Pressan - 21.11.1991, Síða 31
J.
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
31
Um lyQakönn-
un Laugavegs-
apóteks
Að gefnu tilefni viljum við taka
það fram. að þessi könnun var gerð
til að meta kostnað aldraðra og ör-
yrkja við lyf fyrir og eftir breyting-
una sem gerð var á greiðslufvrir-
komulagi lyfja þ. 1. júli sl.
Niðurstaðan varð sú að þeir
greiddu að meðaltali 217 til 237 kr.
fyrir hvert lyf í apríl til júní, en 522
kr. í júlí niður í -176 kr. í september.
Kostnaður þessara einstaklinga hef-
ur því meira en tvöfaldast að jafn-
aði. betta er meginniðurstaða könn-
unarinnar og aðalatriðið í málinu.
Leiðrétting okkar á öðrum útreikn-
ingum hefur ekki áhrif á þessa nið-
urstöðu.
Það hvort greiðsluhlutfall við-
skiptavina i heimsendingarþjónustu
sé hið sama og annarra viðskipta-
vina apóteksins. eins og leiðrétt var.
er vissulega forvitnilegt en ekki að-
alatriði i þessu máli. Greiðsluhlut-
fallið endurspeglar hverjir það eru
sem skipta við apótekið, sé það lágt
LAUSN A KROSSGATU A BLS. 40
$\£\Y\
BaHPE bbe HEaaa
EBHEH H EEEBE
EEE EEBBB BEH
u
GjEB HEEE
M 4>|
FRrTölvulaanir hf.
Vertu Viðbúinn Vetrinum með Varaaflgjafa frá
American Power Conversion
Nóvember tilboö á 600 LS varaaflgjafanum
á aðeins 58.764 kr. án vsk.
600 LS varaaflgjafinn getur haldið í gangi 3 x IBM PS/2-30 með 20 MB
hörðum disk og VGA litaskjá í 10 mínútur eftir að rafmagnið er farið.
Erum meö varaaflgjafa fyrlr litlar fölvur tll atórra tölvukerfa. Komum og metum varaatlþörf fyrirtœkja.
ÁRMÚLA 36 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 91-678070 • FAX 91-678701
eins og í okkar tilfelli sýnir það að
ellilífeyrisþegar og öryrkjar eru stór
hluti viðskiptavinanna.
Með kveðju.
Hjörleifur Þórarinsson
Hulda HarAardóttir
ÞuríAur Erla Slgurgeirsdóttir.
PRESSAN ætlar ekki að deila við
lyfjafræðingana um megininntak
könnunar þeirra. Þegar greinin birt-
ist á sínum tíma i Mogganum var
sérstaklega dregið út úr textanum
og birt með stærra letri að ellilífeyr-
isþegar og öryrkjar greiddu nú
meira fyrir lyf sín en aðrir. PRESS-
AN vakti síðan athygli á því að lyfja-
fræðingarnar hefðu dregið þessa
niðurstöðu sína til baka, þar sem
hún byggðist á skekkju í útreikning-
um. Annað var það ekki.
Ritstj.
Vantaði
Myndar-mann
í PRRESSUNNi fyrir viku var greint
frá stofnun dagblaðsins Myndar,
sem kom út árið 1962. Þar var farið
nokkrum orðum um útlit blaðsins
og þá sem stóðu að því. Þar hefði að
sjálfsögðu átt að geta Hallgrims
Tryggvasonar en það fórst fyrir. Er
hann beðinn velvirðingar.
- Ritstj.
Fyrirtteki, starfsmanna- hópar... árshátíðarhóparl Ársbátíóar- tilhoð Flugleiða sl/er atít út. Þetta er einstakt tækifæri til að halda árshátíð í erlendri stórborg. Þrautþjálfað starfsfólk okkar er ykkar trygging fyrir ógleymanlegri ferð.
20-50 mantts 50 og fleiri*
Kaupmannahöfn 19.900 kr. 18.900 kr.
Stokkhólmur 21.900 kr. 19.900 kr.
Ósló 19.900 kr. 18.900 kr.
Amsterdam 19.900 kr. 18.900 kr.
Lúxemhorg 19.900 kr. 18.900 kr.
Glasgow 17.900 kr. 15.900 kr.
Lottdon 21.900 kr. 19.900 kr.
New York 31.900 kr. 30.900 kr.
Baltimore/
Washington 31.900 kr. 30.900 kr.
I Árshátíðartilboð Flugléiða gildir frá 3. janúar til 4. apríl 1992.
Leitið tilboða á sölu-
Feráist í sLrifstofum Flugleiða í
glœsilegum
farkostum Kringlunni, Hótel Esju og
.. . r ,x aLækiartorgi,hia umboos-
sem oryggt og goð
þjónusta eru í mönnum okkar um allt land
e3a £ síma 690300 (svarað
alla 7 daga vikunnar).
FLUGLEIÐIR
*Lágmarksdvöl/sunnudagsregla. Hámarksdvöl 4 dagar/3 nætur. Verð á manninn m.v. staðgr. og gengi 14.11.1991:
ílugvallarskattur og forfallagjald(alls 2.350 kr.) ekki innifalið. Framangreind verð eru háð samþykki yftrvalda.