Pressan - 21.11.1991, Page 2

Pressan - 21.11.1991, Page 2
FYRST FREMS' ÞÓRÐUR ÁTTI EKKI AÐ HLÝÐA STEINGRÍMI Fortíðarvandanefnd, undir forystu Hreins Loftssonar, aðstoðarmanns forsætisráð- herra, hefur skilað skýrslu um Framkvæmdasjóð. Þar kemur fram að sjóðurinn er gjaldþrota. Hann hefur tapað um 2.700 milljónum á undan- förnum árum, einkum vegna Álafoss og fiskeldis. í skýrslu nefndarinnar seg- ir að jjað sé hlutverk stjórnar sjóðsins að reka hann þannig að hann geti staðið við skuld- bindingar sínar. Nefndin er þeirrar skoðunar að stjórn sjóðsins beri ekki skylda til að hlíta tilmælum stjórnvalda (hún tekur dæmi af tilfellum úr tíð Steingríms Her- mannssonar) ef hagsmuna sjóðsins er ekki gætt sem skyldi. I viðtali við PRFSSUNA fyr- ir rúmu ári sagði Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar og formaður stjórnar Framkvæmdasjóðs: „Það er alveg Ijóst að sumar ákvarðanir í stjórn sjóðsins hafa meðal annars verið teknar vegna atvinnusjónar- miða og atvinnustefnu rikis- stjórna. Hvernig ég hefði hegðað mér hefði ég verið að ráðstafa eigin fé skal ég ekki segja um, en það er alveg Ijóst að þessi sjóður er byggð- ur upp með þessum hætti vegna þess að ríkisstjórn á hverjum tíma hefur viljað beina fjármagni í ákveðnar áttir.“ Þórður taldi sig því þurfa að stýra sjóðnum i takt við ákvarðanir ríkisstjórna, — öf- ugt við fortíðarvandanefnd- ina. FLUGLEIÐAMENN Á UPP- OG NIÐURLEIÐ Enn hefur verið gripið til þess ráðs að hrókera stjórn- endum hjá Flugleiðum. Steinn Lárusson er kominn heim frá London og fer að vinna í söludeildinni. Símon Pálsson fer frá Noregi og tek- ur við Bretlandi af Steini. Hans Indriðason, hótel- stjóri á Hótel Loftleiðum, er síðan sendur út til Noregs í stað Símonar. Hans er frændi Sigurðar Helgasonar eldri. Sigurður er sem kunnugt er að senda frá sér bók sem meðal annars fjallar um hverskyns orma- gryfja Flugleiðir hafa löngum verið. Ástandið í fyrirtækinu virð- ist ekki hafa batnað mikið frá þvi að Sigurður var þar. Þar er ákveðinni kremlólógíu beitt á allar tilfærslur manna innan fyrirtækisins. Þannig hefur verið fundin eftirfar- andi skýring á síðustu hrók- eringum toppanna: Hans er frændi Sigurðar og fellur því sjálfkrafa í ónáð með honum. Það er stöðu- lækkun að missa hótelstjóra- starfið fyrir svæðisstjórn í Noregi, en það sem meira er; í þessu felast ákveðin skila- boð. Á sínum tíma var Emil Guðmundsson hótelstjóri sendur út til Danmerkur. Þar var hann um tíma en var síð- þórður friðjónsson. Hann þurfti ekki að hlýða Steingrími. hans indriðason. Hann hættir sem hótelstjóri og fer til Noregs. Johnny King snýr aftur óvopnaður Endurkoma Johnny King verður á Ránni í Keflavík á laugardagskvöld, en ásamt honum mun kántríkóngurinn sjálfur, Hallbjörn Hjartar- son, koma fram. Þarna er því kærkomið tækifæri fyrir kántríaðdáendur að sjá þess- ar stjörnur íslenskrar sveita- tónlistar. Eins og fólk eflaust man kom Johnny alltaf fram með Colt 45 kalíbera skammbyssu í slíðri. Það verður ekki aftur, því henni var stolið með slíðri og öllu saman fyrir nokkru. Er Johnny King kominn til að vera? „Það fer allt eftir viðtökun- um. Ef fólk vill fá Johnny til að skemmta þá má vel vera að framhald verði á,“ er svar Jóns. „Eg veit