Pressan - 21.11.1991, Side 33

Pressan - 21.11.1991, Side 33
/ Þess skal getið að í frétt PRESS- UNNAR var sagt að óánægja með störf framkvæmdastjóra væri innan raða FTT, sem er helmingsaðili að STEFI. Innan stjórnar FTT var sam- þykkt tillaga um að bera það undir stjórn STEFS að framkvæmdastjór- anum yrði sagt upp störfum. Þá er það ekki allur sannleikurinn hjá stjórn STEFS að segja í ályktun sinni að heimildarmenn PRESSUNNAR hafi verið nafnlausir. Hluti þeirra manna sem rætt var við kaus að koma ekki fram undir nafni, en aðr- ir töluðu undir fullu nafni. — Það breytist fátt við það eitt að stjórn STEFS sendi frá sér ályktanir. Oánægjan er til staðar, eins og til- laga stjórnar FTT sannar. Stjórn STEFS hefur sent frá sér eft- irfarandi ályktun: „í grein í PRESSUNNI þann 14. nóvember er fjallað málefni STEFs og vitnað í heimildarmenn sem ekki eru nafngreindir. Þessi grein ein- kennist af rangfærslum sem virðast hafa þann eina tilgang að skaða samtökin. I tilefni greinarinnar lýsir stjórn STEFs því yfir, að hún ber fyllsta traust til framkvæmdastjóra samtakanna, Eiríks Tómassonar, enda hefur hann í hvivetna starfað samkvæmt lögum samtakanna og samþykktum stjórnar og fulltrúa- ráðs STEFs." Sama dag var fundur í fulltrúaráði STEFS þar sem ályktun stjórnarinn- ar var samþykkt samhljóða. Indverska prinsessan skemmtir kl. 24.00 föstudagskvöld.. Tvennir tímar leika fyrir dansi laugardagskvöld GARBA KRAIN Garðatorgi 1 - Garðabæ - Sími 65 76 76 Tökum að okkur allar tegundir af einkasamkvæmum s 1 I ■s PUBLISHER Otrúlega aubvelt og fjölhœft umbrotsforrít fyrír Windows Uppsetning á dreifi- og fréttabréfum Textamebhöndlun Myndameöhöndlun Teikniforrit o.fl. Verb abeins 23.621 kr. EINAR J. SKULASON HF Crensásvegi 10( 108 Reykjavík, Sími 686933 Þú átt erindi til okkar Ragnheiður Guðmundsdóttir Guðgeir Jónsson Kjartan Guðbrandsson Mikil þolþjálfun og árangursrík fitubrennsla Góö tónlist Föstud muiji KRATT FJÖLSPORT SF. Mánaðarkort GYM 80 gilda sem aðgöngumiði að Hótel Borg Tónlist í GYM 80 valinaf Kidda Bigfoot Avil oíSLAND ■ Wf Mwrnm Opið virkadagafrákl. 7.00-22.00 U u w ■ Opiðum helgarfrá kl. 9.00-18.00 Suðurlandsbraut 6, símar 678383 og 687055 L, Þjálfarar Leiobeinandi Mánud. Þriöjud. Miðvikud. Fimmtud. Pallapúl 2 Pallapúl 1 Pallapúl 2 Pallapúl 1 Eróbikk Pallapúl 2 Eróbikk Pallapúl 2 18.30 Pallapúl 2111.30 * Púl, sviti, gott starf fyrir góða helgi! i I

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.