Pressan - 24.05.1990, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 24. maí 1990
MMHLBODI
JAPIS
Víð bjóðum nú takmarkað magn af vörum með
stórkostlegum afslættí
DÆMI UM FRÁBÆR KAUP
Verðlistaverð Maitilboð .
PANASONIC TC-C22 21" stereo sjónvarpstæki 76.500 56.600stgr.
PANASONIC NVL 25 Fullkomíð myndbandstækí 64.700 54.900stgr.
PANASONIC SGHM 30 Glæsileg fjarstýrð hljómtækjasamstæða 42.600 35.900stgr.
PANASONIC MCE89 Kraftmikil ryksuga með innbyggðum fylgíhlutum 11.350 8.750stgr.
PANASONIC ES 815 Rafmagnsrakvél 1.660 1,250stgr.
SAMSUNG RE 576 23.500 16.900stgr.
ÖrbYlgjuofn 600 vött, 17 lítra, 5 hitastillíngar
KYNNTU ÞÉR MAÍTILBOÐ JAPIS
JAPISS
Brautarholti 2 s. 91-27133
Mikki mús
svíkur Mínu
■ Allt er í heiminum hverfult,
það vita flestir, en að Mikki
mús skuli snúa bakinu við Mínu eft-
ir samfellda 50 ára trúlofun er nokk-
uð sem enginn vill trúa. Það gerðist
þó eigi að síður, á síðum ítalska
blaðsins Topolino.
Þótt framhjáhald og skilnaðir séu
daglegt brauð meðal mennskra og
flestir orðnir slíku alvanir var ekki
sama umburðarlyndið hjá börnum
sem sáu í teiknimyndasögunni hvar
Mikki mús tók Ijóshærða mýslu upp
í bílinn sinn, féll fyrir henni og
ákvað að hætta við Mínu.
Sú ljóshærða ber nafnið Samant-
ha og þau höfðu ekki þekkst lengi
þegar Mikki gekk með henni upp að
altarinu, nokkuð sem Mína mús
taldi sig hafa einkarétt á. En það var
ekki Mína sem grét yfir þessari
A.HANSEN • VEITINGAHÚSIÐ I FIRÐINUM •'A.HANSEN • RÓMAÐ FYRIR VEITINGAR
Veitmgahúsið í Firðinum
... nœr en þig grunar!
I !
I febrúar og mars bjóðum
við spennandi máltíð á
aðeins 795 kr. Val eftir vild.
Forréttur
• Súpa dagsins.
• Reyktur lax rneð eggjahræru.
Aðalréttur
• Omeletta með þremur
mismunandi fyllingum.
• Pasta Fortelini með
sveppum, skinku og fleski.
• Soðinn saltfiskur með
spínatsósu.
• Vínarsnitsel með
pönnusteiktum kartöflum.
Kaffi
í dag er ekki meira mál að skella sér
suður í Fjörð í A.HANSEN úr miðbæ Reykjavíkur
en upp í Breiðholt eða Árbæ.
ALHLIÐA
VEITINGAHÚS
í rúmgóðum og vinalegum
veitingasal á neðri hæð
leggjum við metnað okkar í
lipra og þægilega þjónustu
á öllum veitingum. í nýjum
sérréttaseðli er að finna ótal
spennandi og girnilega rétti.
FAGMENNSKA í
FYRIRRÚMI
Nú þegar fermingarnar
nálgast, er rétt að hafa í
huga fjölbreytta veislu-
þjónustu okkar í húsinu
og utan þess.
^iRÓSSV?
SÉR Á PARTI
Salirnir á efri hæðinni eru
tilvaldir fyrir smærri og
stærri kaffi- og matarfundi,
hádegisklíkur í leit að næði
og árshátíðir klúbba og félaga
HELGARTILBOÐ
• Reykþurrkuð gœsabringa
með Waldorfsalati.
• Kjötseyði „Julienne".
• Sítrónu sorbet.
• Turnbauti með sveppum
og bakaðri kartöflu.
• /s „Melba“.
Verð samtals 2.450 kr.
