Pressan


Pressan - 21.11.1991, Qupperneq 40

Pressan - 21.11.1991, Qupperneq 40
40 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991 GENESIS WE CAN’T DANCE Tónlist Genesis er lyftutónlist dagsins i dag. Þegar þú setur plötuna á fóninn er viðbúið að þú takir ekki eftir henni fyrr en í þriðja eða fjórða skipti sem þú spilar hana. Platan skilur lít- ið eftir, en verður þó eflaust feikivinsœl — sórstaklega á útvarps- stöðvunum. Hún fœr 6 af 10 mögulegum. Zb líjj Hœgri hönd Karajani haldur um tónsprotann ..Karajan tók eftir hnnuiu unuum og bauð honum að stjórna Fílharmóníuhljóm- sveitinni í Berlín. Síðan var hann ráðinn aðstoðarmaður hans. Hann hefur verið stjórnandi hljómsveitar breska útvarpsins í London <>K hyHK1 upp Fílharmóníuna í Uirraine í Frakklandi að beiðni franska menntamála- ráðuneytisins," segir Gunnar Enilson á skrifstofu Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólabíói um stjórnandann Michel Tubuchnik frá Sviss. sem stjórnar hljómsveitinni í kvöld. A efnisskránni er meðal Michel og Mörk annars hið fræga og erfiða verk „Bolero" eftir Kuvel. „Síðdegi skógarpukans" eftir l)ebussy og fleira. Kinleikari á tónleikunum í kvöld er einn af fremstu selló- leikurum heims af yngri kyn- slóðinni. Truls Mórk frá Nor- egi. Bókaútgáfan Öm og Or- lygur hefur gefið út til- vitnunarorðabókina „Orö í tima töluð" sem tryogvi gíslason, skólameistari á Akureyri, hefur unniö að undanfarin ár. Bókin hef- ur aö geyma fleyg orð og tilvitnanir eftir þekkta menn eða setningar úr þekktum ritum sem unn- ið hafa sér þegnrétt í is- lensku máli. Eru með öör- um oröum orðin aö spak- mælum, málsháttum eða orötökum. Meðal 10.000 tilvitnana í bókinni eru Orö GUORÚNAR OSVIFURS dóttur i Laxdælu; „Þeim var eg verst er eg unni mest". Ég skil ekki i borgaryfir- völdum að vera með þessa útihátíð niðri i bæ allar helgar. Af hverju flytja þau hana ekki í Perluna? Þar er plássið og hitinn handa unglingunum. Og það væri líka kósí að sitja uppi á veitingastaðnum og horfa á fjörið, slagsmálin og altt þetta sem maður les um i blöðunum. Þórarinn Ragnarsson ..UpiHÍhaldsrtwbeinin min eru Chaleau Murifuux. Af þeim bykir mér hesl í 'liuleuu hilmer Þuf) er ufskuplenu ifoll ein. Af uf)ru mú nefnu uf) inér þykir Hourbtmeiski mjoif ifoll. á bassa, Páll Kristjánsson blæs í mikrófóninn, Hreiöar lemur húðir, Tyrfingur Þórarinsson verður á grtar. Rúnar, Jón bassi og Jónas leika sitt alkunna hráa rokk á öndinni á föstu- dags- og laogardagskvóld og á sama tima verður trúbador- inn Guðmundur Rúnar á Fóg- VEITINGAHUSIN Nú er runninn upp þessi timi þegar maður getur lent i þvi að sitja einn inni á veitinga- húsi og borða matinn sinn með þrjá þjóna standandi yfir sér. Á venjulegu kvöldi i miðri viku eru kannski 4 til 8 manns að borða á stöðum á borð við Perluna, Hoftið, Gríllið, Jónat- an Livingstone Máv, Naustið. Óperu og aöra staði í betrí kantinum. Þetta er versti tími ársins. Það næst varia upp al- mennilegur hiti í sölunum og maður hefur á tilfinningunm að það verði stólað upp um leið og maður stendur upp Þaö eru sorglega fáir i Reykja- vik þegar útlendingamir eru horfnir. Þótt maður sakni þeirra ekki persónulega er ágætt að hafa þá til að fylla upp i bakgrunnina UppÁlnAlds VÍNÍð etanum. Trúbadorinn Haraldur Reynisson leikur á kassagrtar- inn á Gikknum á föstudags- og laugardagskvöld og Snigla- bandiA Einar, Bjöggi, Þorgils, Diddi og Skúli, verður með al- veg hríkalegt stuð á Tveimur vinum. A laugardagskvóid verður Siggi með Borgarsveitinni i Borgarvirkinu og Red House jónóskar opnar á mánu- daginn myndlistarsýn- ingu í menningarmiö- stöðinni Geröubergi. Á sýningunni verða verk unnin á pappír með blandaðri tækni. Opnaö verður á mánudagskvöld klukkan sex. