Pressan - 26.04.1990, Side 26

Pressan - 26.04.1990, Side 26
26 Fimmtudagur 26. apríl 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STÖD2 ■o. TF STÖD 2 0 STOD2 % STOD2 0900 17.50 Syrpa 15.35 Meó Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Emilía 17.55 Jakari 17.50 Fjörkálfar (2) 15.20 Heragi Gaman- mynd 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð 14.00 íþrótta- þátturinn Badminton 15.00 Enska knatt- spyrnan 16.00 Íslandsglíma Bein útsending frá Iþróttakennaraháskóla íslands 17.00 Meistaragolf 09.00 Meö Afa i hundraðasta skiptið 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Popp og kók 12.35 Fréttaágrip vikunnar 12.55 Óöurinn til rokksins 14.55 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15.10 Fjalakötturinn — Kvöldstund hjá Don (Don's Party) Sjá umfjöllun 17.00 Bílaiþróttir 17.45 Falcon Crest 13.50 Enska deildar- bikarkeppnin í knatt- spyrnu, úrslitaleikur: Nottingham Forest — Oldham. Bein útsending frá Wembley-leik- vanginum i London 16.00 Bikarkeppni HSÍ. Úrslit í kvennaflokki: Stjarnan-Fram Bein útsending frá úrslita- leikjum i bikarkeppni Handknattleikssam- bands íslands 17.40 Sunnudagshug- vekja Séra Gylfi Jónsson, prestur í Grensássókn 17.50 Baugalína (2) 09.00 Paw Paws 09.20 Selurinn Snorri 09.35 Popparnir 09.45 Tao Tao 10.10 Þrumukettirnir 10.30 Sparta sport íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga 11.00 Dotta og Keeto 12.10 Svaðilfarir Kalla kanínu 13.30 fþróttir Leikur vikunnar i NBA- körfunni og bein út- sending frá itölsku knattspyrnunni 17.00 Eöaltónar 17.25 Myndrokk 17.45 Einu sinni voru nýlendur (3) 1800 18.20 Ungmenna- félagiö 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (93) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.00 Kátur og hjólakrílin 18.15 Fríöa og dýriö 18.20 Hvutti (10) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Svefn er ráðgáta Heimilda- mynd um svefn og svefnvenjur fólks 18.15 Eðaltónar 18.40 Lassý 18.00 Skytturnar þrjár (3) 18.25 Sögur frá Narníu (2) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr 18.35 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur 18.05 Ungmenna- félagiö Umsjón Val- geir Guðjónsson 18.30 Dáöadrengur (2) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur 18.40 Viöskipti í Evrópu 1900 19.20 Benny Hill Gamanmyndaflokkur 19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.46 Söngvakeppni sjonvarpsstööva Evrópu 1990 Kynning á lögum frá Sviss, Þýskalandi og Frakk- lá'ndí 20.45 Fuglar landsins (25) — Straumöndin 20.55 Samherjar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 21.45 íþróttasyrpa 22.05 Lystigarðar (3) (Mánniskans lustgárdar) Fleimilda- mynd um helstu lysti- garöa heims 19.1919.19 20.30 Sport 21.20 Þaö kemur i Ijós 22.10 Hættuför (High Risk) Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (1) Úr smiöju Jims Henson 19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstööva Evrópu 1990 Kynning 20.50 Keppni í „frjálsum dansi" 1990 Nýlega var haldin danskeppni fyrir unglinga í Tónabæ 21.20 Marlow/e einkaspæjari Fyrsti þáttur. Kanadískir sakamálaþættir byggöir á smásögum Raymonds Chandler 22.15 Ferdans (Square Dance) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Lif í tuskunum Gamanmyndaflokkur 21.25 Á grænni grein — Landgræðslu- skógar 1990 Til aö stemma stigu viö uppblæstri og græða landið aö nýju er i undirbúningi söfnunarátak sem hlotið hefur nafniö Landgræösluskógar 1990 19.30 Hringsjá 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstööva Evrópu 1990 Loka- þáttur. Kynning á lögum frá ítaliu, Austurríki, Kýpur og Finnlandi 20.55 Gömlu brýnin (3) Breskur gaman- myndaflokkur 21.25 Fólkið í landinu — Þýska aöalsmærin sem gerðist íslensk bóndakona Ævar Kjartansson tók Ellinor á Seli tali 21.50 Æ sér gjöf til gjalda (Touch the Sun: The Gift) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Séra Dowling Sakamálamýnda- flokkur 21.35 Vetrarferö i Landmannalaugar Þegar þessi ferö var farin um hálendið ríkti Vetur konungur í öllu sínu veldi 22.05 Kvikmynd vikunnar — Barátta (Fight for Life) Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós 20.35 Frumbýlingar Lokaþáttur 21.30 íslands- meistaramót i sam- kvæmisdönsum. Bein útsending frá íþróttahúsinu i Garða- bæ 22.30 Dauði sonar (Death of a Son) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Landsleikpr — Bæirnir bítast Urslit. Bein útsending. Umsjón Ómar Ragnarsson 21.30 