Pressan - 18.04.1991, Page 27
iioc! iXsm lk&ZtR9ft. fT.fr)A:.p.m ámf
U'.i
... fær Pétur Guðjóns-
son fyrir að missa aldr-
ei trúna á að einhver
vilji kjósa hann á þing.
sem Harold Pinter hefur soðið
saman. Sagan sjálf er ómerkileg.
Armani leggur til föt handa leik-
urunum og sýnir að þó hann geti
búið til smekkleg föt þá er hann
ofmetinn tískuhönnuður.
Særingamadurinn 3 The Ex-
orcist III í Bíóborginni er líklega
miklu betri mynd en fyrsta
myndin um særingamanninn.
En fyrsta myndin naut þess að
Hollywood hafði varla sent frá
sér hryllingsmynd í milljón ár.
Nú sendir Hollywood frá sér
milljón hryllingsmyndir á ári.
Uppvakningar Awakenings f
Stjörnubíói er vönduð mynd
með Robert de Niro. Eitthvað er
de Niro byrjaður að dala þvi Ro-
bin Williams stelur senunni.
Rándýrið 2 Predator2\ Bíóhöll-
inni er framhald myndar með
Schwarzenegger. En það er eng-
inn Schwarzenegger í framhald-
inu. Yfirkeyrð spenna og ofbeldi
eru hins vegar til staðar.
SJÓNVARPIÐ
Volvercoat-þornid The Vol-
vercoat Thongue er sjónvarps-
mynd um Morse lögreglufulltrúa
sem sýnd verður á föstudag i
Sjónvarpinu. Morse, stéttarbróð-
ir Waxford og Taggarts, er þessi
bókmenntalega sinnaði og róm-
antíski frá Oxford. I þessari
mynd leysir hann gátu um hjarta-
áfall bandaríksrar konu á ferða-
lagi í Bretlandi.
Kosningavaka Sjónvarpsins
hefst klukkan níu á laugardags-
kvöldið þar sem kjörstöðum
verður nú lokað klukkutíma fyrr
en vanalega. Skemmtilegra,
lengra og meira spennandi en
nokkurt Eurovision.
STOÐ2
Kræfir kroppar Hardbodies
heitir mynd sem er stranglega
bönnuð börnum og verður sýnd
í kvöld á Stöð 2. Myndin er um
vel rúmlega miðaldra menn sem
ganga með slefuna á eftir ungum
stúlkum í Kaliforníu. Ojbarasta.
Kosningadagskrá Stöðvar 2
hefst einnig klukkan niu. Stöðv-
arnar samnýta pólitíkusana í ■
panel-umræðum svo samkeppn-
in er fyrst og fremst í tölvugraf-'-'
ikinni. Siðast malaði Stöð 2 Sjón-
varpið.
BIOIN
Poppið
Ekki er allt sem sýnist The
Comfort of Srangers i Háskóla-
bíói er mynd eftir Paul Schrader,
þann mistæka leikstjóra. Þetta
verður að teljast hans versta
mynd. Áhorfendur vorkenna
leikurunum að fara með textann
Bubbi Morthens verður með
tónleika á Tveimur vinum í
kvöld. Bubbi er nýkominn úr
tónleikaferð um Norðurlönd og
mun líklega prufa prógrammið
úr þeirri ferð á landanum.
Chicago Beau er kominn aftur
og ætlar að spila blús á Púlsinum
r
T
7T
2T
36
40
45
135“
r 7— r— r- *T"
L M
■ *
■
P
■
■ 43
* 47
■
L
ÞIINGA GATAN
LÁRÉTT: 1 skip 6 Ijót 11 sæði 12 skák 13 skráin 15 frjókvist 17 for-
móðir 18 bót 20 fjölda 21 kropp 23 bók 24 gráðug 25 brátt 27 tryllt-
ari 28 Eystrasalt 29 glens 32 flani 36 lygalaup 37 mýraflói 39 óvild
40 ummæli 41 streyma 43 væta 44 bútur 46 plantan 48 mikli 49 ný-
lega 50 læsingin 51 skóf LÓÐRÉTT: 1 æðis 2 hrumur 3 skýla 4 herða-
skjól 5 syngur 6 ríkulegt 7 hestsnafn 8 kraftar 9 ærslast 10 kotroskni
14 skelin 16 nuddir 19 greinar 22 ófús 24 óttinn 26 tölu 27 hræðist
29 kolkrabba 30 hams 31 ábatasöm 33 minnka 34 fargi 35 vinnu-
samri 37 aurinn 38 verndar 41 eldur 42 tóma 45 augnhár 47 hey-
dreifar.
