Pressan - 13.09.1990, Page 16
16
Fimmtudagur 13. sept. 1990
Máttur í Faxafeni heimsóttur_______________
ÖFLUG FORVARNA- OG ENDURHÆFINGARSTÖÐ
ÖNNUR NÁMSKEIB í VETVR HJÁ OKKUR ERU MEfiAl ANNARSi
Klst:
Bókhaldsnám 72
Sölumannanám 24
Fjármálanám 24
Útflutningsnám 20
Skattaframtöl fyrir
einstaklinga 16
Skattaframtöl fyrir
smærri fyrirtæía 24
Klst:
Windows 16
WordPerfect 5.0 16
WordPerf. umbrot. 16
MS DOS 16
PC byrjendanámsk. 16
Multiplan 16
Tölvufjarskipti 8
Tbrbo Pascal 20
Klst:
Excel 16
dBase 16
PlanPerfect 16
Word 16
Works 16
PageMaker 16
Tofíari 88 9
AutoCAD 48
gTOLUUSKOLI REYKJAUIKUR
BORGARTÚNI 28 S:687590
JJ.LOJ.X\.VUai ILttJlL |Jttl aci
^reinar, viðskiptagremar
skemmtilegum relagsskap.
Skrifstofutækni er markvisst nám þar sem
þú lærir tölvugreinar, * ' ’ '
og tungmnál í
Serstök áhersla er lögð á~notkun tölva
í atvinnulífinu. Námið tekur 3-4 mánuði
og að því loknu útskrifast nemendur sem
skrifstofutæknar.
í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar:
Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskapti, rit-
vinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætimiagerð,
tölvubóknala^toíla- og verðútreikningur, almenn
skrifstofutækni, grunnatriði við stiornun, útfylling
eyðublaða, verslunarreikningur, vMar og verðbrer,
íslenska og viðskiptaenska.
Baldur
Garöarsson:
Námið er besta fjár-
festing, sem ég hef
ráðist i um dagana.
Skóliim leggur grei-
nilega metnað ann
í ao bjóða einungis
upp á 1. flokks
aostöðu, vandað
námsefni og bestu
kennara, sem völ
Sá hverju sinni
t fðck að námi
ldknu starf sem
bókarl hiá traustu
fyrirtækL
Sólveig Þ.
Jónsdóttír;
Eftir vandlega atirng-
un á valkostam til að
styrkja stöðu mína á
vmnumarkaðinum valdi
ég skrifetofutæknL
Námsgrdnamar voru
ölí gruruiatriðL
Menntanin hefur nýst
mér vel í nýju starfi
á skrifetofu SendMa-
stöðvarinnar hf sem ég
fékk í gegnum Tólvu-
cUbnn
Hulda Ws
framlcv,
Sexutíbflast.
Sólvag hefur nú
siarfaö um nokknrra
mánaða skað við
ahnenn skrifetofustwf
hjá SendiMastöðinni
hf. Hún hefur i
mjög hæfur i
itt fyrir að þetta sé
starf. Þjónusta Tölvu-
skólans við manna-
ráðningar er til fyrir-
myndar
Hringdu strax í síma 687590 og víð sendum þér bækling.
Tekist á við streitu
Lífsháttanámskeiðin, sem lítils-
háttar var minnst á hér að framan,
eru fjögur. Þau heita Slökun gegn
streitu, Breyttar matarvenjur, Háls
og herðar og Hreyfing og heil-
brigði.
A því fyrstnefnda er fjallað um
hvernig þekkja má eigin streitu-
einkenni og annarra. Af hverju
streitan myndast og ýmsir spurn-
ingalistar eru lagðir fram. Leiðir til
að taka á þessum hvimleiða fylgi-
fisk nútímans eru kynntar og und-
irstöðuatriði slökunar kennd.
Breyttar matarvenjur byggjast
m.a. á fræðslu um gott mataræði,
þar sem það er haft að leiðarljósi
að varanleg breyting verði á mat-
aræði og neysluvenjum. Fjallað er
um offitu og sjúkdóma, fylgst með
þátttakendum á námskeiðinu og
þeir vigtaðir reglulega.
Námskeiðið Háls og herðar er,
eins og nafnið gefur til kynna,
fyrst og fremst ætlað þeim sem
búa við óþægindi í nefndum lík-
amshlutum. Það er í formi fyrir-
lestra og verklegra æfinga svo
sem teygjuæfinga fyrir háls, axlir
og bak. Þátttakendum eru einnig
kennd einföld handtök við nudd á
þessum líkamshlutum og mökum,
vinum og vandamönnum þeirra
er frjálst að taka þátt í þeim hluta
námskeiðsins.
