Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 42
Leifur kom fram á miðilsfundi hjá
danska miðlinum Paulinu Finsen
LEIFUR HEPPNI
KEMUR FRAM Á
MIBILSFUNDI
OG SEGIST
VERA DANSKUR
— vissar efasemdir þar sem
miðillinn var danskur, — seg
ir Knut Kloster, norski skipa-
kóngurinn
Mer finnst eg finna lykt af mutum,
— segir Sturla Böðvarsson
Jón Baldvin Hannibalsson
ÍSLENDINGAR
BJÓÐAST TIL
AÐ HÆTTA VIÐ
AÐ TAKA NÝJU
FALLBTSSURNAR
í GAGNIÐ
— munum sætta okkur við
gömlu byssurnar ef það leiðir
til friðar, — segir Gunnar
Bergsveinsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar
FJÁRVEITINGA-
NEFND BODIÐ AÐ
LEGGJAST INN Á ST.
JÓSFSSPÍTALA
— líst vel á hugmyndina og
sérstaklega hjúkkurnar, —
segir Árni Johnsen
Jón Baldvin tilkynnti einhliða sam-
drátt vígbúnaðar i ræðu sinni á
allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HUÓMAR
Landbúnaöar-
ráöuneytiö
Kvartar við
dönsk stjórnvöld
undan danska
náttnrugripa-
safninu
— íslertskar kartöflur
fengu ekki inni í grœn-
metisdeildinni
Koupmonnahöfn, 2. október
Danska utanríkisráðu-
neytinu hefur borist bréf
frá íslenska landbúnadar-
ráðuneytinu þar sem
kvartað er yfir meðferð
Konunglega danska nátt-
úrugripasafnsins á ís-
lenskum kartöflum. Þær
fengust ekki flokkaðar
sem matjurtir og ekki einu
sinni sem grænmeti, held-
ur voru þær settar í sýn-
ingarskápa með ýmsum
frumstæðum sveppa-
gróðri og bandvefsflétt-
um.
,,Mér er alveg sama hvað
hver segir. Það væri l)rot á öll-
um vísindalegum kröfum
safnsins að setja þetta í sýn-
ingarskápa með grænmeti.
Knut Kirkegaard, forstöðu-
maður Konunglega danska
náttúrugripasafnsins, vill ekki
flokka íslenskar kartöflur sem
grænmeti.
Með því værum við að Ijúga
að gestum okkar," sagði Knud
Kirkegaard, forstöðumaður
safnsins, í samtali við (lULU
PRKSSUNA.
,,Við vitum ekki alveg hvað
við eigum að gera," sagði
Bent Rasmussen, deildar-
stjöri í danska utanrikisráðu-
neytinu, í samtali við (iULU
PRKSSUNA. ,,Við sendum ís-
lendingunum handritin heim
um árið, Mér vitanlega hefur
enginn í Danmörku neitt á
möti því þött við sendum
þeim kartöflurnar líka."
Sýslumaöurinn á Selfossi
Vill hvorki sjá þessar
plötur né heyra
Selfoss, 3. október
„Eg vissi ekkert um
þessi kaup. Það kom bara
sendibíl með fimm kassa
af þessum plötum einn
daginn og skellti þejm á
gólfið við dyrnar. Ég á
ekki einu sinni plötuspil-
ara,“ sagði Andrés Valdi-
marsson, sýslumaður á
Selfossi. Plöturnar sem
um ræðir eru hljómplötur
með hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar, öðru
nafni Steina spil, sem Óli
Þ. Guðjartsson keypti á
síðustu dögum sínum sem
dómsmálaráðherra.
„Þetta er enn alvarlegra
fyrir þær sakir að andvirði
platnanna var tekið af rekstr-
arfé embættisins. Við eigum
ekki einu sinni fvrir vélritun-
arpappír út árið," sagði Andr-
és.
„Það er fleira matur en feitt
kjet," sagði Oli Þ. Guðbjarts-
son í samtali við (iUI.U
PRKSSUNA.
