Pressan - 21.11.1991, Síða 35

Pressan - 21.11.1991, Síða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991 35 Einangrunarstefnan nœr líka til biðskýlanna því sumir hús- eigendur vilja þau burt úr hverfunum. um á þeim lögum og reglu- gerðum......þannig að ótví- rætt sé. að fatlaðir borgarbú- ar njóti allra sömu mannrétt- inda og aðrir borgarbúar'T segir Þorbjörn Broddason, dósent við Háskóla íslands. íbúi við Þverársel segir að hann og fjölskylda sín hafi orðið fyrir ónæði frá manni okkur mjög vel. Til dæmis komu íbúar við Stuðlasel með kaffi og kökur og blóm þegar við opnuðum þar árið 1987." Þess má geta í lokin varðandi Þverársel að fulltrú- ar íbúa í Seljahverfi hafa af- hent borgarstjóra undir- skriftalista með 120 nöfnum þar sem lýst er yfir stuðningi við sambýlið í Þverárseli. TÓNLISTAR- SKÓLANN BURT Fleiri mál í svipuðum dúr, þar sem fjallað er um málefni fatlaðra, mætti eflaust nefna, en hér verður numið staðar að sinni. Mótmæli íbúa af öðrum toga eru einnig fjöl- mörg. Til dæmis hefur einn íbúa við Rauðagerði í Reykja- vík farið fram á það við heil- brigðiseftirlit Reykjavíkur að Tónlistarskóli FIH, sem er í götunni, verði fluttur burtu Sambyli Verndar i Teigahverf- inu vakti úlfúð meðal ibúa árið 1985. Sömu íbúar eru á allt annarri skoðun núna. sem kom á gluggann á íbúð- inni í síðustu viku, í fyrsta sinn síðan hann flutti í hverf- ið. Hann segir að á orðum lögreglunnar hafi mátt skilja að boltinn væri aðeins rétt að byrja að renna. Vandamálun- um ætti eftir að fjölga. Það var sem sagt gefið í skyn að um vistmann frá Þverárseli 28 hefði verið að ræða. Þessi sami íbúi sagði, eins og einn íbúanna á Laugateigi, að mótmæli íbúanna stöfuðu fyrst og fremst af hroka að- standenda sambýlisins í garð þeirra á kynningarfundi í síð- asta mánuði. „Ég er kannski ekki rétta Birgir Kjartansson, formaður Verndar: „Lifsnauðsynlegt að heimilismenn séu innan um annað fólk." vegna hávaða sem frá honum stafi. Heilbrigðiseftirlitið hef- ur farið fram á við yfirmenn skólans að þeir sjái tilþess að reistur verði veggur milli skólans og hússins númer 27. þar sem maðurinn býr. glugg- um verði lokað varanlega og þeir gerðir tvöfaldir. Björn Árnason, formaður FÍH, seg- ir að ekki sé búið að taka af- Kleppsspítali keypti húsið árið 1973 reis motmælaalda >kki hvað er verið að eyða peningum í húsnœði á dýrasta staðnum i bænum," segir einn íbúanna. Hagi við Hofsvalla- götu: Nágrannarnir vilja ekki fá stúdent- ana í hverfið. „Okkur hefur verið gert að reisa vegg á milli loðanna," segir Björn Árnason, formaður FÍH. engin áhrif á mælingarnar. Það eru þegar til tónlistar- skólar á höfuðborgarsvæðinu sem eru staðsettir.í íbúðar- byggð og það er spurning hvort þær kröfur sem heil- brigðiseftirlitið gerir til okkar verða samræmdar og gerðar til allra skólanna." VERKSMIÐJU EN EKKI STÚDENTA Hér hafa verið nefnd nokk- ur dæmi um það þegar íbúar í ákveðnum hverfum rísa upp til að mótmæla því að stofn- anir, einstaklingar eða verk- smiðja setjist að í hverfi þeirra eða í námunda við það. í sjálfu sér einskorðast þessi mótmæli ekki við mál- efni fatlaðra, þó að dæmin þar um séu hér fyrirferðar- mest, þau eru einfaldlega mest áberandi sem stendur. Alveg eins mætti nefna mót- mæli fólks sem fer fram á það við Strætisvagna Reykjavíkur að þeir færi biðskýlin burt frá húsum sínum eða þegar mót- mælt er byggingu fjölbýlis- húss, byggingu dælustöðvar við Faxaskjól, lagningu götu, eins og gert var þegar Mikla- braut var lögð á sínum tíma. Þá má nefna, svo farið sé enn lengra aftur í tímann, hópreið bænda fyrr á öldinni til Reykjavíkur og mótmæli þeirra við tilkomu símans til islands. Enn eitt dæmið um illa grundaða óánægju eru mót- mæli fólks sem býr í nágrenni við Haga, gömlu Vífilfells- verksmiðjuna sem framleiðir kókakóla. Þar var til fjölda ára verksmiðja fyrirtækisins með tilheyrandi ys og þys sem ævinlega fylgir iðnaðar- starfsemi og um hverfið ók oft á dag fjöldi flutningabila frá Vífilfelli. Nú hefur Háskóli íslands keypt húsið undir starfsemi sína og um leið rísa upp raddir í hverfinu sem vilja ekki fá háskólann í hverfið af ótta við ónæði af stúdentum og aukinni bíla- umferð. Talað er um lækk- andi