Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 36

Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991 smact letrið Ef trúa mé helmingnum af þvi sem Einar Oddur Kristjéns- son segir getur þjóðin búið sig undir að leita sér aö vinnu é næstu misserum. Ekki þar fyrir að það verði nokkuð að fé. Það verður ekkert að hafa. En þaö er gott fyrir sjélfsvirðinguna og stoltið að leita samt. Það er óhollt að gefast upp. En hvað þarf að passa upp á þegar sótt er um vinnu? I fyrsta lagi é umsækjandinn að gæta þess vel að ekki sjéist i húðflúr. I óðru lagi é hann að né augn- sambandi við starfsmanna- stjórann. i þriðja lagi é hann að halda sér vakandi út viðtalstimann. I fjórða lagi é hann að brosa a réttum stöðum og sýna áhuga. Ef fólki reynist erfitt að muna hvað það é að gera isvona við- tölum er liklega auðveldara að leggja é minnið hvað það é ekki að gera. Það á ekki að léta lappirnar upp á borð. Það é ekki að tala um pólitik eða fótbolta. Það é ekki að skilja tyggjóið sitt eftir é eða undir borði við- mælandans. Það é ekki að vera i hvitum sokkum. Það é ekki að ræða um eigin lyfjanotkun, vera með skart- gripi, hlæja viðstöðulaust og ekki borða indverskan mat kvöldið éður. Þetta eru einfaldar reglur sem flestum ætti að reynast auðvelt að halda. Þótt þær skiti sjélfsagt engum atvinnu vegna bágs tiðarfars tryggja þær að viðkomandi standi sig vel i at- vinnuleitinni. Raunhaefar leiðir til að fé at- vinnu eru hins vegar allt annars staðar. Best er að fara é frönskunámskeið eða læra þýsku. Effram heldursem horf- ir verða helstu atvinnutækifær- in einhvers staðar utan islenska málsvaeðisins. Önnur leið er að fara bara i nám einhvers staðar erlendis. lifa é námslánum og vona að komin verði betri tið þegar néminu lýkur Fólk getur til daemis farið i kvikmyndaném eins og Jón Óttar Ragnarsson. TVÍFARAKEPPNI PRESSUNNAR — 21. HLUTI Enn koma tvifarar sem valið hafa sérsvipaðar brautir, — og þó. Magnús Jónsson veður- fræðingur hefur stigið i vaang- inn við pólitikina og sömuleiðis David Duke, fyrrum aaðsti- prestur Ku Klux Klan, sem bauð sig fram til fylkisstjóra i Louisiana. ÚtHtið og pólitikina eiga þeir sameiginleg og einn- igþað að hvorugur nýtur neins sórstaks stuðnings forystu- manna flokka þeirra. En fortiöin er ólik David lét hatur sitt bitna i hörundsdökkum en Magnús laetur rigna yfir baeði rittiáta og rangíáta. En hvað sem segja mé um innrmtiö er útlitið eins. Skandinaviskt yfir- bragð, hé kinnbein, möndlu- laga augu og Hf i hértoppnum. Eini sjáanlegi munurinn er aö Magnús brosir en David ekki, enda nýbúinn að tapa kosning- um. (C orðið oð ketfo'it/ Gera má ráð fyrir að hundruð íslendinga þjáist af kynlífsfíkn á háu stigi. Ert þú einn þeirra? Þú ekur niður Laugaveginn og á móti þér gengur gullfal- leg stúlka/strákur. Þú snýrð væntanlega höfðinu um leið og þú ekur framhjá henni/ honum. En farir þú annan rúnt til að skoða hana/hann aftur, og jafnvel þriðja rúnt- inn, eru góðar líkur á að þú sért kynlífsfíkill. Ef þú stundar sjálfsfróun oftar en þrisvar á dag, og það jafnvel á stöðum utan heimil- is, eins og til dæmis á vinnu- stað eða í bílnum, ertu að öll- um líkindum kynlífsfikill. Hafir þú meiri löngun til að eiga kynferðisleg samskipti við gleðikonur, eða konur/ karlmenn í kjölfar skyndi- kynna á skemmtistöðum, en konu/karl að undangengn- um persónulegum kynnum ertu að öllum likindum kyn- lífsfíkill. Hugtakið kynlífsfíkill er til- tölulega nýtt af nálinni en þessi fíkn er nú flokkuð sem fjölskyldusjúkdómur á ekki ólíkan hátt og til dæmis spila- fíkn