Dansað vid Regitze í Laugarás-
bíói er afskapalega Ijúf dönsk
mynd um hjónin Karl Áge og
Regitze. Húmor og harmur.
LEIKHÚSIN____________________
Ráðherrann klipptur eftir
Ernst Bruun Olsen verður frum-
sýnt á Litla sviðinu í kvöld.
Söngvaseiður eða Sound of
Music hefur slegið í gegn. Þeir
sem ætla að sjá þennan söngleik
á þessu leikári verða að fara að
kaupa sér miða. Það eru hugsan-
lega einhver sæti laus seinni
hluta næsta mánaðar.
Dampskipið Island, Ég er
meistarinn, Fló á skinni og
Sigrún Ástrós ganga enn í
Borgarleikhúsinu. Líka 1932 —
en ekki eins vel.
Menn, menn, menn eru þrír
einþáttungar sem Stúdentaleik-
húsið sýnir í Tjarnarbíói. Það eru
félagar í leikhúsinu sem leggja til
verkin.
Dalur hinna blindu, leikgerð úr
sögu H.G. Wélls.ersýndaf Þíbilju
í Lindarbæ.
í kvöld, annað kvöld og líka á
laugardagskvöldið. Með honum
Gunnar Guðnason baríton
heldur burtfarartónleika á
sunnudaginn í Kirkjuhvoli.
PÓRARINN LEIFSSON
VEITINGAHUSIN
MYNDLISTIN
verður Jimmy Dawkins og Vin-
ir Dóra en eins og PRESSAN hef-
ur greint frá þá stendur til að vin-
irnir taki upp plötu með Beau.
Rokkabillýband Reykjavíkur
verður á Tveimur vinum á föstu-
dagskvöldið.
Björgvin Sigurgeir Haralds-
son sýnir 50 akrílverk í Hafnar-
borg.
Listmálarafélagið sýnir i vest-
ursal Kjalvalsstaða. Hópur eldri
málara.
Sýning á dönskum súrrealist-
um stendur enn í Listasafninu og
dönsk grafík er til sýnis í Ný-
höfn í Hafnarstræti.
Eggert Pétursson sýnir í Ný-
listasafninu.
1 tilefni af væntumþykju stjórn-
málamanna í garð fólks með lág
laun má benda á að mörg rikis-
mötuneytin bjóða upp á ákaflega
ódýran mat — oft allt að því
þrisvar sinnum ódýrari en hægt
er að fá annars staðar. Nú þegar
sigið er á seinni hluta mánaðar-
ins og því Iítið eftir í buddum
hinna lægra launuðu er því ráð
að bregða sér í eitthvert þessara
Guðrún Hauksdóttir jassgítar-
leikari er komin heim frá Svíþjóð
og með henni hljómsveitin Cor-
acao Azul Guðrún og hljóm-
sveit ætla að spila brasiliskan
jass á Púlsinum á sunnudaginn.
SJÓIN_________________________
Dragsjóin á Moulin Rouge laða
ekki bara til sín homma, mis-
langt komna útúr skápnum,
heldur fylla þau kjallarann undir
keisaranum hvert kvöld. Páll
Hjálmtýsson er stjarna sýning-
anna.
Yfir strikið býður einnig upp á
villt og kynferðisleg sjó, þó þau
séu byggð á hefðbundnara kyn-
lífi. Um síðustu helgi var það
Wild at Heart og hugsanlegt er
að sú sýning verði endurtekin.
Casablanca mun bjóða upp á
karlkyns nektardans á miðnætti
á föstudagskvöldið. Er þetta ekki
í fyrsta skipti sem það gerist í
Reykjavík?
KLASSÍKIN_____________________
Sinfónían flytur verk eftir l.eif
Þórarinssin á tónleikum sinum i
kvöld. Auk þess verður flutt Sin-
fónía nr. 2 eftir Carl Nielsen og
fiðlukonsert L'ftir Sibelius. Ein-
leikari er Eugen Sarbu en l’etri
Sakari stjórnar.
