Pressan - 13.09.1990, Page 30

Pressan - 13.09.1990, Page 30
30 ' n^míydagMc ^vSept.iaao FIMMTl IDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 ^^STÖD-2 Tf ^ísTöoi 0 STOÐ 2 0 STOD2 0900 17.50 Syrpan 16.45 Nágrannar 17.30 Meö Afa 17.50 Fjörkálfar 'T ’ 16.45 Nágrannar 17.30 Túni og Tella 17.35 Skófólkiö 17.40 Hetjur himin- geimsins 14.00 íþrótta- þátturinn 09.00 Með Afa 10.30 Júlli og töfraljósiö 10.40 Táningarnir í Hæöageröi 11.05 Stjörnusveitin 11.30 Stórfótur 11.35 Tinna 12.00 Dýraríkiö Fræðsluþáttur 12.30 Eðaltónar 13.00 Lagt í’ann 13.30 Forboöin ást (Tanamera) 14.30 Veröld — Sagan í sjónvarpi 15.00 Hverjum þykir sinn fugl fagur To Each His Own) 17.00 Glys 15.30 Evróputón- leikar: Pavarotti, Domingo og Carreras 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi Jón Oddgeir Guö- mundsson 17.50 Felix og vinir hans 17.55 Rökkursögur 09.00 Alli og íkornarnir 09.20 Kærleiks- birnirnir 09.45 Perfa 10.10 Trýni og Gosi 10.20 Þnimukettirnir 10.45 Þrumufuglarnir 11.10 Draugabanar 11.35 Skippy 12.00 Sagan um Karen Carpenter Leikin mynd um ævi söngkonunnar Karen Carpenter 13.45 ítalski boltinn Bein útsending 15.25 Golf 16.30 Popp og kók 17.00 Björtu hliðarnar 17.30 Listamanna- skálinn 1800 18.20 Ungmenna- félagiö 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 18.20 Hraðboðar Breskur myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Henderson- krakkarnir 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár 18.25 Ævintýra- heimur Prúðu- leikaranna 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýra- heimur Prúðuleik- aranna Frh. 18.00 Popp og kók 18.30 Nánar auglýst síðar 18.15 Ungmenna- félagið Lagst í leti 18.40 Felix og vinir hans 18.55 Táknmálsfréttir 18.30 Viöskipti í Evrópu 1900 19.20 Benny Hill 19.50 Dick Tracy 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Skuggsjá Kvik- myndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssonar 20.50 Matlock 21.40 Iþróttasyrpa 22.00 Feröabréf (1) Setiö á púðurtunnu. Norskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum 19.1919.19 20.10 Sport '21.05 Aftur til Eden 21.55 Náin kynni (Intimate Contact) Bresk framhaldsmynd um fjölskyldufööur sem smitast af al- næmi 22.45 Umhverfis jöröina á 15 mínútum Peter Ustinov ferðast um ókunnar slóöir 19.20 Leyniskjöl Piglets Breskur gamanmyndaflokkur 19.50 Dick Tracy 20.00 Fréttir og veður 20.30 Eddie Skoller 21.40 Bergerac (2) 22.30 Borgarastríð (Latino) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.10 Kæri Jón (Dear John) Gamanmynda- flokkur 20.35 Ferðast um timann (Quantum Leap) 21.25 Beinn í baki (Walk Like a Man) Sjá umfjöllun 22.50 í Ijósa- skiptunum 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu — Sautján barna móöir í sveit 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór Breskur gamanmyndaflokkur 21.10 í mestu vin- semd (Just Between Friends) Sjá umfjöllun 22.50 Hefndarþorsti (Hennessy) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Morögáta Jessica Fletcher mætir til leiks á ný 20.50 Spéspegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir 21.20 í hita nætur (In the Heat of the Night) Sjá umfjöllun 19.00 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.30 Systkinin á Kví- skerjum Sjónvarps- menn sóttu heim fjöl- skylduna á Kví- skerjum í Öræfum og dvöldu nokkra vor- daga ávþessum sér- stæða sveitabæ. Fyrri þáttur 21.15 Á fertugsaldri 22.00 Spaghetti (Spaghetti) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Bernskubrek Framhaldsþáttur 20.25 Hercule Poirot 21.20 Björtu hliöarnar 21.50 Loforð um kraftaverk Promised a Miracle) Sjá umfjöllun 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.00 Ekki mín mann- gerö (But Not for Me) Sjá umfjöilun 00.55 Dagskrárlok 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.15 Glæpaheimar (Glitz) Sjá umfjöllun 00.50 Brestir (Shattered Spirits) Sjá umfjöllun 02.20 Dagskrárlok 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.05 Tiger Warsaw (Tiger Warsaw) Sjá umfjöllun 00.35 Lestarrániö mikla (Great Train Robbery) Sjá umfjöllun 02.20 Myndrokk 03.00 Dagskrárlok 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.25 Hættuleg kynni (Fatal Attraction) Sjá umfjöllun 01.20 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Ljóti karlinn, hann sjónvarps-snarl