Pressan - 31.05.1990, Page 7

Pressan - 31.05.1990, Page 7
fippr 'f n i r lirrr ir Fimmtudagur 31. maí 1990 7 að verra sé að vinna með ís- lensku bakkana, tafsamt sé að pakka í þá og að þeir fari illa með hendur. Þorsteinn á eggja- og kjúklingabúinu Hvammi notar eingöngu íslensku eggjabakkana og kannast ekki við þau öþægindi sem Helgi nefnir, en báðir aðilar handpakka eggjunum. Kinn af viðskiptaaðilum Þorsteins er Mikligarður vestur í bæ. Þeir eru að mestu leyti að færast yfir í íslensku bakkana og kannast ekki við að neyt- endur kvarti yfir því, þvert á móti. Hagkaup í Kringlunni hefur aðra sögu að segja. ,,Ef við stilltum upp einni grind með rauðum, íslenskum bökkum og annarri með hvít- um umbúðum þá seldust þessar rauðu síður," segir Guðni Grétarsson, starfs- maður Hagkaups. Hagkaup í Kringlunni er nær eingöngu með erlendar umbúðir, sem verslunin fær m.a. frá Eggja- búinu Vallá. Eggjabúið Vallá og Nesbú eru stærstu eggjaframleið- endurnir á íslandi. Það mun- ar því mikið um að þeir nota nær ekkert íslensku eggja- bakkana. Bæði búin hafa vél- vætt pökkun sína og segja að innlendu umbúðirnar henti illa í vélarnar. Það hefur engin könnun verið birt um vilja neytenda í þessu máli ennþá, en Land- vernd er aö athuga mögu- leika á slíkri könnun. Spurn- ingin er, að sögn Svanhildar Skaftadóttur hjá Landvernd: Hvað eru fínir eggjabakkar? Hún vekur líka athygli á því að eggjaframleiðendur njóti verndar gegn innflutningi og að hollensk egg í íslenskum eggjabökkum séu miklu ódýrari en islensk egg í er- lendum eggjabökkum. öl í Errr ár Opið alla daga 12.00-15.00 og 18.00—01.00 fösludaga og laugardaga til 03.00 MATUR, ÖL OG LIFANDI TÓNLIST Ómar og Pétur halda uppi fjörinu frá fimmtudegi til sunnudags Frá Fjöl- brautaskólanum við Ármúla Ármúla 12, 108 Reykjavík. Nýjar námsbrautir í haust hefst kennsla á þremur nýjum námsbraut- um, ef næg þátttaka fæst: Braut fyrir aöstoðarfólk tannlækna er tveggja ára nám auk starfsþjálfunar á tannlæknadeild Háskóla íslands. Sjúkraliöabraut er þriggja ára nám, og framhalds- nám til stúdentsprófs er á náttúrufræðibraut. Læknaritarabraut er árs nám auk starfsþjálfunar á heilbrigðisstofnunum. Inntökuskilyrði á hana er stúdentspróf eða sambærileg reynsla og mennt- un. Umsóknarfrestur um nýjar brautir er til 10. júní. Auk þessa býður skólinn upp á eftirfarandi nám: Tveggja ára brautir: Uppeldisbraut Viðskiptabraut Þjálfunarbraut Stúdentsprófsbrautir: Félagssvið með sálfræði-, félagsfræði eða fjöl- miðlavali Viðskiptasvið með hagfræði-, bókfærslu- eða markaðsfræðivali íþróttabraut Listdansbraut í samvinnu við Listdansskóla Þjóð- leikhússins. Náttúrufræðibraut Nýmálabraut Innritun fyrir haustönn verður í skólanum 31. maí og 1. júní kl. 8—16 og sömu daga í Miðbæjarskól- anum kl. 9—18. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, s. 84022. Námsráðgjafi og yfirvöld skól- ans eru til viðtals daglega kl. 8—16 um hvaðeina, sem að náminu lýtur. Skólameistari NORÐDEKK UMBOÐSMENN UM LANDALLT í 0^Sr0 mmiimsmfíui Réttarháls 2 s. 84008 & 84009 • Skipholt 35 s.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.