ekki almennilega hvað kemur til að ég geri þetta aftur, en ég hef mikið spilað á Ránni síðustu ár og ég gaf vini mínum og veit- ingamanni á Ránni, Birni V. Þorleifssyni, einu sinni það loforð að ef ég kæmi aftur fram sem Johnny King þá yrði það á Ránni," segir Jón Víkingsson, betur þekktur sem Johnny King. Lítið hefur spurst til Johnny King síðastliðin ár, eða allt frá því að hann gaf út plötuna „Kántrírokk" 1984. Jón Vík- ingsson hefur á hinn bóginn verið duglegur við að spila á ýmsum stöðum. an fluttur aftur heim og látinn yfir sjálfan sig í deild sem sér um sölumál í Færeyjum og á Grænlandi. BULLANDI TAP HJÁ MEIRIHLUTA KAUPSTAÐA Á siðasta ári voru 18 af 31 kaupstað landsins reknir meö tapi og þá vegna þess aö þeir höfðu fjárfest og framkvæmt meira en fyrir nettótekjur sem innheimtust til ráðstöf- unar. Þrjú sveitarfélög skera sig nokkuð úr hvað þetta varðar með hallarekstur upp á 500 til 530 milljónir hvert; Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður. Hallarekstur- inn er sem sé svipaður hjá Davíð Oddssyni, Sigurði Geirdal og Guðmundi Árna Stefánssyni Sá kaupstaður sem skilaði mestum hagnaði á síðasta ári var Höfn í Hornafirði, þar sem útkoman var jákvæð um 93 milljónir. Þar var bæjar- stjóri fyrrihluta ársins Hall- grímur Guðmundsson, en á seinnihluta árs tók við Stur- laugur Þorsteinsson. Meirihlutinn er svipaður; sjálfstæðismenn og óháðir. Þá var Dalvík rekin með 85 milljóna króna afgangi. en nágrannabærinn Akureyri var á hinn bóginn rekinn meö 84 milljóna króna tapi. Skuldastaða og nettó pen- ingaleg staða er mjög misjöfn kaupstaða á milli. Til dæmis voru heildarskuldir Stykkis- hólms sem nam 274 prósent- um af skatttekjum ársins, 252 prósent hjá Siglufirði, 158 prósent hjá Hveragerði og 156 prósent hjá Sauðárkróki. INGI BJÖRN OG PÉTUR ORMSLEV MEÐ ENGA MENNTUN Aðeins tveir þjálfarar í fyrstu deildinni í fótbolta hafa ekki þá menntun sem æski- legt er talið að þjálfarar í fyrstu deild hafi, þeir Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, og Pétur Ormslev, þjálfari Fram. Ómar Torfason, aðstoðar- þjálfari Péturs, hefur sótt þjálfaranámskeið hjá Knatt- spyrnusambandi íslands og vegur það eitthvað á móti menntunarleysi aðalþjálfar- ans. Iþróttakennaramenntaðir þjálfarar verða við þjálfun hjá nokkrum liðanna í sumar; Njáll Eiðsson hjá FH, Atli Eðvaldsson hjá KR, Gunnar Gíslason hjá KA, Guðjón Þórðarson hjá ÍA, Logi Ól- afsson hjá Víkingi og Sigur- lós Þorleifsson hjá ÍBV. Þá eru aðeins ótaldir Sigurður Lárusson hjá Þór og Vignir Baldursson hjá Breiðabliki, en þeir hafa sótt þjálfaranám- skeið hjá KSÍ. steinn lárusson. Frá London á söluskrifstofu Flugleiða í Fteykjavík. sturla bóðvarsson skildi við Stykkishólm í skuldasúpu. hreinn lofts- son segir að Þórður hafi ekki þurft að fara á eftir Steingrimi þrátt fyrir að hann hafi verið forsætisráðherra. davíðoddsson skilaði miklum taprekstri á Reykjavik, eða hálfum milljarði. ingi bjórn albertsson er menntunarlaus þjálfari. pétur ormslev hefur heldur ekki menntun sem þjálfari. Javið, var þer bannaé að fara í Leifsstöð og taka á móti nýju heimsmeisturunum? „yVe/, ekki uar þafi nú, ég hef gaman af því ad lyfia mér á kreik eins og frægl er. Þarna uoru miklir upplyftingarmenn og ég heföi haft gaman af ad lyfta mér upp meö þeim, en ég uar bundinn í há- deginu yfir álmönnum á Þinguöllum.