Pressan - 03.05.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 03.05.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR PRESSAN 3. MAI 1991 27 s kunnugt er þá hefur Ragn- ar Hall skiptaráðandi sagt starfi sínu lausu. Nokkrar vangaveltur hafa verið uppi um hver taki við af honum en nú er rætt um að ekki verði skipað í stöðuna heldur verði eftirmaðurinn settur í embættið. Það sé til þess að fækka þeim sem eigi rétt á að setjast í dómarasæti í nýjum héraðsdómi þegar hann tek- ur til starfa á næsta ári... að er augljóst að Þorsteinn Pálsson á eftir að verða Davíð Oddssyni erfiður ljár í þúfu. Upp- haflega gerði Þor- steinn kröfu um iðn- aðar- og viðskipta- ráðuneytið. Þegar Davíð hafði samið um það við krata sneri Þorsteinn hins vegar við blaðinu og krafðist sjávarútvegsráðuneytisins. Davíð þurfti því að snúa til baka til Jóns Baldvins Hannibalssonar sem ósannindamaður og draga tii- boð sitt til baka. Þá gerði Þorsteinn einnig athugasemdir við það á þing- flokksfundi hvernig Davíð stóð að stjórnarmynduninni. Loks fékk Þor- steinn dóms- og kirkjumálaráðu- neytið sem Davíð hafði ætlað að gegna ásamt forsætisráðuneytinu eins og Bjarni Benediktsson gerði í gamla daga ... VINSÆLT FYRIR BRAGÐIÐ ÖLKELDUVATNIÐ? Helldsöludreifing: Þorstelnn Halldórsson siml 641886 LITLA BÓNSTÖÐIN SF. Síöumúla 25 (ekið niðurfyrir) Sími 82628 Alhliða þrif á bílum komum inn bílum af öllum stærðum Opið 8:00 — 19:00 alla daga nema sunnudaga ÞJÓNUSTA í ÞÍNA ÞÁGU || H^iokkur togstreita virðist vera á milli þeirra aðila sem fara með fangelsismá! í landinu, það er emb- ættismanna í dóms- málaráðuneytinu og fangelsismálastjóra. Málið virðist því rista dýpra en fram kemur í fréttum af umdeildn embættis- færslu Óla Þ. Guð- bjartssonar síðustu dagana í stóli dómsmálaráðherra. Heyrst hefur að andi köldu á milli Haraldar Jo- hannessen fangelsismáiastjóra og Þorsteins A. Jónssonar í ráðu- neytinu, en báðir munu þeir vilja halda sem mestum hluta þessa málaflokks hjá sér. Nú spyrja menn sig hvernig nýi dómsmálaráðherr- ann, Þorsteinn Pálsson, taki á málinu og hvort hann erfi við Har- ald, að faðir hans, Matthías Jo- hannessen Morgunblaðsritstjóri, studdi Davíð Oddsson í formanns- kjörinu í Sjálfstæðisflokknum ... ^Aál Eddu Sigrúnar Ólafs- dóttur lögmanns, sem sökuð er um að hafa féflett fórnarlömb umferð- arslysa, hefur enn ekki verið tekið fyrir hjá ríkissaksóknara. Þangað kom málið í upphafi árs eftir rann- sókn hjá Rannsóknarlögreglu ríkis- ins . . . PRENTUM ABOU Eigum úrval af bohm m.o. fró screen stars. Vófídvð rkma og geeði í prentvn. Loogor eia stwttar ermor, margir litir. FHfíwvmnum otytt^fír. Gerum tHboi í stærri verk. BOLaijfF Smiðjuvegi 10-200 Kópavogi Slmi 79190 -Fax 79788 P.O. Box 367 l júlí í sumar hefjast tökur á leik- inni barnamynd fyrir Sjónvarpið. Hrafn Gunnlaugsson leikstýrir myndinni, en höfundur handrits er gamall félagi hans, Davíð Oddsson borgarstjóri og forsaitisráðherra ... K.EW HOBBY HAÞRYSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífurþú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina o.fl. Úrval aukahluta! ÍW Hreinlega allt til hreinlæfis REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 - 110 R vik -vSimar 31956-685554 MEÐ HYBREX FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. HYBREXAXereittfullkomnastatölvustýrðasím- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlínur-Alltað8símtæki (AX32) 1 -32 bæjarlínur-Allt að 192 símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTU KOSTIR HYBREX • Islenskur texti á skjám tsekjanna. •Beint innval. •Hægt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun þ.e. tími, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk símsvörun. •Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tíma. •Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstimum. •Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bíður þar til númer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. •Hægt er að tengja Telefaxtæki við Hybrex án þess að það skerði kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. • Innbyggt kallkerfi er i Hybrex. Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI 69 15 00 i SOMtUtWM, •Langlínulæsing á hverjum og einum sima. OKKAR STOLT ERU ANÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarleikhúsið Gatnamálastjóri Reykjavíkur Gúmmívinnustofan fslenska óperan Landsbréf hf. Morgunblaðið, augl. Samband fslenskra sveitarfélaga Securitas Sjóvá-Almennar ofl. ofl. ofl. [S/h

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.