Pressan - 26.07.1990, Qupperneq 14
14
PRESSU
M6L&R
hjólaverkstæðið Borgarhjói á
Hverfisgötu stundar viðgerðir af
kappi þessa dagana. Þar er líka
hjólaleiga sem hingað til hefur verið
notuð mest af erlendum ferða-
mönnum. Nú er svo komið að inn-
anbæjarmenn, jafnvel örgustu skrif-
stofublækur, leigja sér hjól til að fara
í vinnuna og leggja bílnum yfir sum-
arið. . .
Þ
lotkun reiðhjóla hefur færst í
vöxt á íslandi. En það sem reið-
hjólaverkstæðin finna mest fyrir
eru auknar viðgerðir á fjallahjól-
um. Þau bila ekki endilega oftar, en
þegar fjallahjól bilar er erfiðara að
gera við það vegna þess að búnað-
urinn er flóknari. Karlmannahjólin
bila miklu fremur en kvenhjólin, en
það mun stafa af illri meðferð karl-
anna á reiðhjólunum frekar en að
karlahjólin séu lakari að gerð. Reið-
að eru eflaust margir sam-
mála Nirði P. Njarðvík sem kvartar
yfir því í Morgunblaðinu að út-
lendingar, og ekki síst frændur okk-
ar á Norðurlöndum hafi litla þekk-
ingu á íslandi og íslendingum.
Heitir hverir, miðaldamenning og í
seinni tíð drykkjuskapur og lausung
séu það helsta sem útlendingunum
komi í hug þegar minnst er á Island.
Njörður bendir á að íslendingar geri
töluverf af því að staðfesta þessa'
einföldu ímynd frekar en að breyta
henni. Og það er auðvitað alveg
rétt. Auðvitað sýnum við erlendu
ferðamönnunum heitu hverina,
miðaldamenninguna og stóru disk-
ótekin-með drykkjuskapnum. Þetta
eru okkar sérkenni. Hinsvegar get-
ur hver og einn haft sína skoðun á
því hvort það sé góð kynning á ís-
lenskri menningu að laða erlenda
ferðamenn að skemmtistöðum með
því að setja horn á þjónana og kalla
þá víkinga. En þetta gera þeir í
I GALTALÆ KJARSKOGl
Verslunarmannahelgin 3.-6. ágúst
Föstudagur 3. ágúst.
kl. 21.00 Danslelkur ( kúlu
Hljámsveltin ER'
kl. 22.00
HUÓMS*
kl. 03.00 Dansleikjum lýkur.
Laugardagur 4. ágúst.
kl. 11.00 Hjólreiöakeppni
BINDINDISFÉLAGS ÖKUMANNA (BFÖ)
Barnaleikir
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR
kl. 14.00 ÖKULEIKNI BFÖ
á bökkum Rangár Hljómleikar I kúlu: Hljómsveitin ELSKU UNNUR
kl. 16.00 Barnadansleikir á palll:
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL i BJÖSSIBOLLA TRÚÐAR r,¥
kl. 17.00 Fimleikasýning
FIMLEIKAFÉLAGIÐ BJÖRK
kl. 20.30 Mótssetning:
STEFÁN jónatansson
kl. 20.40 KVÖLDVAKA:
Skemmtidagskrá á palli
ROKKPARIÐ
HJÖRTUR BENEDIKTSSON, eftirherma
ki. 22.00
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
Hljómsveitin-ERTU EKKI ÞOKKALEGA ERN?
Hljómsveitin BUSARNIR
Hljómsveitin ELSKU UNNUR
kl. 00.01 FLUGELDASÝNING
Fjöldasöngur
kl. 04.00 Dansleikjum lýkur
Sunnudagur 5. ágúst.
kl. 11.00 Barnaleíkir
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR
kl. 14.00 Helgistund:
Sóra PÁLMI MATTHlASSON
KÓR
kl. 15.00 Danssýning
DANSSKÓLI JÓNS PÉTURS OG KÖRU
kl. 15.30 Barnaskemmtun:
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR o.fl.
