Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 09.05.1991, Blaðsíða 27
 ixö:--------':c/'»:cr rr» Vorum að taka upp á hagstaeðu verði nokkra Bizampelsa í öllum stærðum. Verðrírrkr 95.000,- Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, R. S. 91-26844 Apple-umboðið Skipholti 21, R. • S. 91-624800 NÚ er komið að næstu afgreiðslu Ríkissamningsins og pantanir þurfa að berast okkur í síðasta lagi irtækja í ferðaiðnaði með starfsemi Ferðamálaráðs íslands og má búast við að fljótlega fæðist ný samtök, Ferðamálasamtök íslands. Einn helsti hvatamaður að stofnun slíkra samtaka mun vera Karl Sigur- hjartarson framkvæmdastjóri Fé- lags ferðaskrifstofa . . . PELSATILBOD ® 160 WATTA HLJOMTÆKJA- SAMSTÆÐA FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. MAÍ 1991 ársreikningi Fjárfestingarfélags- ins fyrir síðasta ár, sem sýndi smá hagnað eftir mörg mögur ár, er at- hugasemd um ábyrgðarskuldbind- ’ingar. Þar segir að árið 1987 hafi Fjárfestingarfélagið gengið í sjálf- skuldarábyrgð fyrir lánum Fram- kvæmdasjóðs til Vogalax að upp- hæð tæplega 20 milljónir. Fram- kvæmdasjóður hafi höfðað mál til að innheimta þessa ábyrgð en stjórn og lögmenn Fjárfestingarfélagsins talið að ábyrgðin væri fallin úr gildi. Ástæðan væri sú að ábyrgðin væri bundin skilyrðum og ætti að falla niður þegar framkvæmdum við fiskeldisstöðina lyki. Nú er dómur genginn í málinu. Lögmaður Fram- kvæmdasjóðs, Hróbjartur Jóna- tansson, vann málið. Mat stjórnar Fjárfestingarfélagsins á stöðunni, eins og það birtist í ársreikningnum, reyndist því rangt. . . öluverð óánægja er meðal fyr- FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 (ÁN GEISLASPILARA 19.950,- stgr.) Afborgunarskilmálar 2 E Geislaspilari ö Fjarstýring fl Stafrænt útvarp EH Tvöfalt kassettutæki El Plötuspilari D Tónjafnari 0 2 djúpbassa hátalarar VÖNDUÐ VERSLUN fA&> Kynningarverð pr. mann: Kr. 43.450.- í 3 vikur, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára Kr. 59.800.- í 3 vikur 2 í stúdíói. <vrc<wri<< AA Góö gisting og afbragðs matur, þjónusta lágt erðlag. Malfa er m|óg£ óðor kostur. FERÐASKRIFSTOFA H ALLVEIGARSTÍG 1 SlMAR 28388 - 28580 National Tourism Organisation - Malta jjrfjiuiaaam

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.