Pressan


Pressan - 26.07.1990, Qupperneq 18

Pressan - 26.07.1990, Qupperneq 18
 18 Fimmtudagur 26. júlí 1990 FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVlK • SÍMI 91-621490 • AMSTERDAM UM VERSLUNARMANNAHELGINA Brottför 2. ógúst og 3. ógúst — 3 eöa 4 nœtur. Verö pr. mann í tvíbýli frá 31.890. Innifaliö flug, gisting og morgunverður. TÖNLEIKAR: FLEETWOOD MAC - JETHRO TULL DARYL HALL OG JOHN OATS Frábær uppákoma 1. september á Wembley í London. Brottför 30. og 31. ágúst, 3 eða 4 nætur. Fararstjóri: Ásgeir Tómasson. Verö pr. mann í tvíbýli frá 42.500. Innifaliö flug, gisting, morgunveröur, flutningur til og frá flugvelli aö hóteli og á Wembley og aögöngumiöar á tónleikana. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ BENIDORM Alla fimmtudaga. Örfá sœti laus í ágúst og september. FLUG OG GISTING/FLUG OG BÍLL Til Kaupmannahafnar, Amsterdam, Luxemborgar, Uondon, Glasgow, New York, Orlando. Haust- og vetrarveröiö komiö. Athugaöu veröiö hjá okkur. Sjáumst FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16*101 REYKJAVIK • SIMI 91-621490 • Sími 621490 AMY ENGILBERTS LES ÚR KROTI OG KRASSI LESENDA PRESSUNNAR MEIRA UM KROT Fyrir skemmstu birtum við nokkur dæmi um það hvernig fólk krassar á blað, þegar það hefur penna við höndina en er með hugann við eitthvað allt ann- að. Amy Engilberts las síðan sitt af hverju út úr þessu kroti um persónuleika krassarans. EFTIR JÓNÍNU LEÓSDÓTTUR Lesendum blaðsins var síðan boð- ið að senda inn dæmi um það hvern- ig þeir krota á blað í hugsunarleysi — með loforði um að Amy myndi rýna í krassið í lok júlí. Núna efnum við þetta loforð, en framlengjum jafnframt þennan lauflétta og ábyrgðarlausa leik. Þú hefur sem sagt enn möguleika á að fá lesið úr þínu kroti, ef þú sendir okkur dæmi um það. (Sjá utanáskrift á öðrum stað hér á síðunni.) Góða skemmt- un! 2. Þessi persóna er glaðlynd og svolítið kæruiaus — og henni finnst mjög gaman að skemmta sér hressilega. Hún hefur sterkt ímyndunarafl og lifir eiginlega í hálfgerðum draumaheimi. Að eðlisfari er hún bjartsýn, en hana skortir meira úthald og oft er hún fljótfær. W 3.ai3it (L ,;.o i öW -nJJ Krotið bendir til að þessi ein- staklingur vinni fremur hratt og skorti oft þolinmæði. Það kemur þarna fram mikil spenna, sem bendir til að hann sé eitthvað óánægður eða pirraður. Hann hefur líka áhyggjur og að öllum líkindum er hann í aðstöðu, sem krefst þess að hann standi í stór- ræðum eða takist á við vanda- mál. Að mörgu leyti er hann ósveigjanlegur, en getur þó einn- ig verið sveigjanlegur. 1. Þetta er trygglynd og hlý per- sóna, sem er mikið með hugann við heimilið. Hún lifir hins vegar dálítið í fortíðinni. Ákveðin spenna einkennir þessa per- sónu. Þetta er viðkvæm sál, en hún hefur þörf fyrir félagsskap og samskipti við annað fólk. Ein- hver dapurleiki hvílir þó yfir henni og hún hefur áhyggjur. 3. Sá, sem krotar svona, er fram- kvæmdasamur og vill hafa skipulag á hlutunum. Hann nýtur þess að standa í stórræðum og ætlar sér sannarlega að komast áfram í lífinu. Hann hefur líka bæði úthald og dugnað og bar- áttuþrek til að ná langt. Persón- una skortir hins vegar tilfinnan- lega sveigjanleika. 5. Þessi krotari hefur hönnunar- hæfileika og er líklega mikill ná- kvæmnismaður. Hann er glað- lyndur, samviskusamur og opinn persónuleiki. ímyndunaraflið er sterkt. VILTU LATA LESA ÚR ÞÍNU KROTI? Sendu þá dæmi um það hvernig þú krassar, þegar þú ert annars hugar. Úrlesturinn birtist í Pressunni í lok ágúst. Utanáskriftin er: PRESSAN — krot og krass, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Þetta er krot innhverfrar og dálít- ið iokaörar persónu. Hún er vilja- sterk og nokkuð stjórnsöm, en getur verið óþægilega ósveigj- anleg. Sá, sem krotar svona er ósáttur við sjálfan sig og langar til að gera eitthvað allt annað en hann er að fást við. Að öllum líkindum á hann við ákveðið vandamál að stríða um þessar mundir. Hann þráir að komast í burtu og fá al- gjöra hvíld í einhvern tíma. Við- komandi er sveiflukenndur að því leyti að hann hefur tilhneig- ingu til að dragast langt niður, en einnig tii að vera mjög „hátt uppi" á tilfinningasviðinu.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.