Pressan - 24.05.1990, Blaðsíða 20
20
Fimmtudagur 24. maí 1990
bridcpe
l’ad er mikilvæiíl í varnarspiliini
að einfalda vanda félai>a. ()i» þótt
|)tí getir tæpast komió boóuin utn
bestu leióina til skila er stunduin
hægt aó gera aóra kosti svo ófvsi-
lega aó tir rætist.
♦ K!)
V iSti'1
♦ K(ilt)
4» (if)(i42
♦ Á1072 ♦ 904
V K(i9 ..V Á52
♦ SOO ♦.97512
4» I )75 4* 85
♦ kix;:í
V 1)1072
♦ ÁI)
4» ÁKK)
Kftir opnun suóurs á 2-gröndum
hækkaói noróur í þrjú. F.g var í
sæti vesturs og valdi aó spila út
spaóa-2 á lúu makkers o£ suóur
fékk á drottningu. Með eina inn-
komu í boró var vonlaust aó reyna
laufsvíningu svo sagnhafLtók ás
og kóng og meira lauf.
Inni á drottningu varó mér Ijiist
aö engin framtíö var í spaöasókn.
suöur var sannaöur meö K(i.
Makker gat átt 4—5 punkta og ef
hann ætti tígulás og 4 spaöa t.d.
hefði suöur órugglega notaö tígul-
innkomurnar meö Dxx heima og
treyst á laufsvíningu. Kg ákvaö því
aö eina glætan væri aö makker
ætti hjartaás.
Kn jafnskjótt sá ég agntiann.
Hjartanían var ónotálega hátt spil
og ef félagi fengi á ásinn var senni-
legt aö hann héldi aö ég væri aö
reyna aö koma honum inn til aö fá
spaöaí gegn.
Þá fann ég lausnina; ég íagöi
niöur spaöaás fyrst til aö sýna aö
liturinn væri úr sögunni, spilaöi
svo hjarta-9 á ás og beiö eftir aö
hjarta kæmi um hæl. . .
baö má oröa þaö svo aö ég bíöi
enn. . . því félagi þráaöist meö
spaöa!
Bridge getur veriö dapurlegt
spil.
skák
Þung átök
Morphy sigraði Anderssen jafn
auöveldlega og hann sigraði aðra
fremstu skákmenn sinnar tíðar.
Anderssen tókst aðeins að vinna
tvívegis: fyrstu og tíundu skákina.
Yfirburðir Morphys í opnu tafli
voru augljósir, en hins vegar stóð
Anderssen í honum þegar taflstað-
an var lokuö. Anderssen reyndi að
færa sér þetta í nyt með því að
tefla eins konar Sikileyjarvörn
þegar hann hafði hvítt, leika 1 a3
og 2 c4, og er þessi byrjun stund-
um við hann kennd. Tíunda ein-
vígisskákin er gott dæmi um að
þetta gat gefist vel.
Anderssen — Morphy
Tíunda einvígisskákin, tefld í des.
1858
I a3 e5 2 c4 Rf6 3 Rc3 d5 4 cd5
Rxd5 5 e3 Be6 6 Rf3 Bd6 7 Be2
0-0 8 0-0 Rxc3 9 bc3 f5 10 d4 e4
II Rd2 Hf6
Fyrirætlun Anderssens hefur
tekist vel. Morphy leitar nú sókn-
arfæra á kóngsvæng en yfirburðir
hvíts á drottningarvæng vega þau
vel upp.
12 f4 Hh6 13 g3 Rd7 14 Rc4!
Bxc4 15 Bxc4+ Kh8 16 Ha2
De7 17 a4 Rf6 18 Db3 b6 19 Be6
He8!
Sýnir að leikur hvíts var van-
hugsaður; 20 Bxf5 g6!
20 Bc4 Rg4 21 Hg2 Hb8 22 Be2
Rf6 23 c4 c6 24 Bb2 Df7
Undirbýr b5 en hvítur hindrar
það auðveldlega.
25 Dc2 Be7 26 Bc3 Hg8 27 a5
Bd6 28 ab6 ab6 29 Hal g5
Þennan leik kallar Steinitz her-
fræðilegt gönuhlaup. Hann er
glannalegur, ekki síst ef litið er til
hornalínunnar al—h8.
30 fg5 Hxg5 31 Ha8+
Hér bendir Maróczy á 31 c5 sem
enn öflugri leik.