„Kg er enn þeirrar skoðun-
ar að þetta hafi verið rétt
ákvörðun hjá mér. ()g eftir
viðbrögð sýslumanns er ég
enn vissari í minni sök. Þess-
um manni veitir auðsjáan-
lega ekki af að kynna sér
önnur lög en þau sem finnast
í lagasafninu. Og ég held að
Flokkur mannsins
Pólskir frambjóðendur
fyrir næstn kosningar
— vonum aö þeir tryggi betri árangur en síöast, — segir Pétur Guöjónsson
Reykjovik, 3. október__
„Okkur gekk illa að
manna framboðslistana
síðast svo við ætlum að
grípa til aðgerða í tíma,“
sagði Pétur Guðjónsson,
formaður Fiokks manns-
ins, í samtali við GULU
PRESSUNA, en flokkur-
inn hefur fiutt inn eina
47 frambjóðendur frá
Póllandi.
„Svo virðist sem almenn-
ur pólitískur áhugi á íslandi
sé að dofna. Við verðum
því að flytja inn fólk ef ís-
lendingar fást ekki til að
taka þátt í starfi okkar,"
sagði Pétur.
Hann sagði að þeir Pól-
verjar sem nú væru á leið
til landsins hefðu flestir
nokkra reynslu af stjórn-
málum og framboði.
„Sumir þeirra voru í
framboði í síðustu þing-
Nokkrir af pólsku frambjóöendunum áöur en þeir héldu til Islands.
kosningum og aðrir í sveit-
arstjórnarkosningunum.
Einnig eru þarna nokkrir
prestar sem hafa tekið þátt
í prestskosningum og eins
fáeinir óvanir. En sem heild
er þetta efnilegur hópur og
engir nýgræðingar," sagði
Pétur.
Ríkisstjórnin vill einkavæda lögregluna
Óli Þ. vill að syslumaðurinn
hlusti á lögin hans Steina spil
í staö þeirra sem eru í laga-
safninu.
lögin hans Steina spil henti
vel til að létta á honum hrún-
ina."
Reykjavík, 3. október
Samkvæmt heimildum
GULU PRESSUNNAR er
gert ráð fyrir því í fjárlaga-
frumvarpi ríkisstjórnar-
innar að lögreglan verði
einkavædd og hlutabréf í
henni seld á almennum
markaði. Ef af verður mun
aðeins hluthöfum verða
veitt vernd gegn afbrotum
og eignaspjöllum.
„Eg vil hvorki játa þessu né
neita," sagði Þorsteinn Páls-
son, dóms- og sjávarútvegs-
ráðherra, í samtali við GULU
PRESSUNA. „Þetta hefur ver-
ið til skoðunar eins og aðrar
sparnaðarhugmyndir. Per-
sónulega finnst mér þetta til
dæmis frekar koma til greina
en að sjávarútvegurinn taki
meiri þátt í rekstri Hafrann-
sóknastofnunar. Hann er
ekki aflögufær um þessar
mundir."
Þorsteinn sagði að um sam-
stofna mál væri að ræða. Ætl-
ast væri til að sjávarútvegur-
inn sæi sjálfur um að gæta
þess að hann gengi ekki of
nærri fiskstofnunum.
„Ég sé ekki að það sé fjar-
stæðukenndara að almenn-
ingur sjái sjálfur um að halda
sig frá afbrotum," sagði Þor-
steinn.
Aðspurður um hvað ætti að
gera við þá sem ekki ættu
hlutabréf í lögreglunni sagði
Þorsteinn að það mál væri til
skoðunar.
„Það kemur til dæmis til
greina að hafa allir sektir
þeirra þyngri og fangelsisvist
lengri," sagði Þorsteinn.
Tölvur, prentarar, hugbúnaður, netbúnaður, samskiptakerfí, umbrotskerfí og alhliða þjónusta
MICROTÖLVAN
Suðurlandsbraut 12 - sími 688944