Pressan - 04.01.1991, Blaðsíða 1
1. TÖLUBLAÐ 4. ARGANGUR
FOSTUDAGUR 4. JANUAR 1991
VERÐ 170 KR.
RÍKISSAKSÓKNARI
ÁKÆRUR AÐ
TILEFNISLAUSU
OG SIÓRUM
MÁLUM KLÚÐRAÐ
ÞRETTÁNDINN
ÞEGAR HAFNAR-
FIÖRÐUR BREYTTIST
í BEIRÚT OG SEL-
FYSSINGAR URÐU
HRYÐJUVERKA-
MENN
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON
NÝBORINN KÁLFUR
Á HÁLU SVELLI
GLEYMSKUPÖR
VIÐUTAN
ÍSLENDINGA
HRINGORMANEFND
LÉT RÍKID KAUPA
HANDA SÉR
FRAKKA ÚR
SELSKINNI
690670
000018
10Q ÞIISUND
KRONIIR
ADAGI
AUKATBUUR
Björn Önundarson tryggingayfirlœknir hefur gífurlegar aukatekjur afþví að útbúa
tryggingamat á fórnarlömbum slysa fyrir tryggingafélögin. Þótt hann geri þetta
samhlíða vinnu sinni hjá Tryggingastofnun ríkisins fara þessar greiðslur ekki ígegnum
reikninga hennar. PRESSAN hefur heimildir fyrir að þessar aukatekjur Björns geti
numið allt að 100 þúsund krónum á einum degi.
NÝIR BÍLAR Á HAGSTÆÐU VERÐ!
HRINGDU OG VIÐ KOMUM MEÐ BÍLINN TIL ÞÍN
• Nissan Micra, Mazda 323, Toyota Cor-
olla, Nissan Sunny, Lada 1500 Station
• FJÓRHJÓLADRIFSBÍLAR: Subaru Sta-
tion, Toyota Tercel, Lada Niva, Range
Rover, Mitsubishi Pajero, Nissan Patrol,
Toyota Landcruiser, Ford Econoline
BÍLALEIGAN
• 5—12 SÆTA: Mitsubishi Pajero (5—7),
Nissan Patrol (7), Toyota Hiace (11),
Toyota Litace (8), Ford Econoline (12)
sími: 688888
Sudurlandsbraut 16, Reykjavík,
gengið inn frá Vegmúla.