Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 2

Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 26. apríl 1990 Omar Ragnarsson hclur gifurlegt að- drattarafl og hefur an efa skemmt þess unrbornum jafnvel og börnum þeim sem stofnuðu ^Breiðablik a sinum : tima. Auk hans skemmtu meðal annars Bubbi Mor|- hens og Siðan skf'in 5. Foreldrar: Elísabet Guð- mundsdóttir og Guðmundur S. Pétursson. Drengur fæddur 19. apríl, 54 sentimetrar og 13 merkur. 6. Foreldrar: Anna Rósa Krist- insdóttir og Steinar Gunnars- son. Drengur fæddur 15. apríl, 50 sentimetrar og 3110 grömm. 1. Foreldrar: Alda S. Kristjáns- dóttir og Jón Daníel Jónsson. Stúlka fædd 15. apríl, 51 senti- metri og 3402 grömm. Stúlkan dansar af innlifun, en drengirnir leggja meira upp úr að tjá tilfinningar sínar fyrir Ijosmyndarann Þeir eru væntanlega að gefa staðnum og skemmtikröftunum sína bestu einkunn. Merkið á hvítu skyrtunni er kannski gott lýsingarorö fyrir stemmning- una; Energy. 8. Foreldrar: Elínborg Ög- mundsdóttir og Ólafur B. Finn- bogason. Stúlka fædd 18. apríl, 52 senti- metrar og 3880 grömm. 11. Foreldrar: Þuríður Ingólfs- dóttir og Guðmundur S. Magn- ússon. Drengurfædddur 17. apríl, 51,5 sentimetrar og 4030 grömm. 14. Foreldrar: Margrét Gísla- dóttir og Sigurður Þorsteins- son. Stúlka fædd 19. apríl, 49 senti- metrar og 3220 grömm. 16. Foreldrar: Vilborg Gunnars- dóttir og Lárus Bjarnason. Stúlka fædd 15. apríl, 51 senti- metri og 3940 grömm. 9. Foreldrar: Hrafnhildur Þórð- ardóttir og Guðjón Helgi Haf- steinsson. Drengur fæddur 16. apríl, 53 sentimetrar og 4130 grömm. Einar Ólason Ijósmyndari FRIÐRIK ÞOR .GUÐMUNDSSON PRESSU velkomin i heiminn 4. Foreldrar: Helga Haralds- dóttirog Haraldur Þorgeirsson. Drengur fæddur 19. apríl, 51 sentimetri, 3434 gnömm. Smekklaust rapp... Sumireru líflegri dansarar ogdressararen almenntgeng- ur og gerist og vantar ekki tilþrifin hjá glókollinum atarna. Pakkhús postulanna efndi til rappveislu í Tungl- inu um helgina, þar sem boðið var upp á Sykurmol- ana (kaldan svita frá Smekkleysu), Kiss AMC, Ruthless Rap Assassins og fleiri nöfn. Ahorfend- ur/áheyrendur skemmtu sér hið besta undir hinni fönkuðu mas- og röfltón- list Bretanna og Sykur- molarnir voru dísætir á óheflaðan hátt að vanda. ... og smekklegt afmæli 15. Foreldrar: Dagný Erlings- dóttir og Ágúst Guðmundsson. Drengur fæddur 14. apríl, 51 sentimetri og 3660 grömm. 17. Foreldrar: Arnheiður María Þórarinsdóttir og Róbert Guð- mundsson. Stúlka fædd 14. apríl, 51 senti- metri og 3280 grömm. 2. Foreldrar: Sólrún Höskulds- dóttir og Benedikt Ásgrímsson. Stúlka fædd 18. apríl, 54 senti- metrar og 3952 grömm. 3. Foreldrar: Ólöf Ágústsdóttir og Marteinn Halldórsson. Stúlka fædd 15. apríl, 50,5 sentimetrar og 3550 grömm. Að sjálfsögðu sveif íþrótta- andi yfir fjölunum og brugðu þessir krakkar sér í körfubolta — eða eigum við frekar að segja blöðru- bolta... 12. Foreldrar: Emilía Sturlu- dóttir og Gunnar Norðdahl. Drengur fæddur 18. apríl, 52,5 sentimetrar og 3554 grömm. íþróttafélagið Breiða- blik í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli sitt með stórveislu í íþróttahúsinu í Digranesi á laugardag. Þar var að sjálfsögðu mik- ið um sérstæða íþrótta- gjörninga, „gainlar kemp- ur“ drógu niður slitna skó sína sem fyrir löngu höfðu verið lagðir á hilluna, bæj- arfulltrúar töluðu með löppunum í fótbolta og áfram mætti telja. Gestir fengu og að gæða sér á 400 manna afmælistertu. 13. Foreldrar: Helga Bára Karls- dóttir og Páll Ægir Pétursson. Stúlka fædd 15. apríl, 49 senti- metrar og 3660 grömm. 7. Foreldrar: Ragna Gunnars- dóttir og Reynir Lord. Drengur fæddur 18. apríl, 53 sentimetrar og 4196 grömm. 10. Foreldrar: Iris Arthúrsdóttir og Örn Jónsson. Drengur fæddur 17. apríl, 51 sentimetri og 3242 grömm. AFMÆLISBÖRN 23. til 30. apríl Börn fædd órið 1990: Sérviturt barn, svoiítið dreymið en mjög hagsýnt. Á einn góðan vin ævilangt. Blendnir möguleikar í h jónabandi, en hugsanlega verð- ur það hamingjusamt. Eldri afmælisbörn: Mikið félagslíf, margir nýir vin- ir og kannski einn sérstakur. Otlitið í starfi er í meðallagi gott, svo þú skalt ekki gera þér of miklar vonir.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.