Ógnarárin (3) (The Nightmare Years) Framhalds- myndaflokkur 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.40 Furöusögur 6 Þrjár æsispennandi sögur úr smiöju Stevens Spielberg 00.50 Dagskrárlok 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.55 Herskyldan Spennumyndaflokkur 00.45 Hundraö (100 Rifles) Sjá umfjöllun 02.30 Dagskrárlok 23.25 Dula söngkonan (Blue Velvet) Bönnuö börnum!!! Sjá umfjöllun 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.40 Augliti til auglitis (Face of Rage) Sjá umfjöllun 01.20 Glæpamynd (Strömer) Dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknarmet á sinum tima þar í landi 03.05 Dagskrárlok 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.00 Listamanna- skálinn Sellókonsert Dvoráks er líklega sá þekktasti allra slikra en sérstök og fremur dapurleg saga liggur að baki nonum 00.00 Maraþon- maöurinn (Marathon Man) Sjá umfjöllun 02.05 Dagskrárlok fjölmiðlapistill siónvarps-snarl Sirkus á midnœtti Seinn i-frétta-spaghetti Ég er í það heila bærilega sáttur við það sem ríkissjón- varpið býður upp á af menn- ingarefni og fræðsiuþáttum. Metnaðurinn er auðsæilega mikill hvað þetta varðar og nokkuð ljóst hvaða stefna ræður ríkjum í þessari deild sjónvarpsdagskrár. Á sama hátt má hins vegar segja að afþreying og léttmeti í dagskrá RÚV séu framreidd áhorfendum með hangandi hendi. Hálfgert stefnuleysi virðist ráðandi hvað þesskon- ar sjónvarp snertir. Skemmti- þáttum og léttmeti af ólíkasta tagi virðist oft hent inn í göt í dagskránni eftir hentugleik- um. Kvikmyndaval í helgar- dagskrá er furðulega saman- sett og engu öðru verður kennt um en hugsunarleysi og skorti á metnaði að bjóða áhorfendum upp á óskapnað á borð við bresku framhalds- þættina Allt í hers höndum á besta útsendingartíma á laugardagskvöldum. Dæmin eru mörg og ætti vart að þurfa að tína þau til. Þó vil ég nefna eitt; eftir mjög vandaða og þaðan af þyngri menningardagskrá páska- helgarinnar hefði mátt búast við léttara yfirbragði í kvöld- dagskránni á annan dag páska. Það var nú eitthvað annað. Að loknum kvöldfrétt- um var sýnd heimildamynd um Drangey og síðan boðið upp á endursýningu á leikrit- inu Manni og konu. Að því öllu loknu og undir miðnætt- ið var komið með skemmti- þátt úr sirkus. Fæ ég ekki með neinu móti skilið hvaða erindi þáttur af því tagi á inn í sjónvarpsdagskrá á þeim tíma kvölds. Þegar Stöð 2 fór í loftið fyr- ir nokkrum árum fór vart leynt að ýmsir ráðamenn RUV fögnuðu framtakinu og samkeppninni og er mér minnisstætt viðtal við þáver- andi dagskrárstjóra RÚV, Hrafn Gunnlaugsson, á rás 2. Þar lýsti hann því blákalt yfir að hann teldi að sjón- varpið ætti að láta Stöð 2 eftir allt skemmtisjónvarp fyrir landsmenn og einbeita sér að alvöruþrunginni menningar- dagskrá. Þar fór samkeppnin fyrir lítið. Þessi hugsun virðist mér hafa loðað við dagskrár- stjórn ríkissjónvarpsins alla tíð síðan. Veit ég ekki hvort skilningsleysi eða pólitík ræð- ur ferðinni. Ríkisútvarp- ið/sjónvarp er í eigu þjóðar- innar og sem skattborgari landsins geri ég eðlilega þær kröfur að það sinni því hlut- verki að upplýsa og skemmta í senn eins og því ber skv. lög- um og af metnaði í öllum til- vikum. Fráleitt að færa einka- aðilum hluta markaðarins á silfurfati enda kemur mér í rauninni ekkert við hvort ein- hverjir kaupmenn í Reykjavík ákveða að reka læstar sjón- varpsstöðvar. OMAR FRIÐRIKSSON f Því miður kemur stundum fyrir að maður verður sjúk- lega svangur seint að kvöldi, þegar aðrir heimilismenn eru kannski að fara í háttinn. Við slíkar aðstæður erupplagt að búa til svolítið sérstakan spaghettírétt fyrir einn: 120 g spaghettí 2 egg, sem hrært hefur verið í með gafli 60—90 g beikon Parmesan-ostur Þú skalt sjóða spaghettíið í einum lítra af vel söltu vatni. Á meðan geturðu skorið beikonið í lengjur og steikt það á pönnu þar til það er orðið stökkt. Helltu vatninu af spaghettíinu, þegar það er tilbúið, og settu það í skál. Helltu eggjahrærunni, beik- oninu og ostinum yfir, ásamt slatta af pipar. (Ef þú átt hvít- vínstár eða rjómaslettu er upplagt að bæta því við.) Hrærðu dálítið í þessu, því eggjahræran á að „sjóða” í hitanum af spaghettíinu. Verði þér að góðu! Hjóaabaad er ... 177 .. . ad kenna henni ad líta í spegilinn, þegar hún ekur fram úr ödrum bíl. . . Hjónaband er ... 178 . . . ad eiga mann, sem verdur ad nota fótaskemil undir bjórvömbina. . .

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.