Pressan


Pressan - 18.04.1991, Qupperneq 15

Pressan - 18.04.1991, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18.APRÍL1991 15 Akureyri HARBAR DEILUR UM GJALDPROT HLÓBA Veitingahúsid Hlódir á Ak- ureyri hefur verid úrskuröad til gjaldþrotaskipta. Þetta gerist í framhaldi af hördum deilum eigenda Hlóöa vid stjórnendur Hótels Nordur- lands, sem leigdi veitingahús- inu aöstööu í hótelinu. I kjöl- far deilna um hvor adilinn hefdi vínveitingaleyfi á stadn- um var Hlódum sagt upp leig- unni og fór veitingahúsið þá í riftunarmál, krafðist innsetn- ingar, sem var hafnað. Hlóðir, sem rekið er af hlutafélaginu Kól-ís hf., og Hótel Norðurland opnuðu sama daginn fyrir tveimur ár- um, veitingahúsið í leigu hjá hótelinu, en er eigandi tækja Hart deilt um kvóta sokkins skips Lögmaður Olís hótar að láta lytta bátnum Josef Geir frá Stokkseyri upp af hafsbotni I gœrmorgun var tekin fyrir lögbannskrafa af hálfu lög- manns Olís hjá sýslumanns- embœttinu á Selfossi. Lög- bannskrafan er til þess að tryggja það að kvóti bátsins Jósefs Geirs ÁR verði ekki framseldur varanlega frá út- gerðinni. Jósef Geir var 47 tonna trébátur, smíðaður ár- ið 1972. Hann var í eigu Hraðfrystihúss Stokkseyrar og sökk þriðjudaginn 26. mars síðastliðinn. Að sögn Asgeirs Þórs Arna- sonar, lögmanns Olís, þá er olíuverslunin að verja veð- kröfur sínar en á bátnum hvildi há olíuskuld. Trygging- ar bátsins standa engan veg- inn undir henni. Það er hins vegar kvóti bátsins sem fyrst og fremst er deilt um en hann hefur þegar verið færður yfir á annan bát sem Hraðfrysti- húsið hefur tekið á leigu. Stjórn Hraðfrystihússins heldur því fram að fyrirtækið eigi kvótann og að hann komi veðskuldum bátsins ekkert við. Kvótalaus er báturinn lítils virði en báturinn einn og sér var tryggður á um 5 milljónir króna. Samkvæmt heimild- um PRESSUNNAR er skuldin við Olís um 50 milljónir króna. Kvóti bátsins er met- inn á 60 til 70 milljónir þann- ig að ef tekst að ná til hans hafa veðhafar fyrir skuldum. Þetta er hins vegar dálítið óvenjulega staða þar sem báturinn er sokkinn. Ef hann hefði til dæmis farið á nauð- ungaruppboð þá hefði líklega verið hægt að sækja í kvót- ann og veðhafar fengið sitt. Vegna þess hefur vaknað um- ræða um það hvort unnt sé að ná skipinu upp eða með einhverjum hætti halda nauðungaruppboð á flakinu. Asgeir Þór staðfesti að hug- myndir um slíkt hefðu vakn- að en engin ákvörðun hefði verið tekin um slíkt. Það gerir málið enn snúnara að síðan skuldin á Jósef Geir kom til hafa þrjú lög um stjórnun fiskveiða verið samþykkt. Löggjafinn virðist því ekki hafa hugsað fyrir tilvikum sem þessum. í aðstöðunni. Báðir aðilar sóttu um vínveitingaleyfi, en úrskurðað var að aðeins ann- ar aðilinn hefði slíkt leyfi og voru Hlóðir beðnir um að draga sína umsókn til baka. Það var gert með samkomu- lagi um að Hlóðir hefðu afnot af ieyfi hótelsins. Hótelið hafði ekki veitingaleyfi og veitingahusið sá um veitingar til hótelgesta. í desember síðastliðnum lenti