Pressan - 26.04.1990, Qupperneq 16
16
Fimmtudagur 26. apríl 1990
v
, •
....
Þessi mynd var tekin á dimission 1950 á hátíðarsal
Menntaskólans í Reykjavík. Þaö ár útskrifuðust 122 stúd-
entar og meðal þekktra á myndinni eru: Halla Linker Gud-
mundsdóttir, ræðismaður íslands í Kaliforníu, Einar
Benediktsson, sendiherra í Brussel, Jón heitinn Haralds-
son arkitekt, Gunnar Kristinsson hitaveitustjóri, Sigurður
Þ. Guðmundsson læknir, Einar Birnir framkvæmdastjóri.
Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, Júlía
heitin Sveinbjarnardóttir leiðsögumaður, Rósa B. Þor:
björnsdóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjórí við KHÍ,
séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Guðrún Stephensen
leikkona, Þuriður Skeggjadóttir, húsfreyja í Geitagerði,
Ingi Karl Jóharmesson þýðandi, Þorkell Jóhannesson
prófessor, Jón Helgason, fyrrverandi ráðherra, Werner
Rassmusson lyflafræðingur, Pétur Urbancic, deildarstjóri
í Seðlabankanum, Þorvarður Jónsson verkfræðingur,
Rósar Eggertsson tannlæknir, Ragnar Halldórsson for-
stjóri, Egill Jónasson Stardal kennari, séra Hannes Guð-
mundsson, Gísli Jónsson prófessor, Sæmundur Óskars-
son prófessor, Ingvi Þorsteinsson vistfræðingur og öll
hin...
hafa komið Einar Magnússon
rektor, Stefanía Guðnadóttir rekt-
orsritari, stærðfræðikennararnir
Þóroddur Oddsson, Guðmundur
Einar Magnússon, rektor
Menntaskólans, hélt merkilega
ræðu á einni samkomunni.
Arnlaugsson, Sigurkarl Stefáns-
son og Björn Bjarnason; Jón
Guðmundsson íslenskukennari,
Magnús G. Jónsson frönskukenn-
ari og Fríða Eyfjörð leikfimikenn-
ari.“
Fyrsta vinnuferðin var farin árið
1980 í Alverið í Straumsvík, þar
sem einn skólabróðirinn, Ragnar
Halldórsson, hélt um stjórntaum-
ana. Aðrir vinnustaðir sem hafa ver-
ið heimsóttir á þessum árum eru
Hjartavernd þar sem Nikulás Sig-
fússon er læknir, Rafmagnsveita
Reykjavíkur þar sem Haukur
Páímason er rafveitustjóri, Póstur
og sími þar sem Þorvarður Jóns-
son er verkfræðmgur, Hitaveita
Suðurnesja hvar Jón Gunnar
Stefánsson starfar og við Járn-
blendiverksmiðjuna á Grundar-
tanga starfar Guðlaugur Hjör-
leifsson. Þá sótti hópurinn messu í
Langholtskirkju til séra Sigurðar
Hauks Guðjónssonar, Werner
Rasmusson lyfjafræðingur tók á
móti þeim hjá lyfjafyrirtækinu
Delta og hjá Stálhúsgagnagerð
Steinars leiddi Sigurbjörg Guð-
jónsdóttir þau um fyrirtækið. „Eft-
ir að hafa hlýtt á þann sem veitir
viðkomandi fyrirtæki forstöðu held-
ur eitthvert okkarauðvitað ræðu og
Heima hjá Einari Benediktssynisendiherra og Bsu konu hans í Lond-
on árið 1985. Hér sjást Sæmundur Óskarsson prófessor, Sigrún Guð-
mundsdóttir kennari, Sigurbjörg Guðjónsdóttir iðnrekandi, Jóhann
Friðjónsson arkitekt og Erla Björgvinsdóttir, ritari ríkisskattstjóra,
kona Halldórs CHafssonar. Fremst á myndinni eru Anna Júliusdóttir,
Hjálmar Þórðarson verkfræðingur og Einar Tjörvi Elíasson verkfræð-
ingur.
síðan höldum við í matinn," segir
Halldór.
Á 35 ára stúdentsafmælinu árið
1985 ákvað bekkjarráð að haldið
skyldi til Lundúna þar sem einn
skólabróðirinn, Einar Benedikts-
son, var sendiherra íslands: „Við
vorum milli 60 og 70 sem fórum í þá
ferð,“ segir Halldór. „Þar dvöldum
við um hvítasunnuna 1985, létum
fara vel um okkur á Cumber-
land-hótelinu, borðuðum saman og
fórum á tvær leiksýningar."
Það var í þeirri ferð sem hópurinn
hét því að hittast aftur hjá Einari
Benediktssyni á 40 ára stúdentsaf-
mælinu „jafnvel þótt hann yrði
kominn til Japarí'! segir Halldór.
„Það fór þó ekki á þann veg, Einar
er nú sendiherra í Brussel og þang-
að förum við í fimm daga ferð í byrj-
un júní.“
Halldór segir þessar tvær utan-
landsferðir ekki vera vinnustaða-
ferðir í eiginlegri merkingu „þótt
Einar sýni okkur auðvitað vinnu-
staði sína og segi okkur frá því
helsta sem hann er að fást við
hverju sinni".
Ásamt Halldóri í vinnust.aða-
nefndinni eru Ingibjörg Ýr Pálma-
dóttir (rektors) og Magnús Gísla-
son tannlæknir og hafa þau þrjú
skipulagt allar heimsóknirnar síð-
ustu tíu árin: „Og skólasystkinum
okkar hlýtur að hafa tekist vel til,“
segir Halldór. „Að minnsta kosti er-
um við alltaf endurkjörin!"
1 ii ■
|3|u wm III
Jón heitinn Haraldsson arkitekt
flutti ræðu á latínu og flutti hana
hægt svo menn skildu betur!
Vinnustaðanefndin sem hefur verið endurkjörin síðustu tíu árin: Hall-
dór Ólafsson, Ingibjöig Ýr Pálmadóttir og Magnús Ragnar Gislason.
Sómamaðurinn Sigur-
karl Stefánsson og eig-
inkona hans, Sigríður
heitin Guðjónsdóttir,
þáðu boð stúdentanna
frá 1950 um að snæða
með þeim kvöldverð.
Sigurkarl var hrókur
alls fagnaðar og lagði
gátur fyrir fyrrum nem-
endur sína.
Einar Benediktsson,
Jón Haraldsson og Elsa
Pétursdóttir.