Pressan - 21.11.1991, Side 20
20
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
+
OKILASER 830 POSTSCRIPT prentari á aðeins 159.900 kr. stgr.!
Viö bjóöum til kynningar á OKI MICROLINE tölvu-
prenturum í húsakynnum okkar að Skeifunni 17 og
stendur hún til mánaðamóta.
MICROLINE hefur löngum verið val þeirra, sem
gera mestar kröfur um prentgæði og mikla endingu
og segir það sína sögu að um 8000 MICROLINE
prentarar hafa nú verið seldir hérlendis !
Fjölmargar prentaragerðir verða sýndar, en sér-
staklega kynnum við nýja prentarann sem vakið
hefur geysilega athygli:
OKILASER 830 POSTSCRIPT
Hann prentar 8 síður á mínútu, minnið er 2 MB
(stækkanlegt í 4 MB) og honum fylgja 17 POST-
SCRIPT leturgerðir, sem hægt er að fjölga í 35 með
litlum tilkostnaði.
Við hvetjum tölvunotendur til að nota þetta tæki-
færi til að kynnast því nýjasta frá OKI MICROLINE.
Hjá okkur er opið frá kl. 9 -18 og laugardaga frá kl.
10-14.
VERIÐ VELKOMIN!
TÆKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665
„Sá misskilningur virðist töluvert
útbreiddur að með því einu að fá sér
tölvu sé hægt að bæta rekstrarstöðu
fyrirtækis. Lélegt verkbókhald lag-
ast ekki við það eitt að taka tölvu i
notkun, öllu líklegra er að ástandið
versni til muna frá því sem fyrir er.
Þessi grundvallarmisskilningur get-
ur (og hefur oft) leitt til fjárfestinga
i dýrum tölvubúnaði er einungis
eykur á þá fjárhagslegu erfiðleika
sem fyrir eru og getur jafnvel orðið
til þess að viðkomandi fyrirtæki
verði að hætta rekstri. Hins vegar
getur tölvuvæðing, sé réttilega að
málum staðið, haft i för með sér að
ýmis verkefni verði auðveldari úr-
lausnar. hægt verði að bregðast
skjótar við breyttum aðstæðum og
fá nákvæmar upplýsingar fyrr en
áður var hægt.
Tölvur eru því fyrst og fremst
hjálpartæki sem veita upplýsingar á
nákvæman og öruggan hátt."
Péll Páltton vorkfrwóingur
HÖSKULDUR
JONSSON: Ég á Apple-töluu
heima. Hún er notuö af mér
og konu minni og þá ad veru-
legu leyti í stadinn fyrir ritvél.
Leiki?
Jú, þaö eru einhverjir leikir
inni í þessari tölvu. Ég man nú
bara eftir briddsprógrammi
sem stundum er notaö en nýt-
ur ekki sérstaks dálœtis vegna
þess aö viö höfum aldrei kom-
ist aö þvi hvaöa kerfi tölvan
spilar.
magnus - hugbúnaður h£.
magnus - viðskiptahugbúnaður:
Fjárhagsbókhald - Birgðabókhald - Viðskiptamannabókhald - Lánardrottnar- Sölukerfi - Innkaupakerfi
Dæmi um notendur:
Innflytjendur- Verslanir- Iðnaðarmenn - Félagasamtök
Einnig er hægt að fá öflugra kerfi sem er mjög hentugt (fyrirtæki sem hafa mörg mismunandi vörunúmer. Það les strikamerki og hægt að hafa skjá við afgreiðsluborð. Kerfinu
fylgir fullkomið innkaupakerfi ásamt pöntunarkerfi, sem tengist gengistöflu. Verð kr. 130.000,-
Blaða- og bókaútgáfukerfi - Notendur: blaðaútgáfur, bókaútgáfur, félagasamtök o.fl. Kerfið heldur utan um áskrifendur, auglýsendur og útsölustaði. Sér um sjálfvirka
skuldfærslu, prentar reikninga, límmiða og gíróseðla. Fylgist með upplagstölum og kostnaðarskiptingu milli blaða. Sjálfvirk tenging yfir í fjárhags- og viðskiptamannabókhald.
Margt fleira er innifalið í þessu kerfi, s.s. gagnagrunnur fyrir skráningu og flokkun efnis. Verð kr. 240.000,- (bókhaldskerfið innifalið)
Uppgjörskerfi fyrir lögmenn og aðra þá sem sjá uiti erlendar innheimtur. Einnig er hægt að nota kerfið fyrir innlendar kröfur. Verð kr. 37.000,-
Allt ofangreint verð er með VSK
magnus hugbúnaður h£. Bergstaðastræti 65-101 Reykjavík - sími 91-629454 - Fax 91-629455
Kynningarverð
89.500 kr.
Kynningarverö
89.500 kr.