Pressan


Pressan - 18.04.1991, Qupperneq 13

Pressan - 18.04.1991, Qupperneq 13
13 IPramlxxYsflokkar höfii(fl)ori?ar- svaxlisins lei>i>ja sumir mikla áherslu á að hafa listamenn á fram- boiYslistum sínum. I Reykjavíkur- oi> Reykjanesskjör- dæmum er Alþýöti- flokkurinn meA Herdísi Þorvalds- dóttur leikkonu. Atla Heimi Sveins- son tónskáld oi> Róbert Arnfinns- son leikara. Alþýöubandalai>iö er meö Steinunni Jóhannesdóttur rithöfund. Ingibjörgu Haralds- dóttur rithöfund. Tómas R. Ein- arsson tónlistarmann. Þórunni Sigurðardóttur leikstjóra. Svövu Jakobsdóttur, Guðrúnu Helga- dóttur rithöfund. Þorlák Kristins- son myndlistar- oi> tónlistarmann oi> Sigurð Rúnar Jónsson tónlist- armann. Kvennalistinn er með Þór- hildi Þorleifsdóttur leikstjóra. Guðrúnu Erlu Geirsdóttur mynd- listarkonu. Margréti Pálmadóttur tiinlistarkonu. Bryndísi Jónsdótt- ur mvndlistarkonu og Helgu Thor- berg leikkonu. Aörir flokkar þess- ara kjördæma eru ýmist bara meö einn listamann eöa engan . . v W iöskiptajöfurinn Herluf Clausen hyggsl reisa verslunar- og skrífstofiihiís á lóöinni Höföatiini 10. Meö umsögn skipulagsnefndar til hliösjónar svaraöi bygginganefnd erindi Herlufs jákvætt . . . C ^Wamkviemt fréttum fr;i feröa- málavfirvöldum var mikill straumur feröamaiína hingaö til lands í mars. Kinkum vekur ;it- hylgi mikill fjoldi feröamanna frá Bandaríkjunum. Kitthvaö mun þetta þó vera málum blandiö, í fljótu bragöi mætti álvkta aö Magnús Oddsson feröamála- stjóri eöa teljarar hjá lítlendingaeft- iriitinu liafi aiinaö hvort tvítaliö hausana inn i landiö eöa hreinlega taliö vitlaust. Skýringuna mun hins vegar vera aö finna í þvi aö fjöldi handarískra hermanna kom hingaö meö áætlunarvélum og fór um Keflavíkurvöll i mars á heimleiö frá vígvellinum viö l’ersaflóa. Margir hermannanna fóru einungis í gegn- um fríhöfnina og aftur til baka . . . IWI ■ WBjúku og höröu málin reifuö — Opinn stjiirnmálafundur" segir i auglvsingu frá Sjálfstæöisflokknum í Reykjavík í Morg- unblaöinu síöastliö- inn þriöjudag. Fund- urinn var haldinn í gærkvöldi og fram kemur í auglýsing- unni aö gestir hans voru þau Lára Mar- grét Ragnarsdóttir. Björn Bjarnason og fundarstjórinn Axel Eiríksson. Undir mynd af þeim |)remur er fundarefniö tíundaö nán- ar en þar segir meöal annars: „Tríó- iö ..Lipstiek Lovers" leikur mæöu- tónlist ..." I auglýsingunni er síöan klykkt lit meö slagoröinu „Frelsi og inamuiö", sem hlýtur aö teljast sér- staklega viö hæfi í þessu sam- hengi . . . Jimmy Dawkins Chicago Beau & Vinir ‘Dóra 18.19. 20. apríl Forsala aðgöngumiöa er í JAPISS Brautarholti 2 HANDMENNTASKOLI ISLANDS BOX1464 121 REYKJAVÍK SÍMÍ: 91/27444 Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1600 Islendingum bæöi heima og erlendis á síðastliönum níu árum. Hjáokkur getur þú lærf teikningu, litameö- ferö, skrautskrift, innanhússarkitektúr og gerö kúluhúsa-fyrirfulloröna-og föndur og teikningu fyrir börn i bréfaskólaformi. Þú færö send verkefni frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka. - Biddu um kynningu skólans meö því að senda nafn og heimilisfang til okkar eöa hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur viö pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeiðanna stjórnar þú sjálf(ur) og getur því hafiö nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þitt áhugasvið á auðveldan og skemmti- legan hátt. Þú getur þetta líka. - Nýtt hjá okkur: Innanhússarkitektúr. ÉG ÓSKA EFTIR AD FA’ SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNADARLAUSU ÍNAFN_____________________________________________ HEIMILISF. Eftirtaldir sölustaðir taka á móti svarseðlum úr Ferðagetraun í A-flokki Söluturninn Skaftahlið 24 Söluturninn Barmahlið 8 Melabúðin Hagamel 39 Soluturninn og videóleigan Hringbraut 119 Söluturninn Bússa Garðastræti 2 Verslun Jónasar Hverfisgötu 71 Tvisturinn Lokastig 28 Söluturninn Leifsgötu 4 Snævarsvideó Höfðatúni 2 Söluturninn Laugavegi 168 Júnó is Skipholti 37 Myndbandaleigan Suðurveri Soluturninn Búlið Hverfisgötu 117 Söluturninn Oðinstorgi Teigakjör Laugateig 24 Söluskálinn Dalbraut Egyptinn Skólavörðustig 42 Söluturninn Vesturgötu 27 Snæöingur Tryggvagötu 14 Vegamót v/Nesveg Toppur Síöumúla 8 Söluturninn Suðurlandsbraut 26 KK söluturn Háaleitisbraut 58 Steinar myndbandaleiga Skeifan 4 Biðskýlið Bústaðavegi 130 Kúlan Réttarholtsvegi 1 Sogaver Sogvegi 3 Söluturninn Laugarásvegi 2 Lukkuláki Langholtsvegi 126 Söluturninn Gnoöarvogi 46 Sundanesti v/Kleppsveg Videó gæði Kleppsvegi 150 Söluturninn Laugalæk 2 Söluturninn Svalur Arnarbakka 2 Söluturninn Hólagarði Söluturninn Hraunbergi Veisluhöllin Eddufelli Söluturninn Kleifarseli Söluturninn Allt gott Hólmaseli Skolli Rofabæ 102 Nóatún Rofabæ 39 Bílahöllin Stórhöfða 15 Plúsmarkaðurinn Grafarvogi Árkaup Álakvörn 2 Selás Selárbraut 112 Soluturninn Stansið Kaplaskjólsvegi 43 Söluturninn Allt í einu Klapparstíg 26 Örnólfur Snorrabraut Granda vídeó Grandavegi 47 Þú rvfnr innsiglið og átt von f vinning A næstu dögum áttu von á nýstárlegum bæklingi inn um lúguna. Þar gefst ])ér tækifæri til að krossa við rétt svör í skemmtilegri getraun. Það eru 10 sólarlandaferðir fyrir tvo í verðlaun. Ferðagetraun í A-flokki

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.