Pressan - 08.03.1990, Blaðsíða 26
26
Fimmtudagur 8. mars 1990
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
0. STÖD2 tf STÖD 2 0 STOD2 sröo 2
0900 17.50 Stundin okkar 15.35 Meö Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikornarnir 17.50 Tumi (10) 15.25 Fullt tungl Moonstruck. Þreföld . Óskarsverðlaunamynd ' með Cher, Nicholas Cage o.fl. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Daviö 11.30 Heimsmeistara- mótiö i handknatt- leik Leikið um 3. sætið Bein útsending 13.20 íþrótta- þátturinn Hrikaleg átök — siðari tveir þættir endur sýndir. 14.20 Heims- meistaramótiö í handknattleik í Tékkóslóvakíu Bein útsending. 16.00 Meistaragolf. 17.00 Svipmyndir i viku- lokin, úrslit dagsins 09.00 Meö Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.15 Perla 11.35 Benji 12.00 Popp og kók 12.35 Bylting í breskum stíl (A Very British Coup) Myndin segir frá manni að nafni Harry Perkins sem býður sig fram til embættis forsætisráð- herra 15.05 Frakkland nútímans 15.35 Fjalakötturinn. Lifi Mexíkó (Que Viva Mexico) Stórmynd Sergei Eisensteins 17.00 íþróttir 17.30 Falcon Crest 14.50 Gítarleikarinn Chet Atkins Banda- riskur tónlistarþáttur 15.40 Oscar Wilde — Snillingur sem gæfan sniögekk Heimilda- mynd um litríkan starfs- og æviferil skáldsins 16.40 Kontrapunktur (7) Spurningaþáttur tekinn upp í Ósló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Norðmanna 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi er séra Gylfi Jónsson prestur i Grensássókn 17.50 Stundin okkar 09.00 I Skeljavrk 09.10 Paw, Paws 09.30 Litli folinn og félagar 09.55 Selurinn Snorri 10.10 Þrumukettir 10.30 Mímisbrunnur 11.00 Skipbrotsbörn 11.30 Steini og Olli 12.00 Sæt i bleiku 13.35 íþróttir 16.35 Fréttaágrip 16.55 Igor Tcharkovski Við strendur Svartahafs starfar Igor Tchar- kovsky með barns- hafandi konum til aöundirbúa þær fyrir fæðingu barna sinna i vatni 17.50 Nánar auglýst siöar
1800 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.15 Friöa og dýrið 18.20 Hvutti (3) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Akfeitir elskendur Bresk nátt- úrulífsmynd 18.15 Eöaltónar 18.40 Vaxtarverkir Gamanmyndaflokkur 18.00 Endur- minningar asnans (5) 18.15 Anna tusku- brúða (5) 18.25 Dáða- drengurinn (6) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Breskur myndaflokkur 18.20 Á besta aldri Endurtekinn þáttur í umsjón Helga Péturs- sonar 18.20 Litlu Prúðu- leikararnir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur 1840 Viðskipti í Evrópu
1900 19.00 HM í hand- bolta. Bein út- sending frá leik is- lands og Austur-Þýskalands. Dagskrá seinkar um u.þ.b. 20 min. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fuglar landsins — Uglur (19) Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um islenska fugla og flaekinga 20.45 Á grænni grein — Silfur hafsins — gulliö i dalnum (3) Þáttur i tilefni átaks um landgræðsluskóga 21.00 Matlock 21.50 íþróttir 22.05 Bæjarins bestu brjóst (Byens bedste bryster) Kabarett eftir Ann Mariager 19.1919.19 20.30 Sport 21.20 Þaö kemur i Ijós Skemmtiþáttur i umsjón Helga Péturs- sonar 22.10 Reiöi guðanna II (Rage of Angels II) Framhaldskvikmynd i tveimur hlutum. Seinni hluti 19.20 Steinaldar- mennirnir 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Spurninga- keppni framhalds- skólanna (4) Liö MA og Fjölbrautaskólans viö Armúla keppa 21.15 Úlfurinn (Wolf) • Bandarískur saka- málamyndaflokkur 22.05 Blóm Faradays (Shanghai Surprise) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Landslagiö — Ég fell i stafi Flytjandi Sigrún Eva Ármanns- dóttir. Lag og texti Hilmar Hliðberg Gunnarsson. Út- setning Karl Olgeirs- son 20.35 Stórveldaslagur í skák 20.45 Popp og kók Þáttur um tónlist, kvikmyndun og annaö sem unga fólkið hefur áhuga á •21.20 Villingar (The Wild Life) Unglinga- mynd Sjá umfjöllun 22.55 Stórvelda- slagur í skák 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stööinni 20.55 Allt í hers höndum Breskur gamanmyndaflokkur 21.20 Fólkiö i landinu — Hann þoldi ekki atvinnuleysið Örn Ingi ræðir við Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundarfelli 21.45 Sjóræningjar (Pirates) Frönsk/túnisk frá 1986. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Landslagiö — Má ég þig keyra Flytjandi Guðmundur Viðar Friðriksson. Lag og texti Guðmundur Viðar Friðriksson. Útsetning Ásgeir Óskarsson 20.05 Stórveldaslagur i skák 20.15 Ljósvakalif (Knight and Daye) Framhaldsmynda- flokkur 20.451 herþjónustu (Biloxi Blues) Sjá umfjóllun 22.30 Stórvelda- slagur i skák 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Til þess er leikurinn geröur 21.15 Barátta 22.05 Myndverk úr Listasafni íslands. Sumarnótt — lómar viö Þjórsá Oliumál- verk eftir Jón Stefánsson (1881—1962) 22.10 Gin úlfsins (La Boca Del Loþo) Spænsk sjónvarps- mynd frá árinu 1988. Myndin sýnir baráttu mannsins gegn villi- mennsku byltingar og hvers hann er megnugur þegar of- beldi, einmanaleiki og jafnvel dauði vofa yfir honum 19.1919.19 20.00 Landslagiö — Kinn viö kinn Flytjandi Jóhannes Eiðsson. Lag Nick Cathart Jones. Texti Jóhannes Eiðsson 20.05 Stórveldaslagur í skák 20.15 Landsleikur. Bæirnir bítast Um- sjón Ómar Ragnars- son 21.10 Fjötrar (3) Fram- haldsmynd 22.00 Stórveldaslagur i skák 22.30 Listamanna- skálinn Greint verður frá ferli bandaríska rit- höfundarins Trumans Capote
2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.45 Undir Berlinar- múrinn Stranglega bönnuö börnum. Sjá umfjöllun 02.05 Dagskrárlok 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.25 Nánar auglýst siöar 23.50 Brestir (Shattered Spirits) Bönnuð börnum Sjá umfjöllun 01.30 Í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) 02.00 Dagskrárlok 23.35 Barnaprisund (Prison for Children) Bandarisk frá árinu 1987. Sjá umfjöllun 01.10 Útvarpsfréttir í 23.00 Psycho I Sjá umfjöllun 00.50 í hringnum (Ring of Passion) Sjá umfjöllun 02.30 Strokubörn (Runners) Hjól ellefu ára stúlku finnst úti á götu. Faðir stúlkunnar hefur örvæntingarfulla leit að henni 04.15 Dagskrárlok 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.30 Bestu kveöjur á Breiöstræti (Give My Regards to Broad Street) Sjá umfjöllun 01.15 Dagskrárlok
sjónvarps-snarl
Ostabrauð frá Ameríku
fjölmiðlapistill
Flokkar eða fésýslumenn?
I fréttaskýringu á Stöð 2 á
dögunum var fjallað um
vanda ílokksblaðanna á
vinstri væng. „Tími flokks-
blaðanna er liðinn!" var álit
flestra viðmælenda frétta-
mannsins. Þessu er ég ósam-
mála. A meðan stjórnmála-
flokkar verða til í landinu
verða gefin út flokksblöð í
einhverri mynd. Skárra væri
það nú ef flokkar reyndu ekki
aö skapa sér vettvang í fjöl-
miðlaflórunni. Vandinn er
bara sá að það fyrirkomulag
sem vinstri flokkarnir hafa á
blaðaútgáfu sinni er veik-
burða og í raun dæmt til aö
mistakast.