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. ÞRIR FISKRETTIR INN - þrír kjötréttir út „Vid erum nýbúin uö tuku í nolkun nýjun mulsedil oif bjóöum upp ú fulll uf skemmlileffum réllum. Vif) fjölgudum fiskréttum um þrjá og fœkkudum kjölréll- um um þrjá," segir Guðvarð- ur Gíslason, GuffL oeilingu- madur á Jánaluni Living- stone Mávi. Veitingastaðurinn leggur mest upp úr fiskréttum og býður meðal annars upp á laxatartar og lúðubita í kart- öflu-„spagettíi", en á staðnum er töfratæki mikið sem nær hátt í tveggja metra langri ræmu úr einni kartöflu. Jón- atan er einnig frægur fyrir að bjóða upp á góða önd. Staðurinn er opinn í hádeg- inu og þá má fá þriggja rétta máltíð frá 995 krónum, sem telst ekki dýrt. í desember ætlar Guffi að vera með jóla- hlaðborð í hádeginu og á kvöldin og þar mun kenna ýmissa grasa. Meðal annars verður boðið upp á kalkún, en það er nokkuð sem allt of sjaldan er á boðstólum. „Við leggjum allt upp úr matreiðslunni og nýmóðins eldamennsku. Fagurfræði er númer eitt," segir Guffi. Yfirmatreiðslumaður Jón- atans Livingstone Mávs er El- mar Kristjánsson. en Guffi eldar líka og blandar geði við gesti: „Það skiptir máli að vera innan um kúnnana" segir hann. VMtmanmyingar hafa. og allir vha, aótt um þrigj mflna landhalgi. En það akki alH og sumt því þair hi sumir aótt um irakan rik borgararótt og tfl að lagf áharalu á krófur ainar æi Papamir frá Vaatmannaayju að koma fram á LA Cafá i laika irak þjóðlög, airta i Eyjapeyjum ar ainum lagið. Steinar hafa gefið út eins konar spéspegil undan- farinna ára og áratuga i tali og tónum. Hér er á feröinni safn grinsöngva og annars gleöiefnis sem hefur verið ófáanlegt i: langan tíma. Meðal ann- ars eru á plötunni valdir kaflar úr Kaffibrúsaköll- unum, Úllen dúllen doff, Útvarpi Matthildi, Sama og þegið, auk annars efn- is og laga eftir Ómar, Ladda. Jörund og aöra landsfræga grínista. með Georg Groaman, Jamea Ofaan og Pátri Kolbeina leika á Btúabamum. A aunnudag kemur Geiri Sæm á Gaukinn og leikur lög af nýju piötunni. Mað Geira koma rottumar Siguröur Gröndal og Bjarni Bragi, anigillinn Einar og Sigfús Óttarsson úr Rokkabil- líbandi Reykjavikur. A aunnu- dagakvöld verður Anna Vil- hjálms með Borgarsveitinni i Borgarvirfcinu. Blúabaramenn lofa óvæntri uppákomu á sunnudagsk völdið en á Fóget- anum verður trommarinn og djaasistion Steingrímur Guð- mundsson áaamt fálðgum. Nýtt forlag „Rithöfundum og bóka- kaupendum finnst þetta góð hugmynd enda er henni ætl- að að lækka bókaverð til við- skiptavina. því við sneiðum hjá öllum milliliðakostnaði sem er um 40% af verði bóka í dag," segir Hlynur Hallsson. útgáfustjóri nýs höfundafor- lags. Höfundar sem gefa út bæk- ur hjá höfundaforlaginu fjár- magna sjálfir útlagðan fram- leiðslukostnað og útvega styrki til útgáfunnar. þar á meðal vegna vísindalegra rita og þýðinga úr erlendum málum. Þá er höfundum ætl- Hlynur Hallsson að að afla sérstaks framleið- anda eða styrktarmanns sem tekur á sig fjárhagslega áhættu með samsvarandi hagnaðarmöguleikum, Þeg- ar hafa komið 2 bækur á veg- um forlagsins og í bígerð er ritröð nútímabókmennta sem þýddar verða úr þýsku. Auk þess er ætlunin að gefa út safnrit um hrun kommún- ismans í austurvegi og þau áhrif sem það hafði á jafnað- arstefnuna á íslandi. Meðal höfunda verða Gunnar Kurls- son. Jáhann ftíll Arnarson og fleiri vísinda- og fræðimenn. Er þörf á forlagi höfund- unna? „Já, alveg tvimælalaust. enda gefa viðbrögðin það til kynna. Breytingarnar munu gera fleiri höfundum mögu- legt að gefa út rit sín og um leið hafa meiri stjórn á verk- inu," sagði Hlynur. -bfiauma dUtneJi Þorsteinn Gauti Sigurdsson pianóleikari PRESSAN bað Þorstein (íaula að taka að sér imyndað kvöld- verðarboð þessa vikuna. (iest- ir Þorsteins (iauta eru: Franz Liazt til að sjá um dinnertón- listina. Julie Andrews til aó athuga hvort hún er eins leiðinleg i raunveruleik- anum og á hvita tjaldinu Kriihnamurti til að halda uppi heimspeki- legum samræðum. Garry Kaaparov það værí gaman að athuga hvort ekki mætti plata hann i nokkrar hraðskákir. Bugs Bunny af þvi hann er uppáhalds- teiknimyndafigúran min. Chariie Chaplin ég hef alltaf haft mikið dá- læti á honum og langar miktð til að hitta hann. Hannas, möðurafi minn hann kunni mikið af sógum og var fróður maður. Öm Ctausan til að sjá um matargerðar- listina i boðinu. ÞUNGA GÁTAN LÁRÉTT: I lemja 6 þrefa 11 bylgju 12 leiktæki 13 kvartað 15 maga- verkir 17 dreifi 18 blása 20 umstangi 21 ætt 23 rólt 24 brothljoð 25 karlmannsnafn 27 sveigur 28 guðsþjónustuna 29 mas 32 likt 36 plöntu 37 lofttegund 39 dyggu 40 aftur 41 deila 43 hagnað 44 snáðar 46 ranaan 48 sonur 49 glápa 50 tormerki 51 varir. LÓÐRETT: 1 pranga 2 argur 3 kaun 4 kógur 5 lán 6 regnský 7 lofa 8 málms 9 hnifana 10 uppskriftar 14 eyðir 16 inn 19 gauragangurinn 22 dund 24 sárt 26 skolla 27 rösk 29 slim 30 tréilát 31 hvassviðrið 33 djarfan 34 ferðir 35 öræfi 37 framkvæmir 38 skjót 41 vökva 42 mjög 45 tryggð 47 eira.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.