Pressan - 21.03.1991, Blaðsíða 32

Pressan - 21.03.1991, Blaðsíða 32
1 1/ ^ BÍLÁSPRAUTUN ^ RÍLARÉTTINGAR ÉS$ Auðbrekku 14, RESTAURANT TORFAN Staður við allra hæfi. Borðapantanir í síma 13303 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 ormaður KR, Sveinn Jóns- son, mun ætla að hætta for- mennsku hjá vesturbæjarveldinu í vor. Sveinn er sá fjórði sem gegnir þessu virðingarstarfi hjá KR, hefur verið formaður félagsins í sautján ár. Þegar er farið að ræða um eftirmann hans og er líklegast að Kristinn Jónsson í Formprenti verði fyrir valinu. Krist- inn er fyrrum formaður knatt- spyrnudeildar félagsins og hefur verið í stjórn félagsins undanfarin lálaferli munu vera 1 upp- siglingu vegna launamála Goða Sveinssonar, fyrrverandi sjón- varpsstjóra Sýnar. Hann mun ekki hafa fengið laun sín greidd samkvæmt gerðum samningum og hefur nú leitað til lögfræðings. Það er reyndar Stöð 2 sem á að greiða Goða þessi umsömdu laun því þegar Stöð 2 keypti Sýn yf- irtóku þeir um leið launasamning- inn við Goða . . . ^ullandi ágreiningur er innan G-samtakanna, samtaka gjaldþrota einstaklinga, végna vinnubragða Guðbjörns Jóns- sonar fram- kvæmdastjóra. Guð- björn kom til starfa fyrireinuári oglenti’ þegar í ágreiningi við þáverandi stjórn, með þeim afleiðing- um að formaðurinn, Grétar Krist- jánsson, hrökklaðist frá. Þann 11. mars sl. mun Guðbjörn hins vegar hafa tekið pokann sinn og alls konar pappíra í leiðinni, vegna deilu sem blossaði upp á milli hans og núver- andi stjórnar. Guðbjörn er m.a. sagður hafa rekið samtökin sem ráðgjafarþjónustu í eigin nafni . . . að ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir Sigurð Geirdal. bæjarstjóra í Kópavogi, að koma flokksbróður sínum Ingimundi Ingi- mundarsyni fyrir sem forstjóra sund- laugarinnar. Fins og fram hefur komið var fyrri sundlaug- arverði, Steinari Lúðvíkssyni, sagt upp störfum, en vegna gamalla samninga hans við bæinn er hann æviráðinn. Því varð að finna honum starfsvettvang ann- arstaðar og hefur verið frá því geng- ULTRA GLOSS Þú finnur muninn þegar saltið og tjaran verða öðrum vandamál. Tækniupplýsingar: (91)84788 ESSO stöðvamar OKufélagið hf. ið að hann taki við framkvæmda- stjórn nýs skíðaskála Kópavogsbúa í BÍáfjöllum. Vegna gamla ráðningar- samningsins mun Steinar halda sín- um forstjóralaunum allan ársins hring, sem fela m.a. í sér 50 tíma í fasta yfirvinnu og bílastyrk, þótt skíðaskálinn sé opinn aðeins nokkra mánuði á ári. . . A Lðalfundur Eignarhaldsfélags Verslunarbankans verður haldinn 4. apríl og þegar er hafin valdabarátta fyrir fundinn. Mun atlagan beinast helst gegn Haraldi Haraldssyni í Andra og munu andstæðingar hans ekki ætla að láta sér nægja að koma honum úr formennsku heldur á að ýta honum alveg úr stjórninni.. . yrir þá sem þekkia listina að lifa A. Hansen - veitingahús með eigin stíl - heillandi staður til að hittast yfir hressandi drykk eða ljúffengum rétti og jafnvel taka spor... eða tvö... Hlýlegir salir fyrir hvers konar samkvæmi Verið velkomin „Pöbbinn“ á efri hæðinni er vinsæll samkomustaður A.HANSEN Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) Sími 651130

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.