Pressan - 03.10.1991, Side 44
L
rKYGGVAG()TlJ
L\. ______^
s^2féSTAUBM*I<
101 KKYKJAVIK
SÍMI 15520
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373
Ltökin á upphafsdögum þings-
ins hafa verið í samræmi við gömlu
formúluna; stjórnarsinnar gegn
stjórnarandstæðing-
um. 1 okkar eyru er
því spáð að áður en
langt um líður komi
upp ágreiningur
milli Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðu-
flokks í mörgum
veigamiklum málum. Þar eru ein-
stakir liðir fjárlaga nefndir, en ekki
síöur t.d. hlutur umhverfismála-
ráðuneytis. Þannig megi búast við
því að Alþýðuflokkurinn, með Eið
Guðnason umhverfismálaráðherra
í fararbroddi, krefjist fljótlega laga-
setningar um að færa Landgræðslu
ríkisins, Skógrækt ríkisins og fleiri
slikar stofnanir frá Halldóri Blön-
dal í landbúnaðarráðuneytinu til
Eiðs. Miðaö við skapgerð ráðherr-
anna tveggja megi búast við mikilli
orrahríö . . .
k7jóræningjaáskrift að Stöö 2 er
nú orðin fyrirtækinu nokkurt
áhyggjuefni, en þeim virðist sífellt
fjölga sem þannig
fylgjast með útsend-
ingum stöðvarinnar.
Hefur Páll Magnús-
son sjónvarpsstjóri
lagt áherslu á að
reynt verði að koma
í veg fyrir þetta.
Núna 10. október, þegar áskriftar-
númer verða send út, verður nýtt
kerfi tengt sem á að gera sjóræn-
ingjaáskrifendum erfitt fyrir. Um
leið er farið að liuga að því að fá
nýja myndlykla fyrir Stöðina, en
Ijóst er þó að það veröur ekki áður
en Sýn fer í loftiö. Þá hefur and-
rúmsloftið á milli Stöðvar 2 og
Heimilistækja, sem hafa umboöiö
fyrir núverandi lykla, verið heldur
kuldalegt undanfarið . . .
Um tuttugu manns hafa skráð
sig á djassnámskeið Jóns Múla
Árnasonar, sem haldið er á vegum
endurmenntunar-
deildar Háskólans
fyrir almenning.
Kvöldnámskeið
Jóns Múla hefjast í
næstu viku og
standa framundir
áramót. Jón Múli
segir sjálfur að skráðir þátttakendur
séu á aldrinum 25 til 50 ára. „Ungt
fólk á aldur við mig," bætti liánn
við . . .
. fjárlögum Reykjavíkurborgar
á þessu ári var 50 milljónum króna
Verðlauna-
peningar
bikarar
FANNAR
UEKJARTOMM - o 16488
úthlutað til Borgarleikhússins. Meg-
inhluta þeirrar upphæðar var variö
til að innrétta „stórglæsilegan" bar,
eins og einn leikhúsmanna orðaði
það, í kjallara hússins. Lögreglu-
stjóraembættið fellst hins vegar
ekki á að leikhúsið afgreiði vín á
barnum eftir sýningar, nema því að-
eins að ákveðin lágmarksstærð af
hópi fólks panti vínstofuna fyrir-
fram . . .
H,
Lann Bubbi mun ekki bregðast
aödáendum sínum þessi jól fremur
en endranær. Þeir eiga nú kost á að
eignast plötu með
tónleikaupptökum á
Púlsinum frá því í
nóvember á síðasta
ári. Þar kom Bubbi
fram og tók bæði
gömul og nýleg lög
ásamt Kristjáni
Kristjánssyni blúsara, Þorleifi
Guðjónssyni og Reyni Jónassyni
sem þandi harmónikkuna. Platan
ber nafnið „Ég er“. Svo skemmti-
lega vill til að í ár eru einmitt liðin
fimmtán ár frá því Bubbi kom fyrst
fram á almennum tónleikum, en
það var á tónlistarkvöldi Jazzvakn-
ingar árið 1976. Af öðrum plötum
sem koma í verslanir á haustmánuð-
um má nefna að um miðjan október
kemur út ný plata Rúnars Þórs
sem ber nafnið „Yfir hæðina". . .
wjtrætisvagnarnir í Reykjavík
gerast sífellt skrautlegri og þeim
fjölgar ört sem eru alsettir auglýs-
ingum. Græni vagninn, þ.e. sá sem
sparisjóöirnir auglýsa á, hefur vakið
mikla eftirtekt og sama má segja um
Fantavagninn. Nú hefur Osta- og
smjörsalan „keypt" vagn. Svo
skemmtilega vill til að vagninn er í
réttum lit og því dugði að mála á
hann götin. Þar með var sá vagn
orðinn eins og akandi ostur . . .
I
I
I
„Prime ribs"
öll fimmtudagskvöld.
Lifandi tónlist
öll sunnudagskvöld.
A L L T A F
VIÐSKIPTAVINIR
o r
S T E I K H 0 S
Barónsstíg 11a • Sími 19555