Pressan - 04.01.1991, Blaðsíða 11
11
^■kki er vitað um neinn úr röð-
um ungra jafnaðarmanna sem ætlar
að taka þátt í prófkjöri Alþýðu-
flokksins í Reykja-
vík. Sigurður Pét-
ursson, formaður
Sambands ungra
jafnaðarmanna,
hafði um það stór
orð í haust að það
þyrfti að yngja upp
hinn miðaldra þingflokk krata.
Yngsti frambjóðandinn sem__gefið
hefur kost á sér til þessa er Ossur
Skarphédinsson en hann kemur
að vísu ekki úr röðum ungra jafnað-
armanna.. .
v
al hlustenda rásar 2 a
„manni ársins 1990“ er athyglivert
fyrir margra hluta sakir. Þátttaka
hlustenda var mikil,
alls hringdu tæplega
3000 manns og voru
260 tilnefndir.
Steingrímur Her-
mannsson forsætis-
ráðherra vann nokk-
uð öruggan sigur,
hlaut 498 atkvæði. Ólafur Ragnar
Grímsson fjármálaráðherra
hreppti annað sætið og 438 at-
kvæði. Metsölukóngurinn Bubbi
Morthens varð þriðji með 396.
„Maður ársins 1989“, Davíð Odds-
son, varð að gera sér fimmta sætið
og 116 atkvæði að góðu...
||
■ ■ inn nýi sendiherra á sviði af-
vopnunarmála, Gunnar Pálsson,
hefur helst unnið sér það til frægðar
á síðustu árum að í deilu Birgis ís-
leifs Gunnarssonar við deildarráð
félagsvísindadeildar 1988, þegar
Birgir var menntamálaráðherra, var
Gunnar fenginn til að rita álitsgjörð
um hæfni Hannesar Hólmsteins
Gissurarsonar, eftir að deildarráð-
ið og aðrir forystumenn Háskólans
höfðu hafnað Hannesi í stöðu lekt-
ors í stjórnmálafræði...
K
■^k,ynlífsumræða Islendinga
verður sífellt líflegri og nú er útvarp-
ið komið með í leikinn. Eiríkur
---------- Jónsson á Bylgj-
unni hefur undan-
farið staðið fyrir
kvöldspjalli þar sem
hann gefur hlust-
endum kost á að
hringja inn og trúa
. honum fyrir leynd-
ustu draumum sínum. Eiríkur er líf-
legur í spjalli sínu og tekur gjarnan
þátt í umræðunni. Má sem dæmi um
það nefna að eftir að ein konan
hafði útlistað að karlmenn þyrftu að
taka sér hvíld eftir hverja fullnæg-
ingu sagði Eiríkur: „Láttu mig
þekkja það...“
Fyrir jólin lenti Reykjafoss, skip
Eimskipafélagsins, í erfiðu veðri og
missti sjö stóra gáma í sjóinn. Hefur
vakið athygli hve algengt það er að
gámar fari í sjóinn hjá Eimskipafé-
laginu og virðast þeir ekki vera fest-
ir nægilega. Það sem í gámunum
var er einnig athyglisvert en það
mun hafa verið frosinn fiskur sem
var á leiðinni til Hamborgar frá Kan-
ada. Það má því segja að samkeppn-
isaðili íslendinga á fiskmörkuðun-
um hafi ekki góða reynslu af flutn-
ingshæfileikum íslendinga. Einnig
var í sumum gámunum matur til
hersins á Miðnesheiði, svo ■ sem
gómsætar rækjur ...
FÖSTUDAGUR PRESSAN 4. JANÚAR 1991
STOR- mfmJJ r I l
VERSLUN
SKRIFSTOFUNNÁR
Byrjið árið með betri innkaupum
Með því að hugsa stórt og gera hagkvæm innkaup má spara ótrúlega mikið. Um þessi ára-
mót og í upphafi bókhaldsárs géta þeir sem eru stórtækir hagnast vel og sparað mörg spor
með því að gera magninnkaup á sérstökum tiiboðsmarkaði Pennans í Hallarmúla 2.
Með beinum innflutningi og hagstæðum innkaupum getur Penninn boðið ýmsar vörur á
lægra verði. Þar að auki verður Penninn nú með sérstakt janúartilboð sem miðast við
magninnkaup. Hagræðingin fyrir þá sem notfæra sér þetta tilboð felst ekki eingöngu í lægra
verði, .^heldur líka í færri sendiferðum og hlutirnir eru við hendina þegar á þarf að halda.
MERKÚR GEYMSLUBOX A5 50 STK. I KASSA
KR. 2.050,- ÞÚ SPARAR KR. 700,-
GATAPOKAR A4 100 STK. í KASSA
KR. 560,- ÞÚ SPARAR KR. 140,-
L-PLASTMÖPPUR A4 100 STK. í KASSA
KR. 960,- ÞÚ SPARAR KR. 240,-
MERKÚR GEYMSLUBOX A4 50 STK. I'KASSA
KR. 2.250,- ÞÚ SPARAR KR. 600,-
KÚLUPENNI NO. 3050 50 STK. I KASSA
KR. 1.150,- ÞÚ SPARAR KR. 300,-
KÚLUTÚSSPENNi NO. 335 10 STK. í KASSA
KR. 410,- ÞÚ SPARAR KR. 100,-
BRÉFABINDI 25 STK. i KASSA
KR. 5.100,- ÞÚ SPARAR KR. 1.700,
Ymislegt
SKJALAKASSAR
4 SKÚFFUR KR. 2.650.
7 SKÚFFUR KR. 3.490.
REIKNIVÉLARÚLLUR 100 STK. í KASSA
KR. 3.000,- ÞÚ SPARAR KR. 1.000,-
CITIZEN 335 REIKNIVÉL
KR. 8.950,- ÞÚ SPARAR KR. 1.000,-
FACIT 260 REIKNIVÉL
KR. 6.950,- ÞÚ SPARAR KR. 1.000,
SKJALASKÁPAR
2 SKÚFFUR KR. 21.912,
3 SKÚFFUR KR 27.658,
4 SKÚFFUR KR. 31.250,
PENINGASKÁPAR
H. 50 BR. 34 D. 40CMKR. 32.920,
H. 68 BR. 46 D. 48 CM KR. 58.560,
H. 114 BR. 69 D. 69 CM KR. 124.280,
KÚLUTÚSSPENNI SÁ GRÆNI GÓÐI \\tt[
12 STK. í PAKKA KR. 750,- þú SPARAR KR. 186,-
Sendingarþjónusta \
Við bjóðum sendingarþjónustu sem sparar
fyrirtækjum bæði ferðir og tíma. Þá er
bara að hringja eða fylla út pöntunarlist-
ann okkar og senda hann með hraði.
Pöntunarsími 83211.Telefaxnr 680411.
SKJALAHILLUR / LAGERHILLUR
H. 190 BR, 80 D. 32 CM
1 EINING MEÐ 6 HILLUM KR. 8.288,'
TÖLVUBORÐ FRÁ KR. 9.980,-
PRENTARABORÐ FRÁ KR. 6.374,
FÓTSKEMLAR FRÁ KR. 2.950,-
ATHUGIÐ!
ÖLL VERÐ ERU
MEÐ /
VIRÐISAUKASKATTI /
STORVERSLUN SKRIFSTOFUNNAR
Hallarmúla 2, Austurstræti, Kringlan
CITIZEN
m / / F /
B
• • • • • - • ■-