Pressan - 21.03.1991, Blaðsíða 16

Pressan - 21.03.1991, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MARS 1991 BESTU MYNDIRNAR 1990 „Kannski er allt of mikið af myndum í íslenskum blöðum af flibbaklæddum mönnum ó fundum og of lítið af venju- legu fólki og atburðum/' segir m.a. í óliti dómnefndar, sem valdi fréttamyndir órsins 1990 fyrir sýningu sem nú stendur yfir í Listasafni alþýðu og lýkur þann 24. mars. Hótt ó fjórða hundrað myndir bórust og voru um 100 þeirra vald- ar ó sýninguna." Það eru Blaðamannafélag Islands og Blaðaljósmynd- arafélag Islands sem standa að sýningunni. Dómnefndina skipuðu þeir Omar Valdimarsson blaðamaður, Guðmund- ur Ingólfsson Ijósmyndari og Gunnar Orn Gunnarsson myndlistarmaður. Þeir völdu verðlaunamyndir í sjö flokk- um. PRESSAN kynnir hér sex þeirra og lætur fylgja með glefsur úr rökstuðningi dómnefndar ósamt upplýsingum um höfunda myndanna. Því miður var ekki unnt að birta mynd Póls Stefónssonar „Leikfimi í Laugardal", sem vann í flokknum „íþróttir". FRÉTTAMYND ÁRSINS BVSSUMAÐUR HANDTEKINN Júlíus Sigurjónsson, fæddur 1959, Ijósmyndari á Morgunblaöinu frá 1984. „Myndin er frétt i sjálfu sér — Ijósmyndarinn á vettvangi og skráir atburðí stemmningu sem er á staðnum og virðist því miður verða æ algengari i mi OPINN FLOKKUR FYRSTI VETRARDAGUR Ragnar Axelsson/RAX, fæddur 1958, IjósrrfVndari á Morgunblað- inu frá 1974. „Ljósmyndarinn kann vel til verka, veit hvað hann ætlar sér og vinnur faglega úr hugmyndinni." DAGLEGT LÍF EINN Á BÁTI Einar Ólason, fæddur 1957, Ijósmyndari á Dagblaðinu frá 1980—84, Þjóðviljanum frá 1984—'89 og Al- þýðublaðinu og PRESS- UNNI frá 1989. „Fáir menn eru meira fyrir augum almennings í daglega lífinu en borg- arstjórinn í Reykjavík — en fyrr hefur hann ekki sést frá þessu óvænta sjónarhorni." MYNDRÖÐ KARMELSYSTUR Kristján G. Arngrímsson, fæddur 1964, I 1981—86, Þjóðviljanum 86—87 og á Morgui „Hann gerir vel úr tiltölulega einföldum atbi haft næma tilfinningu fyrir." Mjólkin er ein kalkríkasta fæða sem við neytum að jafnaði. Hún er einnig auðug af próteini, fosfóri, ýmsum B-vítamínum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.