Saddam Hussein hefur nú verið helsta bitbein flestra fjölmiðla í einar sex vikur. Allt frá innrásinni í Kúvæt hefur ekki liðið sá dagur að umfjöllun um hana og mál- efni arabalandanna, einkum íraks, hafi ekki tekið stórt rými á fréttasíðum blaða og í fréttatímum útvarps- og sjón- varpsstöðva. Þetta er raunar ekki skrýtið, þegar þess er gætt að hálfur herafli heims- ins er annaðhvort mættur á staðinn eða í viðbragðsstöðu heima fyrir. Fjölmiðlar láta sér þó alls ekki nægja að skýra frá dag- legum viðburðum og þróun mála. Til að skýra baksvið at- burðanna hefur allmikið ver- ið sagt frá ástandinu í írak og sömuleiðis hefur margt og mikið verið sagt um persónu Saddams Husseins sjálfs. Ljóst virðist að Saddam Hus- sein sé hinn versti maður, a.m.k. á vestrænan mæli- kvarða. Fjöldamargar sögur hafa á undanförnum vikum verið rifjaðar upp um með- höndlun hans á samstarfs- mönnum sem hann tortrygg- ir og meðferð hans á Kúrdum svo nokkuð sé nefnt. Nú hefur sá er þetta ritar ekki sérstakan áhuga á að stefna mannorði sínu í vísan voða með því að halda fram að hér fari fjölmiðlar með staðlausa stafi. Á hinn bóginn er það dálítið merkilegt, hvernig fréttir sem berast ut- an úr heimi eru misjafnlega merkilegar, allt eftir því á hvaða tímum þær berast okk- ur. Þannig eru fjöldamorð og útrýmingarherferðir Iraka gagnvart Kúrdum í rauninni alls ekki nýjar fréttir, þótt þær kunni fram að þessu að hafa farið framhjá mörgum al- mennum blaðalesendum. Kúrdar búa heldur ekki bara í írak. Land þeirra nær einnig yfir svæði innan landamæra Tyrklands og Ir- ans og að hluta einnig til Sov- étríkjanna. Kúrdar eru ekki heldur einungis ofsóttir í ír- ak. Þeir eru ofsóttir í öllum þessum löndum og sennilega eru ofsóknirnar yfirleitt ekki endilega verstar í írak, þótt mest beri á þeim í fréttum um þessar mundir. Það er líka svo skrýtið að það eru ekkert mörg ár liðin frá því fjölmiðlum var ekkert tiltakanlega illa við Hussein 1 karlinn. Þá var hann í styrjöld við íran, sem á þeim tíma var hér á Vesturlöndum talið eins konar heimsveldi mann- vonskunnar undir ógnar- stjórn erkiklerksins Kho- Hussein meinis. Á þeim tíma voru daglega sagðar fréttir af aftökum fólks í Iran fyrir sakir sem við hér á Vesturlöndum myndum telja litlar eða engar. Skyldi alveg vera hætt að taka fólk af lífi í Iran, eða skyldu yfir- völd í Tyrklandi alveg vera hætt að ofsækja Kúrda? Þess- ar spurningar virðast ekki skipta neinu máli í fréttaflutn- ingi. Heimurinn hefur sam- einast gegn Saddam Hussein og engum blaðamönnum virðist detta í hug að athuga t.d. hvort að einhver söguleg rök kynnu að styðja yfirráða- kröfur hans gagnvart Kúvæt. Komst ekki Halldór Laxness svo að orði um víkinga ein- hvers staðar í Gerplu að þeir leituðust jafnan við að vera þar að kveldi þar sem her- fangi var skipt? Vinnutími fólks er misjafn og það stenst ekki alltaf á endum að hlusta á kvöldfrétt- ir útvarpsins yfir matnum og setjast svo að sjónvarpsfrétt- um með kaffibollann sinn. Ef þannig stendur á að matur- inn er ekki tilbúinn fyrr en um það bil sem sjónvarps- fréttirnar byrja tekuK maður stundum diskinn með sér að imbakassanum. Þá hentar illa að maturinn sé fram bor- inn á mörgum fötum og flók- inn tæknibúnað þurfi til að koma honum upp í sig. Hér er uppskrift að einföld- um og tiltölulega fljótgerðum rétti sem fyrir utan að vera ódýr hefur þann stóra kost að einn gaffall dugar ágætlega til að skófla honum af diski í munn. 1 lítill pylsupakki kartöflur (fjöldi eftir smekk en miða má við að ívið meira verði af kart- öflum en pylsum) 1—2 laukar Kartöflurnar eru flysjaðar hráar, skornar í smáa teninga og brúnaðar á pönnu. Lauk- urinn hakkaður og bætt út í. Pylsurnar skornar í smátt og sameinaðar því sem fyrir er á pönnunni. Þetta er svo hrært vel saman og kryddað eftir smekk, gjarna með einhverri algengri kryddblöndu. Rauðrófur bragðast vel sem meðlæti og sömu sögu er reyndar að segja um tóm- atsósu. Spæld egg þykja sum- um ómissandi. Rétt er að benda á að ef skammturinn er stækkaður getur verið heppilegra að steikja kartöfl- ur, lauk og pylsur hvað í sínu lagi og hræra saman á eftir. Þessi réttur er raunar algeng- ur á Norðurlöndum og geng- ur í Svíþjóð undir nafninu „Pyttipanná*. Þýðing óskast.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.