Pressan - 21.03.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MARS 1991
5
orseti Póllands, Lech Walesa,
hafði sem kunnugt er stutta við-
komu á Keflavíkurflugvelli sl.
þriðjudag. Meðal
fyrirmanna sem
tóku á móti pólska
forsetanum var Jón
Baldvin Hanni-
balsson utanríkis-
ráðherra. Aðstoðar-
maður Jóns Bald-
vins er sem kunnugt er Birgir Dýr-
fjörð rafvirki, en Lech Walesa
starfaði einmitt sem rafvirki í skipa-
smíðastöð í Gdansk áður en hann
varð heimsfrægur sem formaður
verkaðlýðsfélagsi ns Samstöðu. Jón
Baldvin mun hafa haft að orði, að
það hefðu verið mistök að taka ekki
Birgi með út á Keflavíkurvöll, þann-
ig að þeir rafvirkjarnir gætu talað
saman ...
lEftir velgengni Vestmanneyinga
að undanförnu er talið líklegt að
Sigurður Gunnarsson verði feng-
inn til að þjálfa þá áfram en á tíma-
bili stóð til að segja honum upp.
Annars gera menn ráð fyrir því að
erlendum leikmönnum eigi eftir að
fjölga í deilinni og að flest 1. deildar
liðanna fái erlenda leikmenn til liðs
við sig ...
egar eru miklar vangaveltur
komnar í gang fyrir næstkomandi
handknattleikstímabil þrátt fyrir að
núverandi tímabili
sé ekki lokið. Er til
dæmis talið að Jó-
hann Ingi Gunn-
arsson taki við ein-
hverju liði á ný en
hann hefur verið að-
gerðarlaus síðan
hann hætti með KR fyrr í vetur. Er
Fram helst nefnt í því sambandi. Þá
er talið að Gunnar Einarsson hefji
þjálfun aftur en hann var með
Stjörnuna. Vangaveltur eru uppi um
það hvort Viggó Sigurðsson verði
áfram með Hauka en hann er talinn
með dýrari þjálfurum deildarinn-
ar . . .
' að er margt skrítið í henni
veröld. Eitt er það að ef maður
drekkur sig fullan og keyrir bíl er
maður settur í blóðprufu og látinn
gjalda fyrir ósómann. Ef maður
gleypir hins vegar valíum eða tekur
amfetamín og key rir fullur er ekkert
gert. Þessi efni koma ekki fram við
blóðprufu. Víða erlendis er tekið
þvagsýni af ökumönnum sem grun-
aðir eru um lyfjatöku en það tíðkast
ekki hér...
ðll tœkin eiu sjálfstœöar einingar og tullkomin tjarstýring stjárnar öllum aögerðum slœöunnar
Magnarinn er 160 wöll meö tengingu fyrir "surround" hátalara.
Úlvarpiö er meö 28 stöðva minni (FM/LB/MB) og innbyggðri klukku ("timer").
Tvöfalda segulbandið er bœöi með hraöyfirfœrslu og raðspilun, auk þess sem annað lœkiö
spilar I báðar öttir.
Plötuspilarinn er alsjálfvirkur meö T4P tónhöföi.
Hátalararnir eru bœði fallegir og sérlega hljómgóöir.
Geislaspilarinn er 18 bita og meö 20 laga minni.
er fjarstýrö samstœða sem sómir sér vel I hvaða herbergi sem er.
Magnarinn er lOO wött og meö fimm banda tónjafnara.
Útvarpiö er með 24 stööva minni (FM/LB/MB).
Tvöfalda segulbandið er baeði meö hraðyfirfœrslu og raöspilun.
Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur.
Hátalararnir sem eru sérlega vandaöir. er í viöarkassa.
18 bita geislaspilari.
er snoturt, létt og lipurt stereo feröaútvarp meö segulbandi. Þaö
er með innbyggðum hljóðnema, FM stereo og miðbylgju. Tengi
fyrir heyrnatœki.
Þetta Sony tœki er á frábœru verði.
er kraftmikið stereo ferðaútvarp með segulbandi. Það er 20 wött og
með fjórum hátölurum. Það er með innbyggðum hljóðnema, þriggja
banda tónjafnara og fjórum útvarpsbylgjum (FM/MB/LB/SB/).
Verð á þessu kraftmikla tœki er
JAPtS
TECHNICS X-IOCD
PANASONIC SG-HM35CD
SONV CFS-204
PANASONIC RXFS420
KR.IQ^fffT^stgr. KR 9.980 - stgr.
Þú kaupir
eina steik
og færð
aðra fría
Gildir sunnudaga til fimmtudaga
Laugavegi 73 - pantanasími 23433