Pressan - 18.04.1991, Síða 16

Pressan - 18.04.1991, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. APRÍL 1991 PRESSAN Utgefandi: Blað hf. Framkvæmdastjóri: Hákon Hákonarson Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson, Kristján Þorvaldsson Auglýsingastjóri: Hinrik Gunnar Hilmarsson Ritstjórn. skrifstofur og aug- týsingar: Hverfisgötu 8-10, sími 62 13 13. Faxnúmer: 62 70 19. Eftir lokun skipti- borðs: Ritstjórn 62 13 91, dreifing 62 13 95, tæknideild 62 00 55. Áskriftargjald 550 kr. á mánuði. Verð i lausasölu 170 kr. eintakið. FJÖLMWLAR Snilldarbragö fréttastofu ríkissjónvarpsins Ríkisreknir flokkar í l’RESSUNNI í dag er fjallað um þá fjármuni sem stjórnmála- flokkarnir hafa skammtað sér af íjármunum skattborgaranna. Ef einungis er gengið út frá þeim styrkjum sem liggja í augum uppi nemur ríkisstyrkur til flokk- anna rtimum 200 milljónum á ári. Stjórnmálaflokkar á íslandi er |)ví að stærstum hluta reknir fyrir rikisfé, eins og tíðkaðist fyr- ir austan járntjald á árum áður. Kjósendur liafa |>ví lítið orðið varir við að þessir styrkir hafa fjórfaldast á undanförnum ára- tug. Án þess að kjósendur hafi verið upplýstir um |)að hafa stjórnmálamenn gert stórátak til að auka styrkina til flokkanna á kostnað skattgreiðenda. I’etta mál lýsir miklu siðleysi. í fyrsta lagi er siðlaust að |)eir sem gæta eiga sjóöa almennings skuli nota aðstöðu sína til að moka undir sig og sína. Ef til vill er þaö enn verra þeg- ar þessir menn nota fé almenn- ings lil að bæta aðstöðu sína til aö halda sér að völdum. I þriðja lagi er það siðlaust í lýðræðisríki að fela jafn unt- fangsmikla styrki. Paö er einn af grundvöllum lýðræðisins aö kjósendum sé fullljóst hvernig skattfé þeirra er varið. Mikið snilldarbragð var það hjá fréttastofu Sjónvarps- ins að kaupa þessa stóru skoðanakönnun af Gallup. Með henni hefur fréttastof- an slegið öll vopn úr höndum DV, Félagsvísindastofnunar og Moggans og Stöðvar 2 og Skáíss. Kannanir þessara að- ila verða hálfgert fálm við hliðina á könnun ríkissjón- varpsins og Gallups. Og um leið hefur fréttastofan náð forystu í kosningafréttum og -kynningum. Fréttastofa Ríkisútvarpsins átti í raun aldrei séns fyrst kosningafundum hennar var ekki sjónvarpað. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur ekki verið með mikið kosn- ingaprógramm. Þess í stað hefur hún treyst á fréttir af fundum úti í bæ og annað slíkt. Það hefur ekki orðið til annars en að í sama fréttatím- anum birtust einar þrjár eða fjórar fréttir af fundi Davíðs Oddssonar á Blönduósi. Hálf ankanalegt. Prógramm fréttastofu ríkis- sjónvarpsins hefur hins vegar verið ágætt þó þar ráði' magnið kannski meiru en gæðin. Sumir kjördæma- þættirnir hafa verið afleitir en aðrir þokkalegir og skiptir þar mestu hverjir stjórna. Helgi Már Arthúrsson og Ingimar Sigurðsson hafa staðið sig best. Tímasetning- in á yfirheyrslunum yfir flokksformönnunum er helsti gallinn við prógramm ríkis- sjónvarpsins. Hún er óskiljan- leg. Það sem er verst við pró- gramm fréttastofu ríkissjón- varpsins er að Ríkisútvarpið hefur ábyggilega ekki efni á jafn viðamiklu prógrammi. -Forsvarsmenn þess vita hins vegar að þeir geta alltaf sent skattborgurunum bakreikn- ing. Gunnar Smári Egilsson GÓÐUR OHOSIÍR DKYR ALDREI „Sörli hafði einstakt úthald, gagnaðist hryssum fram í dauðann. Það þekki ég ekki hjá öðrum stóðhestum.