“ LÍTILRÆÐI af megasi Jæja. þa sitjum við uppi með Blönduvirkjun sem þegar er búin að kosta fjór- tánþúsundmilljónir og kem- ur til með að kosta þúsund- milljónir á ári um alla fram- tið án þess að neitt komi i staðinn nema auknar greiðslubyrðar á almenning í formi htekkaðs raforku- verðs. Við sem um þessar mund- ir fögnunt þvi að fá í auknum mæii að njóta lögntála hins frjálsa markaðar þar sem aukiö fratnltoð á að leiða til la“grii verðs. Nú sitjuni við uppi með umframraforku framyfir aldamót og samt blasir við stórfelld ha'kkun á raf- magni. Hún skyldi þ<> aldrei fúnk- era svona. frjálshvggjan. eða hvað? Nýafstaðið orkuþing átti. aðþvi er mér skilst, öðru fremur að snúast um væn- lega orkuvirkjunarkosti. I Ijósi siðustu tíðinda af Ál- verinu varð hinsvegar Ijóst að nú var það orðið mál mál- anna að finna aðferðir til að framleiða ekki orku. Hvergi á byggðu bóli hefur það tekist eins afgerandi vel einsog við Kröflu en þaöan var víst ekki eitt einasta watt þegar búið var að eyða í hana tíuþúsundmilljónum og enn þegar tuttuguþús- undmilljónirnar nálgast virðist það vera eitt af höfuð- markmiðum Kröfluvirkjun- ar að framleiða sem allra- uiinnst af raforku. Sannleikurinn er sá að untframorkuframboðið væri ekki að sprengja þjóðarbúiö ef allsstaðar hefði verið gætt söntu hógværðarinnar i orkufrantleiðslu einsog við Kröfluvirkjun. Inni orkuniálaumræðuna blandast svo umhverfis- málaumræða en „Landverö- ir" halda því frant að orku- framkvæmdir valdi land- spjöllunt. Virkjunarfranikva'indir og uáttúruvernd heíöu |)ö svo sannarlega getað fariö sanian ef hugniyudunt sem kontu fram á (Irkuþingi fyrir tiu árum hefði verið hruudið í framkvæntd. Þetta voru hugnivndir uitt að virkja ntegas eða fjósagas sem er nietan CH, „gróður- húsalofttegund" sem mynd- ast í iðrum manna og dýra og hefur að geyma gífurlega orku en getur valdið umtals- verðunt umhverfisspjöllum og er stórháskaleg öllu lif- riki. Kaniisóknir sem hirt.tr voru á Orkuþingi '91 stað- festu að 47‘>i. a( útstreynti metans koma frá húsdýrunt og munu bændur meötaldir. Gasið úr kúnt er kallaö „MOGAS". en úr kindunt „MEGAS". og er að ntargra dómi brýnt að útrýma sem (yrst bændum og búsmala áður en MEGAS útrýmir öllu sem lífsanda dregur á jörð- inni. Draumurinn um að um- hverfisvernd og virkjunar- frantkvæmdir eigi farsæla samleiö mundi vafalaust rætast ef umfrantbúfénaði og umframbændum yrði smalað saman og hjörðin sett i umframhúsrými Kröfluvirkjunar og siðan yrði framleidd untframorka úr fjósagasinu. það blandaö þingeysku umframlofti og jarðhræringarnar við Kröflu notaðar til að hrista untfram- skítinn úr mönnum og skepnum. Með þessu yrði komist hjá þvi að útrýma bændum og búsmala og hin ósoneyöandi grótðurhúsalofttegund mel- an CH, færi ekki úti and- rúmsloftið heldur væri not- uð til að framleiða umfrant- orku, en landverðir og orku- málafrömuðir rauluðu sant- an gamla húsganginn: At liiwifiwni nurlli luiln hruh hi /iii.M/Nvinti i v/ri'iii/inn 1‘l i lltl’HI I r iiit I IIIIH/ ltrti/1 tir Itilh Ittistntiiltiruin rni<inn Flosi Olafsson

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.