31 - Hg8 32 Da4 Hxa8 33
Dxa8+ De8 34 Dxe8+.
()g hér telur Steinitz að 34 Db7
hefði þrengt meir með svarti.
34 - Dxe8 35 c5 Bc7 36 Bc4!
Kg7 37 cb6
37 d5+ var snarpari leikur.
37 — Bxb6 38 Hb2 Bc7 39 Hb7
Kf6 40 Bb4 Hg6 41 Bf8 h5 42
Kf2 h4
Löwenthal var á því að svartur
gæti náð jafntefli með 42 — Hg4
(4,3 Be2 Hg8!). Kn Maróczy telur
að hvítur eigi vinning: 42 — Hg4
43 Ha7 h4 44 Ha6 hg3+ 45 hg3 og
nú (a) 45 — Bxg3+ 46 Kfl Kg6 47
Hxc6+ Rf6 48 Be7 Bh4 49 d5, eða
(b) 45 - Hxg3 46 Hxc6+ Kg5 47
Be7+ Kg4 48 Hg6+ Kh3 49 Bfl +
og mátar.
43 gh4 Hg4 44 h5 Hh4 45 h6
Hxh2+ 46 Kgl Hh3 47 Bfl!
Hg3+ (Hxe3?, h7!) 48 Kf2 Hg4
49 Bc4 Hh4 50 Bg8 Bd6 51
Bxd6 Rxd6 52 Hd7 Re8 53 h7
Kg5 54 He7 Rd6 55 He6 Rc4 56
Hxc6 Rd2 57 Ke2 Hh2+ 58 Kdl
58 - Rf3
Þetta lítur vel út en 58 — Rfl
hefði orðið notadrýgra: T.d. 59
Hc3 f4 60 ef4+ Kxf4 61 d5 Ke5.
59 Hc7 Kg6 60 d5 f4 61 ef4 e3
62 He7 e2+ 63 Hxe2 Hhl+ 64
Kc2 Rd4+ 65 Kd2 Rxe2 66
Kxe2 Kg7 67 Ke3 Hel + 68 Kd4
Hfl 69 Ke5 Hel + 70 Kf5 Hdl 71
Be6! Hd4 72 Ke5 Hdl 73 f5 Hhl
74 f6+ Kxh7 75 Kd6 Hal 76
Ke7 Ha7+ 77 Bd7 og nú gafst
svartur upp.
GUÐMUNDUR
krossgátan
T1 B£R
SP/L
K/rfO
R'ikA
MY\Y/<KV
KLJFI V
S.1KNKX
S'ALO
TftPAOfi
Jt
OPKA
LÝSA
stækk-
ÍL-BU
BLfití
PRPLB-
AíT
D'lKI
f/OKKufi
PjOL
TITJLL
FÆtíl
TPÆQrJS
HFlM-
ILD
Mfl-CuK
BJAKTuK
STjJoM-
7/06L
PZAP
LoC-
HlifuP.
OPNfiNA
MfiTHAM
I
Kh/ÆPA
FR'A
ATVPku
IDKA
foNÆ
MuHOfi
E0J A
BLfiUTuk
FdhDu
BoLVA
KjMiaM
ACr/
SfiRC.fi
REIM
Mfiffi
STfiPf
\l'lSfirl
SKRfiur
Hota
DlííKuP
BoR
HLJOM-
fiei
PLfiHr/W
fzRflBt
«T
HUÓB
S'AR
mtTA
'prr
K'fiffiR.
KuRFa
DRusla
pRYKKufi.
b--------
/s'ara
detta
FHR-b
HÆé
BLÆ Ju
l°p£yrru
AFTiaP-
GRfifilOl
VÖH0
L-
FjbLOft
HföSS
Fot-
FbduR
líll-
SK£iB
SJ'd
ROPfi-
ftKOI
QfiT
KiufJRi
H£Rmi
Hítt'/F
IHC
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
17 18 19 20
Verdluunakrossgáta nr. 87
Skilufrestur er til 2. júní ot> í verölaun er hin einstuka hók Sigurd-
arA. Magnússonar Undir kalstjörnu. sem Mál og menninggef-
ur út. Utunúskriftin er: PRESSAN — krossgútu nr. S7. Armúlu 26. 108
Reykjuvík.
Veröluunultufi 85. krossgútu er Steinunn Hermannsdóttir, DAS
Hrafnistu, 104 Reykjavík. Hún fœr þvísendu hókinuA vegum úti
eftir Jack Kerouac.