“ Sveinn Guðmundsson á Sauöárkróki. „Sjúdómseinkenni eru þannig að það kemur ffram rotnun i leiðsluvef sem liggur utarlega í kartöfflunni eg myndar þar hring, þegar hún er þverskorin, þannig að það sést þú skemmd i þessum hring og er kartaflan þú óæt." ■IHIMMIHMMi SIGURGEIR ÓLAFSSON SÉRFRÆÐINGUR í JURTASJÚKDÓMUM I TILEFNI ÞESS AÐ SALA Á ÚTSÆÐI ER HAFIN. <M& (HO*UiÍ*Ut „Nancy virðist vera mjög nísk og hafa lag á að^láta aðra borga fyrir sig. Kitty Kelly ævlsöguritart. Salómonsdómur „Hrönn ógnaði Margréti verulega, hafði góða fætur og kvenlegri línur, en Margrét hafði betra tak á efri skrokk ásamt betri skurði sem sýndi vöðvana betur.“ Svanur Kristjánsson vaxtarræktardómari. A BREYTINGASKEIDINO „Framsóknarflokkurinn hefur þróast í þá átt að vera mun meira frjáfslyndur umbótasinnaður flokkur en nokkur annar flokkur hér á landi." Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Ekki ieiðum að líkjast „Fyrsta verkefni rómverskra keisará var að leggja og tryggja öruggt vegakerfi.“ Davíð Oddsson á kosningafundi á Austuriandi. Kennedyinn úr Hafnarfiröi Þótt Matthías Á. Mathiesen hafi aldrei verið álitinn mikill pólitískur bógur þá er eins og mikið vanti á framboðslista sjálfstæðismanna í Reykja- nesi þegar Matti hefur dregið sig í hlé. En kannski segir það meira um það fólk sem er á listanum en Matta Matt. Kannski er það vegna þess að Matta fer það betur að spila á píanó en að fara með tölur og önnur þau tæki sem eru sífellt að verða nauðsyn- legri í pólitík, að hann var aldrei talinn gáfaðastur þing- manna. Þegar Matti var ráð- herra var meira að segja sagt að bílstjórinn hans, Eiríkur, réði mestu um hvað Matti sagði eða gerði. Matti treysti honum best til að greiða úr flóknum málum. Og ef Matti var tvístígandi vildu menn Húsgögnin láti til skara skríða! Hrafn Jökulsson ■liHi þut') fyriríinnisl tintl- luustiri sltil tii íslniishir miiV- ur? Vtirlti. IxiL’iihílsljtirtir slti þnim tiudrnUllnífti rii) i sninni líi). Þtni sUiluhtit) snm initVtir ftnrti (ílituiLiuniliini ótlinit')- luiUtins urn uUUi htirn tistniii- ftumntli iii>i>isliuiijuni\tiliir iiiii i’tnnlnr Utmiir oi> ytmilti nitiin suni litifti uUUurl tii) suiyti. Nui. hohsUtijnir nndlti ur fvrsl oi’ frumsl uitilitufur oi> luihinlufiiir UrudsUiipur Þá var nú annar bragUr á Indriða og l.áru. Indriði var fvrsti íslenski miðillinn sem orð fer af: Hirð- sveinn ráðherra. bankastjóra og andans jöfra í aldarbvrjun. Þeir stofnuðu Tilraunafélagið utan um hann. reislu sérslakt Inís fvrir slarfsemina og sátu kvöldlangt og náttlangt á dul- arfullum fundum sem vöktu ugg í brjósti bæjarbúa í smá- þorpinu Reykjavík. Þetta var ívrir 85 árum. Indriði miðill vann svo sannarlega fvrir kaupinu sínu. Húsgögn hófust á loft í návist hans og flugust á við menn. annarlegar raddir hevrðust úr skúmaskotum. sjórekin lík brúkuðu stólpa- kjaft og einu sinni gufaði mið- illinn