veitingahúsið í greiðslu- erfiðleikum og tvær ávísanir upp á 40 þúsund krópur, vegna innkaupa hjá ÁTVR, reyndust innistæðulausar, en þær voru lán frá stjórnarfor- manni Kó -ís til|Hlóða. í kjöl- farið ser di Guðrún Erla i Gu tir Gunnarsd óttir hótelstýra Hlóðum bréf um að vínveit- ingaleyfi hótelsins væri veit- ingahúsinu óviðkomandi. Eigendur Hlóða gátu því ekki opnað eftir jólahlé. í kjölfarið sagði hótelið veitingahúsinu upp leigunni með 10 daga fyrirvara. Var því borið við að þau skulduðu leigu og að óánægja væri með þjónustu Hlóða. Sigrún Haraldsdóttir framkvæmda- stjóri Hlóða mótmælir þessu eindregið og var riftunarmál höfðað. Stjórnarformaður hótelsins, Gtsli Jónsson for- stjóri Ferðaskrifstofu Akur- eyrar, fór fram á gjaldþrot Hlóða og veitingahúsinu var lokað og það innsiglað'vegna skulda við ríkissjóð. „Hótel- inu hefur verið afhent vín- veitingaleyfi okkar á silfur- fati. Það hefur ekki leyfi til veitingareksturs og hefur því ekki rétt á vínveitingaleyfi," segir Sigrún, sem sent hefur bæjarfógetaembættinu bréf með kröfu um skýringar. Á mánudag úrskurðaði full- trúi bæjarfógeta að Hlóðir færu til gjaldþrotaskipta og vísaði riftunarmálinu um leið frá. Sigrún Haraldsdóttir heldur því fram að eigendur hótelsins hafi markvisst stefnt veitingahúsinu í gjald- þrot og boðar dómsmál vegna þessa. Gísli Jónsson vísaði öllum ásökunum hennar á bug, en vildi ekkert tjá sig „um þetta eymdarmál" að öðru leyti. Atvinnulaus eftir rimmu við Olaí Ragnar Þórurinn \ íkingur. úttundi inaður ú lisla Þjóðarflokks- ins-Eloklts mannsins íReykja- nk. segist liafa rerið rekinn iíi 1111111111111 i gær. eftir að hafa lent í orðalinippingiun rið Ohif Ragnar Grímsson ú rinnustaðafundi í mölunevti Isal i úlrerinu i Straumsrík. ..Þetta er ekki rétt." segir ruumreitandinn. Helgi Þór Jónsson rerkiaki lijú újrer- inu. ..Eg fór nieð hann heiin og sagði honiiin að keyra sig niður og leita sér Itekniiiga hg reyndi að koma lioniun i Þórarinn Víkingur fyrir utan fjármálaráðuneytið, vinnustað Ólafs Ragnars Grímssonar: „Ég spurði hann hvers vegna hann væri alltaf að sýna íslenskri dómgreind jafn mikla lítils- viröingu." skilning uni að þannig hög- uðu menn sér ekla ú rinnu- stöðuui." ..Það fauk í mig að hlusta á bullið í houum." sagði Þórar- iim Víkingur í spjalli við l’RESSUNÁ uin viðskipti sín við Olaf Ragnar. En eftir að liami liafði lilustað á ()laf í dá- góða stund á vinmistaða- fundinúm reif liaiin af hunum hljóðnemaiin. „Ég spurði hann hvers vegna hann væri 'alltaf að sýna íslenskri dóm- greind jafn mikla lítjlsvirð- ingu og hera söniu Ivgarnar ;í horð ár eftir ár. Eg tók tneöal annars frani að liami liefði stoliö peningmn skattborgar- anna til að fjármagna áróö- ursbæklinga Alþýöubanda- lagsins. Mín lokaorð voru síð- an: F.g fvrirlít þig. vegna |)ess að |)ú fyrirlítur mig." Þórarinn lieldur |)vi stað- 'fastlega fram að Helgi Þór liafi sagt linnuni formlega upp. „Sú ásta’ða var gefin. að ég talaði svo illa við Olaf Ragnar (ii ímsson." Johdnnes