Pressan - 08.03.1990, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 8. mars 1990
Einkasamkvæmi
Höfum á boðstólum sali fyrir
kynningarfundi,
ráðstefnur og
einkasamkvœmi
fyrir allt að 100 manns í
Litlu Brekku og Kornhlöðunni.
Bankastrœti 2, Sí/ni: 14430
PRESSII
e
^É^ignir Tölvufræðslunnar sf.
hafa verið seldar á þriðja og síðasta
nauðungaruppboði. Nemendursem
stunda nám við Tölvuskólann
þurfa samt ekki að liafa neinar
áhyggjur. Starfsemin við skólann
heldur áfram óbreytt og ekki bara i
vetur, en væntanlega einnig næsta
vetur. Starfsmenn skólans hafa
stofnað nýtt hlutafélag, Tölvuskóla
Reykjavíkur, sem hefur tekið við
rekstrinum. Að sögn skólastjórans,
Guðmundar Arnasonar, hefjast
öll námskeið viö skólann á tilsettum
tíma, nýju eigendurnir tóku við
rekstrinum fyrir rúmri viku . . .
Nýtt telefaxnúmer PRESSUNNAR er
91-82019 PRESSAM
H!annabrey.,ngar eiga sér
enn stað á Aðalstöðinni. Eins og
PRESSAN skýrði frá fyrr í vetur lét
einn af fyrri eigendum Stjörnunn-
ar, Jón Axel Olafsson, af störfum
hjá Aðalstöðinni og sneri sér að
verslunarstörfum. Nú hefur annar af
fyrri eigendum Stjörnunnar
ákveðið að minnka við sig vinnu hjá
Aðalstöðinni. Það er Gunnlaugur
Helgason, sem hyggst nú eingöngu
stjórna viðtalsþáttum einu sinni í
viku. Gunnlaugur situr þó ekki auö-
um höndum. Hann hefur tekið að
sér að verða umboðsmaður tón-
listarfólksins Sigríðar Beinteins-
dóttur og Grétars Örvarssonar
sem standa í ströngu við undirbún-
ing Eurovision-keppninnar . . .
útsetjara, Egil Johansen og Jukka
Linkola hinn finnska. Dagskrá út-
varpsins verður undirlögð af djassi,
m.a. með beinum útsendingum á
hverju kvöldi auk þess sem gerð
verður heimildarmynd um hátíðina.
Upptökur norrænna tónleika verða
sendar til allra EBU-útvarpsstöðva
í heiminum . . .
ikuna 6. til 13. maí leggja
djassistar undir sig höfuðborgina
með ærlegri norrænni djasshátíð.
Það er ríkisútvarpið sem hefur
veg og vanda af hátíðinni með aðild
og stuðningi Reykjavíkurborgar,
Djassvakningar og Ölgerðar Eg-
ils Skallagrímssonar. Þessi
stærsta djasshátíð á íslandi fyrr og
síðar verður haldin undir heitinu
Norrænir útvarpsdjassdagar og
kemur fjöldi norrænna djassleikara
til landsins til leiks. Þegar er búið að
skipuleggja 44 tónleika sem fara
fram þessa djassdaga og gæti þeim
fjölgað, s.s. ef veðurblíða leikur um
borgarbúa og óvænt tónlistaratriði
geta farið fram á götum úti. Um 20
norrænir djassleikarar koma til
landsins og leika í stórum sveitum
og smáum auk íslendinga en alls
munu 20 til 30 íslenskar sveitir
leika á hátíðinni. Frá sunnudegi til
fimmtudags verður spilað á átta
veitingastöðum, flestum á mið-
bæjarsvæðinu, og getur fólk rölt á
milli og notfært sér sérstakt djass-
kort sem selt verður og veitir að-
gang að öllum atriðum hátíðarinn-
ar. Aðgangseyrir að hverjum stað
fyrir sig er ákveðinn 300 kr. Tvenn-
ir tónleikar fara fram í Iðnó og á
laugardagskvöldið 12. maí verður
heilmikið djamm á Hótel Borg. Há-
tíðinni lýkur svo í Borgarleikhús-
inu á miklum tónleikum þar sem
ieika mun 22 manna stórsveit
skipuð hljóðfæraleikurum frá öllum
Norðurlöndunum. Meðal margra
þekktra djassleikara sem koma frá
Skandinavíu má nefna íslandsvin-
inn Ole Kock Hansen, píanista og
iflarkaösstjóri Samkorta,
Örn Pedersen, hefur látið af störf-
um og er fluttur til Danmerkur þar
sem hann er að hefja störf hjá Din-
ers Club, sem er í eigu SAS . . .
b_
inn bjóði fram í sveitarstjórnarkosn-
ingunum á a.m.k. þremur stöðum,
sem ekki var boðið fram á fyrir fjór-
um árum. Konur eru nefnilega farn-
ar að huga aö framboösmálum í
Kópavogi, á ísafirði og á Akur-
eyri. Á siöasttalda staðnum var
raunar kvennaframboð fyrir átta ár-
um og átti listinn fulltrúa í bæjar-
stjórn í eitt kjörtímabil. . .
VIWNINGAR
PREGNIR ÚT
Nú hefur verið dregið í happ-
drætti, sem öll sölubörn PRESS-
UNNAR hafa eignast miða i. Aðal-
vinningurinn var hvorki meira né
minna en ferð til Kaupmanna-
hafnar og er það handhafi miða
númer 1486, sem hlýtur hnossið.
Aðrir vinningar voru Nord-
mende-segulbandstæki og þau
komu í hlut þeirra barna, sem eiga
eftirfarandi happdrættismiða: 1976,
1964, 1940, 1946, 0065, 0309, 0605.
Vinningshafarnir eru beðnir að
vitja vinninganna á skrifstofu
PREISSUNNAR, Ármúla 36, sem op-
in er frá klukkan 9 á morgnana til 17
á daginn, en lokað er í hádeginu.
N fœrð ekhi
dffimd d þig
mörg skref ef þú
hringir d kvöldin
ng um helgor
að er mun ódýrara að hringja eftir
kl. 18 virka daga og um helgar.
Á þeim tíma getur þú talað í allt
að 8 mín. áður en nœsta skref
er talið.
Dagtaxti innanbcejar erfrá kl. 08
til 18 mánudaga til föstudaga og
kvöld- og helgartaxti frá kl. 18 til
08 virka daga ogfrá kl. 18 á föstu-
degi til 08 nœsta mánudag.
Kvöldið er tilvalið til að hringja
í cettingja og vini og sþjalla um
daginn og veginn.
Síminn eródýr, skemmtilegur og
þcegilegur samskiþtamáti.
Því ekki að nofann meira!
POSTUR OG SIMI
Við spörum þér sporin.
Dcemi um verð á símtölum innanbœjar
eftir því hvencer sólarhringsins er,-
Lengd símtals 3mín. 10 mín. 30 mín.
Dagtaxti kr. 5,23 kr. 10,47 kr. 25,42
Kvöldtaxti kr. 4,ll kr. 6,73 kr. 14,20
Nætur- og hclgartaxti kr. 4,11 kr. 6,73 kr. 14,20
s
S
fc
o
o