bókstaflega upp og kraftbirtist heima hjá Eimtri Kvaran. Indriði ktmni sitt fag. Sýnið mér einn miðil sem kemst í hálfkvisti við þennan skemmtikraft ódattðleikans og ég skal éta alla tilta'ka liatta. Indriði iniðill dó ungur úr berklum: Hann var að sögn l'.inars Kvarans. andlegs fóst- urföður hans. dálítið drvkk- (elldtir ærslabelgur og búk- talari af guðs náð. Kða Lára miðill! Hún hélt miðilsfundi í Grjótaþorpinu á fjórða áratug aldarinnar og kvöld eftir kvöld var íullt út úr dyrum. Og Lára vissi að fólk vildi fá eitthvað fvrir þær tva*r krón- ur sem miðinn kostaði: Ur rökkrinu ófust fuglar og flugtt syngjandi um. smábörn vitn- uðu um lífið hinum megin og Abyssiníumenn gengu um betri stofuna eins og heima hjá sér. Hún kunni sitt fag. hún Lára. ()g það dró lítið úr átrúnaði á hana þótt Hæsti- réttur dæmdi hana um síðir í fangelsi fyrir svindl og pretti. Riddarar „nýaldarinnar". Þórhallur bankamaður og fé- lagar, hafa ekkert að bjóða í samanlniröi við þesstt gengnu snillinga. Skvggnilýs- ingafundir Þórhalls eru álíka fróðlegir og þegar gömttl frænka sýnir. manni fjöl- skyldualbúm og man ekki lengur hvað nokkur maður heitir eða hvort hann er dauðtir eða lifandi. Nei. þá væri nú skemmti- legra að sjá Þórhall fljúgast á við borð og stóla. Það gerði Indriði miðill — og hafði bet- ur! Hrafn Jökulsson er bladamad- ur og rithöfundur. helst spyrja Eirík bara beint. En þrátt fyrir þetta hafði Matti meiri pólitískan sjarma en margir þeirra sem geta þulið upp tölur og harða lógík. Og ástæðan fyrir því að Matti hafði pólitiskan sjarma var sú, að Matti er afskaplega sjarmerandi maður. Þegar hann var ungur var hann reglulega sjarmerandi. Og það er langt síðan Matti var ungur. Hann kom inn á þing seint á sjötta áratugnum. Þá var miklu meiri tryggð í þjóðfélaginu. Ef fólk heillað- ist af stjórnmálamanni dugði það yfirleitt út ævina. Og Matta hefur tekist að halda mörgum í þannig böndum allt fram á þennan dag. Eink- um kvenfólki í Hafnarfirði. Og eins og sannur Kenne- dy frá Hafnarfirði hefur Matti tryggt að þótt hann hverfi af þingi þá verði þar einhver til að halda uppi merki ættar- innar. Og Matti er það sjarm- erandi að hann munar ekki um að tryggja syni sínum þingsæti út á sjarmann. Og ef Matti er séður, þá hefur hann örugglega reddað syninum aðgangi að honum Eiríki. Matthías hverfur nú af þingi ásamt heilli kynslóð af pólitíkusum. Aðeins fáir af þessari kynslóð hafa þráast við og vilja ekki víkja fyrir nýrri kynslóð. Af arftökum kynslóðarinn- ar sem nú er að draga sig í hlé eru fáir líklegir til að afla sér jafn mikils og trausts per- sónufylgis og Matti. Það er ekki jafn nauðsynlegt og fyrr. Og því er ólíklegt að karakt- erar eins og Matti setji jafn mikinn svip á þingið og fyrr. Menn sem voru kannski ekki mjög sleipir í pólitík en þess reffilegri og glæsilegri á velli. ÁS o o < o FRÉTTÍF ÁF TiLZPEÞ'iNia tó'£> fiALFVÁDJ Fi^TAsr í öLiMfÁ helstia. p*mw\] IO VA12. ATJÖ6- At> vw Sm>'t& CARLoS E\US c* fcv‘\ HLE&ft. TtLZÆt>\& | PULLU>V\VLE&A 0G- Éfr 6£T LoFÁP Hfí AÐ BFTiR IfL Hfr i TÍ-5HA/WM ■

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.