Nordal seölabankastjon hefur venó i sviðsljosinu vegna aóalfundar bankans og vegna yfirlysinga stjornmalamanna um stefnu bankans „Hann er ábyggilegur í hvívetna og afar hæfur til þeirra verka er honum hafa verið falin." sagði Sverrir Hermannsson bankastjóri. ..Hann er einkar fiskinn laxveiðimaður og notast alltaf við flugu." sagði Ragnar Halldórsson stjórnarfor- maður ísal. „Hann er mjög vel gefinn og vel nienntaöur." sagöi Matthías Bjarnason fyrr- verandi viðskiptaráðherra. „Jóhannes er ákaf- lega fjölhæftir og svo er uppbyggingarstarfi hans fyrir að þakka að Seðlabankinn er ekki lengur skúffa í Landsbankanum heldur í glæsi- legri byggingu." sagði Ragnar Halldórsson stjórnarformaður fsal. „Hann hefur víðtæka þekkingu á efnahagsmálum og er reyndastur allra íslendinga í samskiptum við erlendar pen- ingastofnanir." sagði Matthías Bjarnason. „Hann er einn sá allra skarpgreindasti madur er ég hef kynnst um ævina og mikil manneskja," sagdi Sverrir Hermannsson. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri „Hann er umdeildur líkt og allir sérfræd- ingar og fær ekk i allstaðar lof fy rir skoðan- ir sínar og störf," sagði Matthías Bjarnason. „Hann er íslensk útgáfa af Jóakim frænda, sagði pólitískur andstæðingur. „Hann gín yfir of miklu og mikid sjálfstraust hans verkar oft og tíðum á þann vegad hann á erfitt med ad fela ödrum ábyrgd," sagði Ragnar Halldórs- son stjórnarformaður ísal. „Lndir forystu Jó- hannesar er Sedlabankinn skólabókar- dæmi um ríkisrekna sjálfseignarstofnun þar sem menn geta veitt útrás valdaórum sínum og efnahagslegu óráði," sagði pólitísk- ur andstæðingur. UNDIR • • Sicjurqeir SÍgurðsson bæjarstjóri — Hvað myndir þú gera ef nágrannarþín- ir krefðust þess aö þú flyttir út af heimili þinu? „Ég hreinlega veit þad ekki." — Er það stefna bæjarstjórnar að úti- loka fólk frá búsetu á Seltjarnarnesi, sem á við vandamál eins og fötlun eða veikindi að stríða? „Nei, það er ekki stefnan. Við höfum hér heimili með íbúum frá Kleppi og það hafa ekki verið nein vanda- mál þvi tengd." — Hvernig geturðu þá réttlætt þessa ákvörðun bæjar- stjórnarað reyna að fá heimili einhverfra flutt burt af Nesinu? „Ég réttlæti hana ekki neitt. En hlutverk bæjarstjórnar er að starfa með íbúum bæj- arins, og þeir eru sam- mála um að heimili einhverfra væri betur sett annars staðar en þar sem það er núna. Það er þröngt um þá og væri þeim sjálfum fyrir bestu. Bæjar- stjórnin hefur því skor- að á félagsmálaráð- herra að flytja heimilið annað." — Ef það er þröngt um einhverfa þar sem þeir eru núna, af hverju bjóðið þið þeim þá ekki hús- næði annars staðar í bænum þar sem væri rýmra um þá? „Við höfum ekkert hús til að bjóða þeim." Sigurgeir Sigurðsson er bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi, en bæjar- stjórnin þar hefur nýverid sent fé- lagsmálarádherra áskorun þess efnis, að flytja burt af Seltjarnar- nesi heimili einhverfra barna þar i bæ. , OXINNI

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.