Pressan - 21.11.1991, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
PRESSAM
VANTAR UMBOÐSMCNN
Á SnmÖLDUM STÖÐUM
Hellu Hellissandi
Flateyri Þingeyri
Bíldudal Raufarhöfn
Mosfellsbæ
HAFID SAMBAND VID STEINDÓR KARVELSSON
DREIFINOARSTJÓRA PRESSUNNAR
í SÍMA 621313
14.-23• nóvember
Jotun
málning
Jotun
lökk
1600
litatónar
Geríðgóðkaupá
málningardögum
xá'
4fs\.^ Húsasmiðjunnar.
HUSASMIÐJAN
Skútuvogi16, Reykjavík
Helluhrauni 16, Hafnarfirði
K
Mm.vikmynd Hrafns Gunnlaugs-
sonar virdist ekki ætla að slá i
gegn, að minnsta kosti ekki hér á
landi. Myndin er
ekki lengur í A-sal
Háskólabiós og eins
hefur hún ekki feng-
ið góða dóma hér
heima. Búið er að
frumsýna myndina i
Noregi og Svíþjóð.
Norðmenn eru ekki á einu máli um
hana og hefur það komið fram i
gagnrýni fjölmiðla. Meðan sumir
finna myndinni allt til foráttu lofa
aðrir hana. Hrafn er umdeildur víð-
ar en hér heima á Fróni...
K
l-ingar hafa ráðið Janus
Guðlaugsson yfirþjálfara allra
yngri flokka félagsins i knattspyrnu.
Janus er menntaður íþróttakennari
auk þess sem hann hefur mikla
reynslu af íþróttum. en hann var at-
vinnumaður í knattspyrnu og lék
landsleiki bæði í knattspyrnu og
handknattleik .. .
F
K róði hefur selt tímaritið Afanga
Þórunni Gestsdóttur. Fróðamenn
huga að sölu fleiri timarita. Þeir
hafa þegar reynt að
selja blaðið Bónd-
ann og eins er blaðið
Bíllinn til sölu. Fyrir
áhugasama má geta
þess að tvö önnur
blaða Fróða eru föl;
Á veiðum og barna-
blaðið ABC. Það er fleira að gerast
hjá Fróða. Nú hefur verið ákveðið
að skilja betur að efni timaritanna
Nýs lífs og Mannlífs. Efni blaðanna
hefur þótt skarast nokkuð til
þessa . . .
*
\
Á. meðan einkabílstjóri Jons
Baldvins Hannibalssonar utan-
ríkisráðherra, Kristinn T. Haralds-
son, var próflaus sá
Jón Baldvin sjálfur
um akstur ráðherra-
bilsins, að minnsta
kosti að mestu leyti.
Eiginkona Jóns
Baldvins, Bryndís
Schram. keyrði líka
bílinn annað slagið. Eitt sinn þurfti
Bryndís að koma bónda sínum i
Flugstöðina og hafði mjög knappan
tíma. Hún leitaði til lögreglunnar í
Keflavík eftir lögreglufylgd. Osk
hennar var hafnað og henni sagt að
taka bara sénsinn. Eins og kunnugt
er var haft eftir lögreglunni. þegar
Kristinn var tekinn fyrir of hraðan
akstur, að hann hefði átt að óska eft-
ir lögreglufylgd . ..
Tökum hunda í gæslu til lengri eða
skemmri dvalar.
HUNDAGÆSLUHEIMILI
Hundavinafélags íslands og
Hundaræktarfélags íslands
ARNARSTÓÐUM, Hraungerðishreppi
801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030
á Hard Rock Café
ifmDROCKCAF