Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 5
5 Kjósum kraftmikla konu á þing! Asta R. Jóhannesdóttir er þekkt fyrir: • dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi um langt árabil, m.a. þáttaraðir um málefni barna, fatlaðra og aldraðra • farsæl störf að ferðamálum og fararstjórn í ferðum um víða veröld • störf í þágu aldraðra og öryrkja __ • baráttu fyrir umhverfisvernd - var fyrst til að flytja tillögu um bann við ósoneyðandi efnum, er hún sat á Alþingi sem varamaður árið 1987 • áhuga á bættri heilsuvernd og betri neysluvenjum. Þingsályktunartillaga hennar leiddi til mótunar manneldis- og neyslustefnu stjórnvalda • störf að friðarmálum og kvenréttindamálum • forystustörf meðal Framsóknarkvenna um árabil • fjölbreytileg stjórnmála- og félagsmálastörf, á m.a. sæti í Útvarpsráði og er formaður utanríkismálanefndar Framsóknarflokksins Asta Ragnheiður er í baráttusæti B-listans í Reykjavík

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.