A námskeiðinu Hreyfing og heil-
brigði er farið yfir áhrif reglubund-
innar þjálfunar á heilbrigði, helstu
þjálfunaraðferðir og skipulagn-
ingu sjálfsþjálfunar. Námskeiðið
er í formi fyrirlestra og á eftir
hverjum fyrirlestri er sýnikennsla
og þjálfun.
Reykingar, megrun,
slökun, ákveðni og
jóga
Hjá Mætti er boðið upp á fjölda
valnámskeiða sem liggja utan þess
ramma sem markaður er með
grunnnámskeiðunum. Má þar til
dæmis nefna námskeið fyrir þá
sem vilja hætta að reykja. Atta eða
tíu manna hópur sameinast í við-
leitninni undir leiðsögn sálfræð-
ings og lögð er áhersla á aðferðir
sem henta hverjum einstaklingi
fyrir sig.
Framhaldsnámskeið í slökun
gegn streitu er eitt valnámskeið-
anna þar sem farið er ítarlega
gegnum slökunaræfingar og
áhersla lögð á að hver og einn
finni kerfi við sitt hæfi.
Átak í megrun er framhald af
grunnnámskeiðinu Breyttar mat-
arvenjur og ætlað þeim sem vilja
grennast. Fjöldi þátttakenda er
takmarkaður við 8—10 einstakl-
inga og áhersla lögð á einstakl-
ingsráðgjöf og samskipti innan
hópsins.
Ákveðni og sjálfstraust er yfir-
skrift eins námskeiðsins en þar er
farið yfir orsakir og atleiðingar
ákve&ni og óákveðni í mannleg-
ifm sámskiptum. Fjallað er um að-
ferðir við uppbyggingu sjálfs-
trausts, bætt sjálfsálit og munur-
inn á ákveðni, hlédrægni og hroka
greindur.
Jóganámskeið er einnig á boð-
stólum, námskeið um afköst og
vinnustreitu, ákveðni og sam-
skiptaþjálfun og fleira mætti
nefna.
Þá er boðið upp á sjúkraþjálfun
í Mætti, ráðleggingaviðtöl við
lækna og/eða íþróttafræðinga og
stuðningstíma, til dæmis fyrir þá
sem eru að ná sér eftir slys eða
sjúkdóma. Ljósabekkir eru á
staðnum og þarna má fá allskonar
nudd; alnudd, hálfnudd, iljanudd,
Sihatsu og djúpnudd, sem er aðal-
lega ætlað íþróttafólki. Nuddarar
stöðvarinnar hafa viðurkennda
menntun í nuddi.
og þolmælingar. Þá ræðir næring-
arfræðingur við viðkomandi,
einnig læknir og skoðun er fram-
kvæmd ef hennar er talin þörf.
Læknir metur einnig hvort þörf sé
á viðtölum við íþróttakennara eða
sjúkraþjálfara svo nokkuð sé
nefnt.
Pann 26. september síðastliðinn var stofnað
hlutafélagið Máttur hf. Pað samanstendur af
nokkrum stéttarfélögum og fyrirtækjum oghlut-
verk þess var að kaupa 1.100 fermetra húsnæði
í Faxafeni 14 í Reykjavík. Par var síðan sett upp
forvarna- og endurhæfingarstöðin Máttur.
í Mætti fer fram öflug starfsemi
undir yfirumsjón lækna. Má þar
nefna forvarnafræðslu, vinnu-
vernd, almenna endurhæfingu og
líkamsþjálfun. Máttur er þannig
annað og meira en venjuleg lik-
amsræktarstöð.
Þannig er til dæmis miðað við
að námskeið fari ekki einungis
fram innan veggja stöðvarinnar
heldur sé einnig farið út í fyrirtæk-
in og efnt þar til námskeiða og
fræðslu af ýmsu tagi.
Mörg fyrirtæki taka þátt í kostn-
aði starfsmanna sinna og styrkja
þá til þátttöku, auk þess sem fé-
lagsmenn stéttarfélaga fá afslátt
og sjúkrasjóðir taka þátt í greiðslu
námskeiðsgjalda fyrir félagsmenn
sína.
Fjöldi ólíkra nám-
skeiða
Grunnnámskeið er eitt þeirra
námskeiða sem Máttur býður upp
á. í því feist mat á heilbrigði, ráð-
gjöf á lífsháttanámskeiði (sem
nánar verður komið að síðar) og
líkamsþjálfun.
Á grunnnámskeiði er boðið upp
á mat á heilbrigði sem annars veg-
ar er byggt á svörum við spurning-
um um heilsufar og lífshætti og
hinsvegar niðurstöðum ýmissa
mælinga. Má þar nefna blóðfitu-
mælingar, blóðþrýstingsmælingar