Pressan - 21.11.1991, Page 12

Pressan - 21.11.1991, Page 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991 ✓ M. deilunni sem nú stendur á milli ibúa í Grjótaþorpi og Faxamjöls hf. hefur vakið athygli hve skipulega Faxamjöl berst. Mun fyrirtækið hafa samið við fyrirtæki Jóns Hákons Magnússonar, Kynningu og mark- að, um að það taki að sér að safna upplýsingum um málið. Á lokaðan fund sem íbúasamtökin héldu fyrir skömmu mætti til dæmis Jóhann Hauksson, fyrrverandi fréttamað- ur og núverandi starfsmaður hjá Jóni Hákoni. Virtist hann vera mættur sem augu og eyru Faxa- mjölsmanna . .. Grænt númer RSK 996311 Ríkisskattstjóri hefur nú tekið í notkun grænt númer. Með þessari nýjung er boðið upp á betri símaþjónustu um land allt. Sá sem hringir í grænt númer ríkisskattstjóra greiðir aðeins gjald fyrir staðarsímtal. Nýtið ykkur þessa nýju þjónustu RSK! Grænt númer: 996311 '''>///1* RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI * I Suðurnesjafréttum, sem út komu á fimmtudaginn var, er fjallað um deilu sem ri'Sin er milli Njarðvíkur- bæjar og fjármála- ráðuneytisins vegna sölu á Grænásblokk- unum svokölluðu. Þegar setuliðið fór héðan tók ríkið yfir, og eignaðist, mann- virki innan vallar- svæðisins. Þegar Varnarliðið kom hingað, 1951, byggði það Grænás- blokkirnar og fékk rikinu í skiptum L'ORÉAL fyrir mannvirkin sem setuliðið hafði byggt. Ríkið hefur því aldrei borgað krónu fyrir blokkirnar. Þeim hefur lítið verið haldið við og eru að sögn varla boðlegir mannabústaðir. Njarðvíkurbær vill kaupa íbúðirnar fyrir lítinn pening, gera þær upp og selja síðan. Njarðvíkurbær telur það kosta þrjár milljónir króna á hverja íbúð að koma þeim í skikkanlegt horf. Það er einmitt sú upphæð sem Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra og hans menn vilja fá fyrir hverja íbúð eins og þær eru í dag ... M JLW Skútuvogi 10a - Sími 686700 Nýja NORSTAR símaherjið hemur þér strax í samband Northern Telecom hefur hannað einfalt og þægilegt stafrænt símakerfi sem nýtir kosti nútíma tölvutækni til hins ýtrasta. Símakerfið er sniðið íyrir fyrirtæki með allt að 6 bæjarlínur og 16 innanhússlínur. Sannkallað framtíðar símakerfi á hagstæðu verði. nofskr tXt “ við framtíðina PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og póst- og símstöðvar um land allt WORKS Snilldarlega aubveldur hugbúnabur fyrir Windows, sem sameinar kosti margra annarra | Ritvinnsla j§§ Töflureiknir | Gagnagrunnur | Viöskiptagrafík, teikniforrit o.fl. NVTT FRA MICROSOFT: Verft abeins 23.621 kr. EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 686933

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.