í DAGSINS ÖNN
Það er heitt á könnunni
allan daginn og kakóið
okkar yljar ekki síður en
kaffið.
A.HANSEN
Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s. 651130
LÍF
OG FJÖR
„Pöbbinn" á efri hæðinni
er vinsæll samkomustaður
á hverju kvöldi. Frá
fimmtudagskvöldi til
sunnudagskvölds er
sprelllifandi tónlist og
stemningin ólýsanleg!
ákvörðun Mikka, heldur ítölsk börn
og önnur þau sem sáu umrætt
teiknimyndablað.
Sorgmædd börn og sjokkeraðir
foreldrar hafa hringt á blaðið og
kvartað yfir þessum siðferðisbresti
hjá Mikka og maðurinn sem ber
ábyrgð á umræddri teiknimynda-
sögu, Massimo Marconi, er nú full-
ur iðrunar:
,,Mig hefur í mörg ár langað til að
láta Mikka verða ástfanginn af ein-
hverri annarri og því miður lét ég
eftir mér að framkvæma þá hug-
mynd," segir hann. ,,En nú sé ég eft-
ir þessu. Eg fór út á hálan ís og nú
þjást þúsundir vegna þess og for-
eldrar barnanna sem lesa blaðið eru
öskureiðir. Ég ætlaði ekki að særa
neinn, en ein móðirin sem hringdi í
mig ásakaði mig meira að segja fyrir
að hafa troðið kynlífi í kollinn á
Mikka."
Ein af reiðu mæðrunum er Anna
Calos sem segir: „Dóttir mín var
mjög sár þegar hún sagði mér að
Mikki væri ekki lengur með Mínu
og ætlaði að giftast annarri mús. Ég
hringdi strax á blaðið."
Viðbrögðin við þessari útgáfu
voru misjöfn í höfuðstöðvum Walt
Disney í Kaliforníu og konu nokk-
urri þar fannst þetta hræðilega að
farið gagnvart Mínu, eftir alla
tryggðina sem hún hefur sýnt
Mikka. En upphafsmaðurinn að lát-
unum, Massimo Marconi, hefur
fundið útgönguleið. í næstu útgáfu
blaðsins kemur sem sé í ljós að þetta
var bara allt vondur draumur og
Mikki og Mína halda áfram eins og
áður var
/ /
Morð vegnu
peningaleysis
eg
■ Nýverið var fyrrum sunnu-
dagaskólakennari að nafni
John LÍ8t dæmdur í fimm lífstíðar-
fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að
myrða fimm meðlimi fjölskyldu
sinnar. Morðin voru núna fyrst að
upplýsast, en þau voru framin fyrir
19 árum.
List er nú 64 ára gamall og stóð
hann grafkyrr og þegjandi á meðan
honum var lýst sem úthugsuðum
morðingja, sem hefði kveðið upp
dauðadóm yfir nákomnum ættingj-
um sínum og framfylgt honum án
þess að blikna. Nánar tiltekið hafði
List myrt móður sína, eiginkonu og
þrjú börn þeirra hjóna.
Morðinginn var gómaður eftir að
sagt var frá ódæðinu t sjónvarps-
þætti um óupplýsta glæpi. Lista-
maður var fenginn til að gera gifs-
höfuð af List miðað við hvernig lík-
legt væri að hann liti út í dag. Þetta
varð til þess að fyrrum nágranni
mannsins þekkti hann og benti lög-
reglu á hvaða nafni morðinginn
kallaði sig núna og hvar hann væri
að finna.
List sagðist hafa myrt fjölskyld-
una vegna þess að hann hefði átt í
fjárhagserfiðleikum og eiginkonan
hefði sífellt verið að nöldra í honum.
Hann hefði verið sannfærður um að
sálir fjölskyldumeðlimanna hefðu
endað í helvíti, hefði hann ekki grip-
ið til sinna ráða með framangreind-
um hætti.
A.HANSEN • NOTALEGT UMHVERFI • A.HANSEN • ALHLIÐA VEITINGAHÚS • A.HANSEN