Pinot
Hugel 1989
Blanc
m l’&J
'0r >-•'
Þetta er ekkert sér-
staklega minnisstætt
vín, en engu að síður
ágætt. Það kemur frá
Elsass héraðinu og eins
og nafnið gefur til kynna
er það úr berjategund-
inni Pinot Blanc. Það er
fremur þurrt og með
sæmilega fyllingu og
hentar því vel með flest-
um fiskréttum og jafnvel
Ijósu kjöti. Flaskan kost-
ar 1040 krónur í ríkinu.
mötuneyta og borða sig mettan
fyrir sama sem engan pening. En
þar sem mötuneytin eru aðeins
fyrir hina útvöldu, það er ríkis-
starfsmenn, þarf fólk að vera ör-
uggt í fasi svo enginn geri sér
rellu út af því að það sé að borða
þar. Af þeim mötuneytum sem
við höfum reynt mælum við með
mötuneyti Framkvæmdasjóðs á
Rauðarárstíg og mötuneyti
Landsbankans.
NÆTURLÍFIÐ_______________
Þar sem það er líklegast að sjálf-
stæðismenn og framsókn bæti
við sig fylgi í kosningunum mæl-
um við með kosningavökum
0 •
þeirra á laugardagskvöldið. Þó
ber að hafa það í huga að
stemmningin hjá sjálfstæðis-
mönnum verður ekki góð nema
þeir íái um 45 prósent atkvæða,
en það er frekar ólíklegt. Fyrir
þá sem vilja hafa meira fútt á
laugardaginn er ágætt að fara á
kosningavöku allaballa eða
krata og þykjast vera framsókn-
armaður eða sjálfstæðismaður.
IKQDL
ÁÐUR ÚTI NÚNA INNI
Þó skömm sé frá að segja eru
reykingar pinulítið í tísku. Þetta
symr að fólk á borð við Mickey
Rourke og Ellen Barkin hefur
miklu meiri áhrif en allir Guð-
mundar Bjarnasynir þessa lands
til saman. Um leið og uppar hafa
verið dæmdir einlitir og leiðin-
legir og hent í sama flokk og
sænskum félagsmálatröllum hef-
ur fólk á borð við Mickey og El-
len hlotið uppreins æru. Og þau
eru óhugsandi án smá sjálístor-
tímingar. Og hún er óhugsandi
án sigarettunnar.
ÁÐUR INNI NÚNA ÚTI
Nú eru gagnsægju blússurnar
aftur að verða efnismeiri og kon-
ur eins og Cher ættu því að fara
að endurnýja fataskápinn. Það
er hins vegar ekki líklegt að hún
láti sér segjast. En hvað um það.
Það hefur verið úrskurðað að
það er ekki lengur sexý að láta
allt sjást. Portkonu-klæðnaður er
fallinn út tísku. Það hefur komið
í Ijós að karlhugurinn sjálfur er
það sem er mest kynæsandi við
konur. Ef ekkert er skilið eftir
handa ímyndunaraflinu í kokteil-
boðinu sér karlinn ekkert sexý
við konuna.
HÚSRÁÐ_____________________
Maðurinn minn er alltaf að tina
lyklinum að útidyrahurðinni og
vekur mig upp þegar hann kem-
ur seint heim. Hvernig get ég fal-
ið hann utandyra án þess að eiga
á hættu að innbrotsþjófar finni
hann?
Þú skalt kaupa þér dökkbrún-
an leir og móta hann eins og
hundaskít. Þrýstu síðan Iykl-
inum inn í leirinn neðantil og
settu hann síðan á útidyra-
tröppurnar. Þar fær hann að
liggja í friði.
VIÐ MÆLUM MEÐ______________
Að Hverfisgatan verði smátt
og smátt eins og Laugavegur-
inn
og Laugavegurinn hætti að
grotna niður og verða alltaf lík-
ari Hverfisgötunni.
Konum sem eiga Zippo
og yfirleitt öllum þeim konum
sem geta sjálfar séð sér fyrir eld-
færum.
Pitsu Eldsmiðjunnar
Hún er sterk og góð — jafnvel
þegar hún kemur hálfköld með
heimsendingar-bílnum. Pitsa
kosninganæturinnar.
Að Reykvíkingar fái að kjósa
sína eigin þingmenn
en atkvæði þeirra séu ekki notuð
til þess að fylla Alþingi af kjör-
dæmapoturum annarra kjör-
dæma.
Yinsœlustu
myndböndin
1. Bird on a Wire
2. Wild at Heart
3. Freshman
4. Cadilac Man
5. Another 48 Hours
6. Impulse
7. Bad Influence
8. Days of Thunder
9. Gremlins II
10. Krays