Pressan - 21.11.1991, Side 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
25
Fyrsta tölvan var risavaxið
bákn.
Fyrsta meiriháttar tölvan eöa raf-
reiknirinn er oftast talin ENICA sem
var tekin í notkun í Bandaríkjunum
í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. í
ENICA voru 18 þúsund útvarps-
lampar, sex þúsund skiptirofar og
tölvan þakti 150 fermetra gólfflöt.
Nú getur vasatölva leyst sömu verk-
efni og ENICA á miklu skemmri
tíma og á mun öruggari hátt.
Sumt fólk lítur tölvur hálfgerðum
furðuaugum — það heldur að þær
búi yfir eigin greind og verði ekki
farið með gát taki þær völdin í heim-
inum áður en lýkur. Hið gagnstæða
er staðreyndin. Tölvan er afar
heimskt tæki. Hún framkvæmir ein-
ungis með frábærri nákvæmni og
feikilegum hraða þær skipanir sem
henni eru gefnar. Hún getur ekki
greint hvort viðfangsefni sín séu
skynsamleg eða heimskuleg —
nema henni séu gefnar nánari skip-
anir. Hún hefur engan huga í hinum
mennska skilningi, er jafn ger-
sneydd honum og garðsláttuvél.
Tðtvubók *a
Talið er að útgáfa „tölvubóka"
muni færast í vöxt á komandi árum.
það er að segja bóka sem lesnar eru
aí tölvuskjá en ekki af pappír. Fyrir
nokkru kom á markað tölvuútgáfa
Time Magazine á efni blaðsins frá
1989 ásamt völdu efni frá árum áð-
ur. f þessari tölvuútgáfu var allt efn-
ið fært yfir á geisladisk ásamt til-
heyrandi hugbúnaði. f „tölvubók-
um" er meðal annars hægt að koma
við tengingu við myndir með fjöl-
breyttum möguleikum.
M
RAUÐ ASKRIFTAR
f Háskólabíói
fimmtudaginn 21. nóvember, kl. 20.00
Einleikari: TrulsMörk
Hljómsveitarstjóri: Michel Tabachnik
Efnisskrá:
Beethoven: Coriolanus, forleikur
Prokofieff: Sinfonia concertante
Debussy: Síódegi skógarpúkans
Ravel: Bolero
org. Sími 622255
Við þökkum 8.752 farþegum
sem fylltu leiguflugið okkar til Kaupmannahafnar og London á þessu ári.
Sameiginlega tókst okkur að gera utanlandsferðir að almenningseign.
Vegna þessa frábæra árangurs fá nú 680 viðskiptavinir sérstakt
Bónus-verð á flugferðum, sem hér segir: .
^ ' ' / F&t
O/f"
■ '"u y'i'-t j j
' 'frA/ s í
A8
10
KB.15.900
* ' W , 1
Brottför til K0ben:
Maí1 8., 15., 22-09 29-
MJúní5.,12.,19og26.
3 10.,17.,24.og31
Ágú’st7., 14.,21.og 28.
Sept.4.,11.,18.og25.
Ljor'don:
J.U:Í5; 12 fg 22- °9 29.
Juh 3., 10 ’ 'y- °9 26.
*9úst?.. u2l24-°9 3i.
Sept.4. tt ",:1°928
18.
°9 25.
u«svi«oaM800
;,! / . Brottför til Amsl
hQW
Brottför til Amsterdam:
Mai 3., 10., 17., 24. og 31.
Júní 7., 14., 21. og 28.
JÚIÍ5., 12., 19- °9 26.
Ágúst 2., 9., 16., 23. og30.
Sept. 6., 13., 20. og 27.
* 1.900
Jú«3 o'?7°927-
Júlít-8.15 72°924-
A9úst5., l2 'iq2' °9 29'
SePt-2.9;-Í692°9 26-
23- og 3o.
Frjálst val um fjölbreytta gistimöguleika og framhaldsferöir meö dönskum, enskum og hollenskum feröaskrifstofum.
Farþegar okkar njóta 20-40% afsláttarkjara vegna stórsamnlnga viö hótel og bílalelgur.
Þessar Bónus-ferölr okkar þarf aö panta og staöfesta 18.-23. nóvember, á meöan þessi sætl endast
Flugferöir okkar eru áfram sannkölluð og kærkomin kjarabót fyrir (slenskan almenning.
Flugferöir okkar til Glasgow kostar álíka mikið og tólf jólarjúpur og flugferö okkar
til London er ódýrari en venjulegt flugfar frá Reykjavík til Egilsstaöa, sem er 14.420.- kr.
í ,,y<s oí;
....
Til hamingju - Góöa ferö
FIUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Vesturgata 17, Síml 620066.
öll verð eru staögrelösluverö án flugvallaskatta og forfallatryggigar og miöast vlö gengl 15. nóv 1991.
LEIKJATÖLVUR - TÖLVULEIKIR
TÖLVUHÚSID LAUGAVEGI 51, SÍMI 624770, KRINGLAN, SÍMI 677790