kl. 16.00 Bamadansleikur á palli:
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
Hljómlelkar I kúlu:
Hljómsveitin BUSARNIR
kl. 17.00 MÖGULEIKAHÚSIÐ
kl. 20.00 Hátíðarraeöa
ERHARÐ INGÓLFSSON, metsöluhöfundur
Söngsveltin RADDBANDIÐ
Danssýning
DANSSKÓLI JÓNS PÉTURS OG KÖRU
kl. 22.00 Dansleikur á palll:
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
Danslaikur I kúli
Hlj,
Hljómsvel
kl. 02.00 Dansleikjurp
Hveradölum og víðar, við miklar
undirtektir erlendra ferðamanna.
Útlendingarnir hafa einstaka
ánægju af því að virða fyrir sér inn-
fædda, karlana sem augafulla vik-
inga með stór horn og konurnar
sem léttúðardrósir á íslenskum bún-
ingum. . .
Fimmtudagur 26. júlí 1990
Ikveðið hefur verið að halda
næsta flokksþing Alþýðuflokks-
ins í íþróttahúsi. Nánar tiltekið
verður það i íþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði, líklega
um miðjan október. Verður það í
fyrsta sinn í 70 ára sögu flokksins,
sem flokksþing er haldið í Hafnar-
firði. . .
Þ
að er von tennisáhuga-
manna að áhugi landsmanna á
íþróttinni glæðist nú eftir að ríkis-
sjónvarpið sýndi beint frá merkustu
tenniskeppni heims, sem fer fram i
Wimbledon á Englandi. Daníel
Stefánsson, badmintonkennari hjá
Tennis- og badmintonfélagi Reykja-
víkur, sagðist eiga von á að tennis-
leikur yrði meira iðkaður með
haustinu því TBR tekur þá í notkun
húsnæði með einum tennisvelli.
Einn tennisvöllur er jafnstór fjórum
badmintonvöllum og þarf að breiða
sérstaka mottu yfir badmintonvell-
ina til að hægt sé að leika tennis á
þeim. Með tilfæringu verður hægt
að leika tennis inni allan ársins
hring —á föstudögum og um helgar.
Annars sagði Daníel að eini útivöll-
ur þeirra TBR-manna væri frekar lít-
ið notaður þrátt fyrir blíðuna, en
það kostar 600 kr. á tímann að leika
þar. Dariíel sagði a ð þeir hjá TBR lof-
uðu að leigja salinn á minna en gert
er í Fjölnishúsinu uppi í Grafarvogi,
en þar kostartíminn 2.800 kr. Það er
vonandi að tennisfólk á Islandi þurfi
ekki að hafa tekjur líkt og Martina
Navratilova eða landi'hennar Ivan
Lendl til að geta stundað þessa ann-
ars ágætu íþrótt.. .
Persónulestur
úr vegg-
múlningunni
■ Þeir sem hafa rauðmálaða
veggi eru greinilega svolítið
fyrir að rífast — eða að minnsta
kosti ræða málin á hressilegan hátt.
Og ef stofan þín er máluð í bláum lit
er næstum öruggt að þú stillir ofn-
inn á hærra hitastig en vinkona þín
sem er með bleiku veggina.
Þetta er meðal þess sem kemur
fram í nýrri bók eftir Peter Marsh
sem heitir hinu „einfalda" nafni:
„Lífsstíllinn getur reynst dýrmætur
lykill til að skilgreina persónuleika
vina þinna og nágranna." Þar kem-
ur einnig fram að djarfir litir geti ýtt
undir hressilegar samræður og því
æskilegt að mála í slíkum litum stof-
una þar sem þú tekur á móti gest-
um.
Þeim opinskáu líður vel í herbergi
sem málað er í sterkum og björtum
ODYRT
Flug og bíll í
Þýskalandi aðeins kr.
25.875,-* í 1 viku.
Vegna hagstæðra samninga
getum við boðið upp á
flug og bíl í 1 - 4 vikur til
Dusseldorf og/eða Stuttgart
Þú getur valið um flug og bíl
flug og hótel - flug og gistihús
flug og tjald - flug og húsbíl.
