Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 12

Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. MAÍ 1991 M ■ WBeðal þeirra sem ekki eru par hrifnir af kaupum Reykjavíkur- borgar á landi Blikastaða eru félags- menn í Skógræktarfélagi Mosfells- bæjar. Félagið leigir allan þann hluta landsins sem er fyrir ofan Vesturlandsveg eða 42 hektara og hefur á undanförnum árum ræktað talsvert á svæðinu. Að óbreyttu horfa félagsmenn nú upp á afrakst- ur vinnu sinnar lenda undir eignar- haldi Reykjavíkur og er þá lítil hugg- un í því að félagið gekk mjög nýlega frá endurnýjun leigusamningsins til 74 ára eða til ársins 2065. Meðal helstu forvígismanna í félaginu und- anfarin ár má nefna Jón Zimsen lyfjafræðing, Guðjón Hjartarson TILBOÐ Á FJÖLSKYLDUPÖKKUM í heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat. Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 2520 kr. Verð nú 2000 kr. Athugið. Aðeins 400 kr. á mann. Fjölskyldupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 1640 kr. Verð nú 1300 kr. Pakki fyrir 1. 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 610 kr. Verð nú 490 kr. BiqáMingastaðtirínn SOUTHEKN rREED CHIQ CHICKEN ____Sími 29117 SvARTA PANNAð Hraðrétta vdtingastaður í hjarta bongarínnar O ___ Sími 16480 Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum. verksmiðjustjóra í Álafossi og Guð- rúnu Hafsteinsdóttur kenn- ara ... hann með Davíðs-mönnum og virð- ist vera að uppskera laun erfiðis síns núna. Séður maður Árni... að er tiltölulega nýskeð að helstu ráðgjafar Davíðs Oddsson- ar, menn eins og Friðrik Friðriks- - son, Hannes Holm- j steinn Gissurar- son og fleiri, urðu ! svona hlynntir [ Árna Sigfússyni. ’ý' *m. Flestir þessara manna börðust hat- Bbl rammlega gegn * ju m I yrstur nýju ráðherranna til að ráða sér aðstoðarmann var Halldór Blöndal. Hann réð búfræðinginn Sigurgeir Þor- geirsson til sín í landbúnaðarráðu- neytið. Halldór mun hafa hug á að ráða sér annan aðstoðar- mann í samgöngu- ráðuneytið. Sá sem Árna þegar hann bauð sig fram gegn Sigurbirni Magnússyni í for- mannskjöri Sambands ungra sjálf- stæðismanna. Það sem ráðið hefur sinnaskiptum Davíðs-manna er þátttaka Árna í prófkjörsbaráttunni fyrir Björn Bjarnason. Þar vann / jrgentínskt fy eldhús ssS/ -á íslenska vísu er líklegastur er Davíð Stefánsson, ungliðaforingi sjálfstæðismanna og norðanmaður, eins og Halldór ... rátt fyrir að Þjóðleikhúsið sé nú búið að opna aftur fyrir leiksýn- ingar þá er enn mikil viðgerðar- vinna eftir. Telja kunnugir að kostn- aður við endurgerð hússins eigi eftir að tvöfaldast frá því sem ætlað var og muni nálgast veru- lega einn milljarð króna áður en yfir lýkur. Það er hætt við að það eigi eftir að vefjast fyrir Árna Johnsen og félögum hans í bygginganefndinni að út- skvra bað . . . að orð hefur stundum farið af stjórnmálaforingjum landsins að þeir trúi á það sem þeim henti hverju sinni. 1 ný- legu tölublaði af Orðinu — riti félags guðfræðinema eru stjórnmálaforingjar spurðir um trú þeirra. Þar kemur fram að bæði Stein- grímur Hermannsson og Davíð Oddsson hafa fengið trú sína í arf frá ömmu sinni og mömmu. Það vekur einnig athygli að formenn allra stjórnmálaflokkanna koma þarna með trúarjátningu sína — að einum undanskildum: Jón Baldvin Hannibalsson mun nefnilega ekki hafa rætt við guðfræðinemana ... o ðru hvoru spretta upp um- ræður um umdeildasta dómsmál þessarar aldar — nefnilega Geir- finnsmálið. Nú hefur heyrst að bók um málið sé væntanleg fyrir næstu jól. Það er Þorsteinn An- tonsson rithöfund- ur sem tekur hana saman og dvelst hann á Isafirði um þessar mundir við skriftir. Má gera ráð fyrir að í bókinni komi fram ný sannindi um þetta umdeilda mál . . . SIÚVÁfðHALMENNAR I|Ó[iaS[jflÖIJnflíSfÖÚill Kringlunni 5 Draghálsi 14-it Sumartíminn hjá okkur er frá átta til fjögur Vorið er komið og sumarið nálgast óðum. Hjá SJÓVÁ-ALMENNUM og Tjónaskoðunarstöðinni skiptum við yfir í sumarafgreiðslutíma, sem er frá klukkan átta til fjögur. Sumartíminn gildir frá 1. maí til 15. september.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.