eða alkóhólismi. Rann- sóknir á sjúkdómnum hófust fyrir alvöru í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum og nú eru þar til samtök fólks sem glím- ir við þennan vanda. Samtök þessi eru byggð upp á svipað- an hátt og AA-samtökin, þ.e.a.s. þeir sem hafa reynslu af vandamálinu miðla hver öðrum af reynslu sinni og reyna þannig að ná tökum á fíkninni. Þekktasti vísindamaður sem stundað hefur rannsókn- ir á kynlífsfíkn er dr. Patrick Carnes. Hann segir m.a. i bók sinni ,,()ut of theshadow": ,,A meðan samfélag okkar er að þróast meira í átt til frjáls- lyndari afstöðu til kynlífs- hegðunar erum við enn á þeirri skoðun að umfang hegðunarinnar sé persónu- legt mál hvers og eins. Eyrir fíkilinn hins vegar er ekki um neitt val að ræða. Ekkert val. Fíknin ræður ferðinni. Að fíklar hafi enga stjórn yfir kynlífshegðun sinni er nötur- leg staðreynd að sætta sig við, þegar í slóð fíkilsins liggja eyðilögð hjónabönd og foreldralaus börn, eða það sem verra er; fórnarlömb kynferðisglæpa." Hérlendis var gerð tilraun til að koma á fót samtökum kynlífsfíkla fyrir fáeinum ár- um. Báru samtökin heitið SA eða Sexaholic anonymous (Nafnlausir kynlifsfiklar). Þau lognuðust þó fljótt út af. Sam- kvæmt tölfræðiútreikningum í Bandaríkjunum þjást um 3—5% íbúa af þessari fíkn en yfirfært á ísland mundi það vera á bilinu 7—10.()()() manns. ,,Ég kynntist einu sinni stúlku sem átti við þetta vandamál að stríða," segir rúmlega þrítugur karlmaður sem ekki vill láta nafns getið. ,,Við höfðum setið saman við borð á kaffihúsi nokkra stund þegar hún spurði hvort ég væri ekki til í að koma í smá- bíltúr og spjalla. Við rúntuð- um um í stutta stund og ég bauð henni síðan með mér heim í kaffi. Við vorum varla komin heim til mín þegar hún spurði mig blátt áfram hvort ég væri ekki til í að koma í rúmið með sér. Ég var fljótur að slá til og við áttum saman góða nótt. Daginn eftir var hún komin til mín í heimsókn í sömu er- indagjörðum. Og áður en ég vissi af var ég búinn að láta hana hafa lykil að ibúðinni minni og hún beið mín dag- lega þegar ég kom heim úr vinnunni. Sum kvöldin hafði hún orðið sér úti um klám- spólur og var alltaf til í slag- inn. Allan timann var okkur fullkomlega Ijóst að við höfð- um í raun og veru engan áhuga hvort á öðru fyrir utan það að vera i rúminu. Eftir mánuð eða svo var ég alveg búinn að fá nóg og fannst þetta orðið ógeðfellt, því ég hafði engan áhuga á þessari stúlku eftir að við höfðum lokið okkur af í hvert skipti. Ég tók því af henni lyklana og það virtist ekki hafa nein veruleg áhrif á hana. Ég var feginn að losna úr þessu, mér liggur við að segja víti." ÁHÆTTUHÓPAR OG EINKENNI Líkt og um alkóhólismann gerir kynlífsfíknin ekki upp á milli manna hvað varðar stétt og stöðu. Rannsóknir hafa þó sýnt fram á að fólki sem elst upp við tilteknar kringum- stæður er hættara en öðrum við að verða kynlífsfíkninni að bráð. Þannig virðist þeim er orðið hafa fyrir kynferðis- legri áreitni eða misnotkun i æsku hættara við að verða fíkn þessari að bráð en öðr- um. í máli Patricks Carnes kem- ur fram að leiðin til að skilja kynlífsfíkla felst i því að bera þá saman við aðra fíkla. s.s. alkóhólista eða spilafíkla. „Tengsl alkóhólistans við áfengi eru honum mikilvæg- ari en tengslin við vini, fjöl- skyldu og atvinnu. Þetta sam- band þróast að því marki að áfengi verður nauðsynlegt til að honum finnist hann eðli- legur. Það sama gildir með kynlífsfíkla. Fiklarnir fara í gegnum stigvaxandi þróun þar sem þeir fjarlægjast meir og meir raunveruleika vinahópsins, fjölskyldunnar