fasteignaverð, stimpil á hverfið og svo framvegis. Einn viðmælenda blaðsins var hissa á því hversu lítið þyrfti til að magna hjá fólki andúð á nánast hverju sem væri og fannst einkennilegt að þeir sem ættu að heita sið- menntaðir, eins og hann orð- aði það, skyldu láta hafa sig út í að skrifa nafn sitt á lista þar sem mótmælt væri mál- efni sem undirskrifendur hefðu lítið sem ekkert kynnt sér. Bolli Vaígnrðsson manneskjan til að dæma um það hvort um hroka hafi ver- ið að ræða af minni hálfu þeg- ar við kynntum sambýlið i Þverárseli," segir Ásta María Eggertsdóttir, framkvæmda- stjóri Svæðisstjórnar málefna fatlaðra i Reykjavík. „Ég reyndi að vanda málflutning minn eins og mér var framast unnt og gerði í raun ekki ann- að en útskýra lög og reglu- gerðir varðandi málefni fatl- aðra. Hitt er annað mál að við höfum aldrei lent í svona málum áður. Þó erum við með sambýli á sex öðrum stöðum í borginni, þar sem ibúar í nágrenninu hafa tekið stöðu til málsins en það sé Ijóst að kostnaður við breyt- ingarnar yrði hár. Til dæmis yrði nauðsynlegt að setja upp sérstakt loftræstikerfi ef gluggunum yrði lokað og svo framvegis. „Auðvitað munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að árekstrar verði milli oíckar og þessa eina íbúa. Hitt er annað mál að það hafa verið gerðar hávaðamælingar fyrir utan húsið. Umhverfishávaði á svæðinu. til dæmis vegna umferðarinnar á Miklubraut, er að jafnaði 59 til 62 desíbel en hljóð frá skólanum höfðu Guðrún Sverrisdöttir sagði i blaðagrein að einhverfir þyrftu stórt afmarkað svœði þar sem hljöð þeirra hey rðust ekki milli húsa og kynferðislegar athafnir þeirra seejust ekki úr næstu húsum og götum. F A-lkki er enn séð fyrir endann á málum Guðjóns Andréasonar. fyrrum forstöðumanns Bifreiða- prófa ríkisins. Jón Oddsaon hæstarétt- arlögmaður hefur skrifað Þorsteini Pálssyni dóms- málaráðherra þar sem Jón segir að Guðjón ætli að sækja ógreidd laun, orlof og fleira og eins skaðabætur. Eins og kunn- ugt er var eitt af fyrstu verkum Þor- steins eftir að hann varð dómsmála- ráðherra að reka Guðjón. Ef Guðjón fær sínu ekki framgengt með góðu ætlar hann í mál.. . M 1V Aikíl keppni er meðal Þ. Samú- elssonar, sem flytur inn Toyota, og Heklu, sem flytur meðal annars inn Mitsubishi, um forystuna meðal bílainnflytjenda. Bílar af þessum tveimur tegundum virðast vera langvinsælastir hér á landi. Á síð- asta ári var Toyota í fyrsta sæti með 20.5 prósent markaðarins og Mitsu- bishi (ylgdi fast á eftir með 19,5 pró- sent. I þriðja sæti var Subaru með 11.5 prósent. Allir þessir bílar eru japanskir. Baráttan heldur áfram á þessu ári. Á fyrstu níu mánuðum ársins hafði Toyota enn forystuna. eða 18,5 prósent. Mitsubishi fylgdi fasl á eftir með 18,4 prósent, Nissan var i þriðja sæti með 10,2 prósent og Subaru var kominn í fjórða sæti með slétt tiu prósent. Tvær siðast- töldu tegundirnar flytur Ingvar Helgason hingað til lands . . . Æ, Itlunin er að útvarpsstöðin Sólin 100 hefji útsendingu næstu daga ef ráðagerðir Jóhannesar Skúlasonar og fé- laga ganga eftir. Út- varpsstöðin verður í húsnæði því sem fyrirtæki Olafs H. Jónssonar var í niðri í Dugguvogi 12. Vandkvæði hafa komið upp vegna þess að Póstur og sími hefur ekki viljað gefa grænt ljós á útsendingu, meðal annars vegna þess að ætlunin er að nota sendi frá útvarpsstöðinni Rót sem einhverjar skuldir hvíla á . . . * Islensk tónverkamiðstöð hefur gefið út geisladisk með Erni Magn- ússyni píanóleikara. Þar leikur hann íslensk verk samin á síðustu hundrað árum. Til að gera útgáfuna að veruleika fékk tónverkamiðstöð- in Ríkisútvarpið og íslandsbanka í lið með sér ... ✓ I fréttum undanfarið hefur verið sagt frá sölusvikum Framvíss, sem seldi Skagfirðingum helling af sófa- settum sem síðan bárust aldrei. Eins og máltækið segir forðast brennt barn eldinn og það sannast á Skag- firðingum. Það þýðir nefnilega lítið fyrir farandsölumenn að leggja leið sína í héraðið. Heyrst hefur af sölu- mönnum sem komu í sveitina stuttu eftir að Framvísmálið komst í há- mæli og buðu forláta myndbands- tökuvélar á hagstæðu verði. Hrökkluðust þeir fljótlega í burtu án þess að selja neitt...

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.