umfjöllun
04.40 Dagskrárlok
00.40 Dagskrárlok
23.45 Indiana Jones
og musteri óttans.
Ævintýra- og spennu-
mynd þar sem forn-
leifafræðingurinn
Indiana Jones leitar
hins fræga Ankara
steins
01.40 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Frábœrt jólaboö
Rétt fyrir jólin fór ég niður í bæ
ásamt litlum frænda mínum. Við
ætluðum meðal annars að sjá jóla-
sveinana sem okkur var sagt að
yrðu á Laugaveginum þennan laug-
ardag. Þau fyrirbæri sem þar mættu
okkur áttu þó ekkert skylt við jóla-
sveina annað en búningana. Þessir
„jólasveinar” gengu um á stultum,
ræddu sín á milli um hvar þeir ættu
„að vera næst” og önnur vandamál
sem hrjá mannfólk, en ekki jóla-
sveina. Sá stutti leit á mig stórum
augum og sagði: „Þetta eru sko ekki
alvöru jólasveinar. Alvöru jóla-
sveinn er miklu eldri, feitari og góð-
legri. . ."
Svoleiðis jólasveinn er í kók-aug-
lýsingunum og svoleiðis jólasveinn
birtist líka á annan í jólum í barna-
þætti á Stöð 2.
Á síðustu árum hefur lítið farið fyr-
ir barnssálinni hjá mörgum fullorðn-
um, og jólin virðast lítil áhrif hafa
haft þar á. Kaupmennskan og stress-
ið fyrir jólin hafa því miður drepið
niður allan sannan jólaanda og þeir
sem ekki eiga börn á „barnatíma-
aldri" gefa sér ekki heldur tíma til
að setjast við sjónvarp og sjá ævin-
týraheiminn verða til, leyfa sér að
verða börn að nýju. En slíkt henti
mig á annan jóladag, að vísu alveg
óvart, en sem betur fer.
.Jólaboð hjá afa” hét þátturinn
sem Stöð 2 sýndi þann dag. Á einni
klukkustund náðist að skapa þvílíka
jólastemmningu að ekki er hægt
annað en dást að. Afi gamli, leikinn
listavel af Erni Árnasyni, bjó í húsi
eins og ævintýrahús eiga að vera.
Afi finnur óskastein og hver gestur-
inn á fætur öðrum birtist: barnahóp-
ur, Ketkrókur og Leiðindaskjóða,
Grýla og Leppalúði, ungar söngkon-
ur, dreki og Skottur, að ógleymdum
Omari Ragnarssyni sem flautaði og
dansaði samba eins og honum ein-
um er lagið. Þar var dansað í kring-
um lítil jólatré í garði afa, snjóflygs-
urnar voru eins og þær sem áttu að
koma á aðfangadag en komu ekki,
Grýla gat komið því á framfæri að
hún væri löngu hætt að taka börn í
hellinn sinn og Ketkrókur fór í spari-
fötin og varð eins og jólasveinar eru
í hugum barna. Eji þrátt fyrir létt-
leikann í þættinum komst margvís-
legur boðskapur til skila, ekki bara
til barna heldur líka til þeirra full-
orðnu.
Handritið að þættinum var unnið
af Guðrúnu Þórðardóttur leikkonu
og Maríönnu Friðjónsdóttur. Eftir
því sem heyrist eru þær báðar að
hætta störfum á Stöð 2. Sé það rétt,
þá geta þær horfið þaðan með
sóma. Barnaþátturinn „Jólaboð hjá
afa" var til mikillar fyrirmyndar.
Handrit, myndataka, búningar og
ógleymanleg sviðsmynd ásamt góð-
um leik er nokkuð sem börnum er
ekki oft boðið upp á. Það verður erf-
itt að leika þennan leik eftir.
Illlíllllllll
Hver er svo ósmekklegur á Stöð
2 að ýta Murphie Brown út af dag-
skrá hvað eftir annað en halda hin-
um plebbalega „Midnight Caller”
inni, hvað sem á dynur?
ANNA KRISTINE
| MAGNÚSDÓTTIR
sjónvarps-snarl
*
A ramóta-ostabrauö
Þið viljið örugglega hvíla ykkur á
afgangshangikjöti og öðru milli jóla
og nýárs, eða þá bara á gamlárs-
kvöld þegar þið verðid að fá eitt-
hvað heitt í magann með öllu þessu
áramótaglundri. Hér kemur upp-
skrift að ágætis ostabrauði, sem
auðvelt er að búa til og enn auðveld-
ara að borða.
Eitt stk. skeifulaga franskbrauð,
holað að innan.
Fylling:
Búinn er til jafningur á venjuleg-
an hátt. Hann er bakaður upp með
soði af sveppum úr einni dós og
einum pela adf rjóma. Ef jafningur-
inn verður of þykkur er ágætt að
bæta kaffirjóma út í. Rækjur og
sveppir eru sett út í jafninginn og 1
stk. af Camembert-osti er brytjað
niður og sett út í. Kryddað með aro-
mat-kryddi og seafood seasoning.
Skorið í brauðið, það hitað í ofni.
Síðan er jafningnum hellt ofan í