Árni Bergmann, ritstjóri
Þjóðviljans, komst að kjarna
málsins í fyrrnefndri frétta-
skýringu. Kvaðst hann ekki
sjá að Morgunblaðið væri síð-
ur flokksblað en t.d. Þjóðvilj-
inn. Morgunblaðið hefur
verið að feta sig út úr flokks-
kontórum Sjálfstæðisflokks-
ins á undanförnum árum, fer
þó ekki á milli mála að blaðið
ver hagsmuni flokksins og er
helsti vettvangur hans í upp-
lýsingum og áróðri. Frétta-
flutningur Moggans er aö
vísu orðinn sjálfstæðari en
fyrrum, með æði mörgum
undantekningum þó, en ef
grannt er skoðað hefur sama
þróun átt sér stað á litlu
flokksblöðunum. Kjarni
málsins er því þessi: Flokks-
blöðin á vinstri væng ná ekki
nægilega til lesenda og
standa ekki undir sér. Flokks-
blaðið Moggi gengur upp,
hefur risaútbreiðslu og virð-
ist njóta trausts lesenda.
Það er kórrétt sjónarmið að
fréttamiðlar eiga að þjóna
hagsmunum lesenda og því
verður naumast fullnægt ef
boðskapur stjórnmálaflokka
litar fréttasíðurnar. Ritstjórn-
ir eiga auðvitað að temja sér
sjálfstæði og standa af sér
þrýsting frá eigendum. En ef
stjórnmálaflokkur sleppir
taki sínu á blaði koma aðrir til
og fjármagna útgáfuna.
Kaupahéðnar íslenskir fjár-
festa víða. Kann það betri
lukku að stýra að hluthafar í
fréttablaði og stjórnarmenn
þess, sem eiga kannski fé í
stórum flutningafyrirtækjum
eða verslanakeðjum, vaki yfir
útgáfunni en stjórnmálaöfl?
Aðeins tvennt getur orðið
til þess að dagblað nái út-
breiðslu og áhrifum; fjárfrek-
ur bissness sem tryggir að út-
gáfa og útbreiðsla blaðsins
fullnægi ýtrustu kröfum les-
enda og sjálfstæð og fagleg
fréttastefna. Ég fæ ekki betur
séð en að vinstri flokkarnir
ættu að sjá sér hag í slíku
blaði, enda þótt þeir fái ekki
að ráðskast með fréttamenn
þess. Það er a.m.k. barna-
skapur að ímynda sér að
flokkarnir reyni ekki að
tryggja sér vettvang á blaða-
markaðinum þó svo færi að
núverandi flokksblöð' logn-
uðust út af. Og útgáfa dag-
blaðs verður aldrei að veru-
leika i einhverju tómarúmi
kaupsýslu- eða stjórnmála-
hagsmuna.
ÓMAR
Ffvernig væri að fá sér osta-
brauð eins og þeir gera í Am-
eríku, með góðri skinku-
sneið, eggi og fleira góðgæti?
Hér kemur ein góð uppskrift
að vestan:
4 sneiðar franskbrauð
(formbrauð)
smjðr
150 g sveppir
sítrónusafi
4 sneiðar skinka
4 egg
1 msk. hveiti
2 dl kjötkraftur (ljós)
1 eggjarauða
1 di rjómi
100 g rifinn ostur
salt og pipar (hvítur)
Skerið skorpuna af brauð-
sneiðunum, ristið þær og
smyrjið. Sneiðið hreinsaða
sveppina og steikið í smjöri.
Smakkið til með sítrónusafa.
Linsjóðið eggin, takið skurn-
ina varlega utan af og setjið
þau i skál með heitu vatni, til
að halda þeim heitum.
Bakið upp sósu úr u.þ.b. 1
msk. smjöri, hveiti og kjöt-
krafti. Látið sjóða. Bætið út í
þetta eggjarauðunni og
rjóma. Takið pottinn af heil-
unni og bætið rifnum osti út í.
Smakkið til með salti og pip-
ar.
Takið nokkrar sveppa-
sneiðar frá og skiptið hinum
niður á skinkusneiðarnar.
Brjótið þær saman og leggið
á brauðið. Leggið eitt linsoðið
egg á hverja sneið og hellið
sósunni yfir. Skreytið með
sveppum og setjið undir grill
þar til sósan er ljósbrún (í
u.þ.b. 10 mín. við 250 gráða
hita).
ATH. Þetta kann að virðast
erfitt, en tekur í raun aðeins
korter að undirbúa!
Hjónaband er . . .
. . . ad eiga umburdarlyndan eiginmann
— þ.e.a.s. hann umber óncedid, sem fylgir
því þegar þú sérd um viöhaldiö á hús-
inu. . .
Hjónaband er .. .
. . . ad segja honum að þad sé örugglega
karboratorinn, sem valdi biluninni. . .