Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 1

Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 1
19. TÖLUBLAÐ 4. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 VERÐ 170 KR. NátiupulækningalélaHiö í Hvenageröi Stjórn Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði innheimtir um 50 milljónir á ári af sjúklingum. Þessi fjárhæð rennur þó ekki til reksturs hælisins heldur í ýmis gæluverkefni stjórnarinnar; hús- byggingu á Akureyri, rándýran rekstur á skrifstofu Náttúrulækningafélagsins í Reykjavík, taprekstur á blaðaútgáfu og margt fleira. Þetta kemur meðal annars fram í óbirtri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Læknar hælisins hafa skrifað heilbrigðisráð- herra bréf þar sem þeir fara þess á leit að ráðuneytið beiti sér fyrir því að rann- sóknarlögreglunni verði falið að rannsaka starfsemi hælisins og eiganda þess, Náttúrulækningafélagsins. MILLJONASAMNINGUR GERDUR VID TENGDASON SVAVARS RÉn FYRIR KOSNINGAR FjÖlskyldumar Hverjar eru þær? Eru þær* til? Hverjir tala um þær? Og af hverju eru þeir alltafað tala um þær? ÞJODLEIKHÚSIÐ KAUPIR LEIKRIT EFTIR EIGINKONU Þ JÚÐLEIKHÚ SST JÓRA Úlfúð í Þjóðleikhúsinu í kjölfar uppsagna. Hvemig á að Ijúga, svtkja og pretta en halda samt ærunni Leiðbeiningar til karlmanna um drengskap á þessum síðustu og verstu tímum. FJÁRHAGSVANDI TENGDASONARINS ÝTTIUNDIR SÖLU Á RLIKASTÖDUM

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.