og atvinnu sinnar. Huldulíf þeirra verður raunverulegra en daglegt líf þeirra. Það sem fólk sér er blekking, aðeins fikillinn þekkir skömmina sem fylgir því að lifa tvöföldu lífi, það er Lf)á Hér a' eftir er sýnishorn spurninga sem kynlífsfíklar geta svarað og reynt þannig að staðsetja sjúkdóminn. Spurningalistinn er engan veginn tæmandi en gefur vís- bendingar um eð/i sjúkdóms- ins. 1. Finnst þér kynlifshugsan- ir eda -athafnir skapa vanda- mál i lifi þinu? 2. Hafa kynlifshugsanir truflað starfsgetu þina, txf. i vinnu eða námi? 3. Óttast þú að kynferðis- legar langanir eða athafnir séu vilja þinum yfírsterkari? 4. Heldurðu stundum að þú sért eina persónan sem hefur að segja í raunveruleikanum og sínum eigin heimi." ÞRJÚ STIG FÍKNAR Kynlífsfíkn er í grófum dráttum skipt í þrjá flokka, eða stig. Fyrsta stig: 1. Sjálfsfróun oftar en þrisv- ar til fjórum sinnum daglega. Hann/hún læsir hurðinni á skrifstofunni sinni, fer á kló- settið eða út í bílinn sinn í þessum erindagjörðum. Fík- illinn stendur í þeirri mein- ingu að hann sé sá eini sem er svona heltekinn. 2. Venjulegt samband fólks af gagnstæðu kyni. Þunga- miðja sambandsins er kynlíf og fyrir það fórnar hann öðr- um mikilvægum þáttum sam- bandsins. 3. Klámblöð/klámmyndir. Dvalið langtímum saman í vissar kynlifshugsanir eða tekur þátt i ákveðnum kynlifs- athöfnum? 5. Hefurðu reynt að stjórna eða stöðva algerlega kynlifs- athafnir eða -hugsanir? 6. ímyndarðu þér kynfíf eða kynlifsathafnir, fróarðu þér eða tekurþátt i kynfífsathöfn- um til þess að flýja, afneita eða deyfa tilfinningar þinar? 7. Hefurðu samfarir við fé- laga þinn jafnvel þótt hann/ hún sé veikur? 8. Stundarðu sjálfsfróun eft- ir kynmök? 9. Tekurðu sjálfsfróun fram- yfir kynmök? 10. Hefurðu misst vinnu eða átt á hættu að missa vinnu verslunum sem selja klám- blöð. Fer oft á myndbanda- leigur til að nálgast bláar myndir. 4. Sækist eftir tilfinninga- lausu sambandi við gleðikon- ur. Margar gleðikonur munu vera kynlífsfíklar. Annað stig: 1. Flassarar (frakkafeykjar). þeir keyra um með buxurnar á hælunum í von um að ein- hver sjái. Eru við margvísleg- ar kringumstæður með opna klauf á almannafæri. Nota hálfgegnsæjar sundskýlur. 2. Gluggagægjar, þeir eiga það til að standa tímunum saman á gægjum í þeirri von að sjá t.d. nakinn kvenlík- ama. 3. Þeir sem stunda svoköll- uð dónasímtöl, þar sem menn hringja í ókunnugt fólk og hafa í frammi margskonar vegna kynlifshegðunar? 11. Hefur mikilvægt sam- band i Hfí þinu tekið enda sök- um vanhæfni þinnar til að hætta kynlifsiðkun utan þess sambands? 12. Verðu tima með fölki sem þér hvorki likar við né virðir i von um að komast i rúmið með þvi? 13. Stundarðu sjáHsfróun á meðan þú ekur um? 14. Heldurðu að þú yrðir hamingjusöm/samur efþú að- eins hefðir nógu mikið kynlíf eða rétta kynlrfsfélaga? 15. Uppfífírðu tómleika og skömm eftir kynlrfsathafnir eða kynlifsdraumóra? hátterni, s.s. stunur og annaö sem fylgir kynmökum. Þriðja stig: Það sem einkennir ein- staklinga sem þjást af kynlífs- fíkn á þessu stigi er að þá er fikn þeirra á beinan hátt farin að bitna á öðrum í formi margskonar ofbeldis og mis- notkunar. 1. Nauðgun og kynferðis- leg misnotkun barna eru al- þekktar hjá þeim sem eru kynlífsfíklar á háu stigi. Ekki eru þó allir nauðgarar kyn- lífsfíklar, en sumir kynlífsfíkl- ar nauðgarar. Ekki er sjálfgefið að menn þróist kerfisbundið frá fyrsta stigi til hins þriðja. Einstakl- ingur getur hæglega fundið einkenni allra stiganna. Björn E Hafberg

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.