* (miöað viö 4 fullorðna (bíl.)
Bankastræti 2, Sími : 62 71 44
litum, því þeir þurfa að vera í líflegu
umhverfi. Hinir sem minna eru
gefnir fyrir fólk eru afslappaðastir
þar sem jaröarlitir ráða ríkjum.
Kannanir sýna ennfremur að þeir
sem stefna hátt, starfslega og pen-
ingalega séð, kjósa dökkbrúna liti
eða bláa, sem blandaðir eru gráum.
Litir eins og rauður, bleikur og
appelsínugulur virka hlýir litir, en
bláir og gráir kuldalegri. í könnun
einni kom í ljós að þeir sem voru í
blámáluðu herbergi settu hitann á
þótt þar væri sama hitastig og í
rauða herberginu við hliðina á sem
öllum leið vel í.
Þessi tilfinning fyrir litum kemur
fram víða. Ef kassar eru til að
mynda málaðir í rauðum og græn-
um litum álítur fólk að sá rauði hljóti
að vera þyngri. Skærgulur kassi
myndi hins vegar virka þannig á
fólk að hann væri mjög léttur.
, A heimilum ætti fólk að gæta þess
að mála ekki í svörtum litum að
sögn Peters Marsh: „Svartur litur
minnkar eftirtekt okkar og veldur
því að við verðum óörugg. Þannig
getur okkur sýnst svartur veggur
vera að falla á okkur."
Litur á veggjum getur haft bein
áhrif á skap okkar, dugnað og líðan:
„Ef við horfum á Ijós endurspeglast
á hlýjum lit, til dæmis rauðum, verð-
ur keðjuverkun. Vöðvaspenna
eykst og líkaminn virðist teygja sig í
átt að ljósinu og litnum. Öndun og
hjartsláttur verða hraðari og blóð-
þrýstingurinn hækkar. Á endanum
nær þessi virkni til heilans og þú
verður hressari og meira vakandi.
Lítil birta og dökkir litir, eins og
blár, hafa öfug áhrif. Þáð slaknar á
vöðvum, andardráttur og hjartslátt-
ur verða hægari og blóðþrýstingur
fellur. Þú gætir jafnvel sofnað." Hér
er sjálfsagt komin skýringin á vin-
sældum blárrar málningar á svefn-
herbergisveggi.
Ef þú treystir þér ekki til að taka
ákvörðun um hvernig þú vilt að þér
líði í þessu eða hinu herberginu er
rétta lausnin ekki sú að mála allt
húsið í hvítum lit, að minnsta kosti
ekki fyrir Breta, en Peter Marsh
bendir á að birtan þar hafi ekki
sömu hressandi áhrifin og í Miðjarð-
arhafslöndum: „Á Bretlandi virkar
hvítur litur grár og leiðigjarn."
Eldhús eru oft máluð í lit sem
minna á eitthvað matarkyns, til
dæmis rauð, brún og græn, en bleik-
an lit setur fólk hins vegar gjarnan í
samband við hreinlæti: „Bleik bað-
herbergi þykja til dæmis mjög
hreinleg," segirMarsh. „Ef þitt bað-
herbergi er hins vegar málað í blá-
um eða grænum lit er líklegt að þér
þyki notalegt að lesa í baðinu — að
minnsta kosti er baðherbergið það
herbergi sem þér finnst einna best
að slaka á í.“
Herbergi sem notuð eru við ýmis
tækifæri er hentugt að mála í demp-
uðum lit, en nota skæra liti á ein-
staka hluti þar inni. Ljós skipta einn-
ig miklu máli. Rafmagnsljós og
kertaljós framkalla gula birtu sem
veldur því að hlýju litirnir virðast
skærari en bælir aftur á móti niður
skæru litina þannig að herbergið
verður ekki mjög hlýlegt.
Og hvað gerir maður þá ef mak-
inn hatar einhvern ákveðinn lit eða
krakkarnir þínir heimta appelsínu-
gult baðherbergi? Leyfðu hverjum
að velja lit á sitt herbergi — og
slepptu því að fara þangað inn ef sá
litur virkar illa á þig.