Pressan - 21.11.1991, Side 41

Pressan - 21.11.1991, Side 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21, NÓVEMBER 1991 41 SÝRCIPOPP FRfi NÝ-DRNSKRI ..Viö gúfum öllum stufræn- um tœkjum fri uö þessu sinni. Viö tókum plötuna upp ú skömmum tima, fjórum eöa fimm dögum, og hún er öll tekin upp „live'"'segir Stefán Hjðrleifsson. sveitarmaöur í Ný-danskri, sem nýlega sendi frú sér plötuna „De luxe". Hljómurinn á plötunni hef- ur vakið athygli. Upptöku- tækni verður æ fullkomnari og meðan flestar hljómsveitir nýta sér allt það nýjasta og besta í henni taka strákarnir í Ný-danskri þann kostinn að hverfa aftur til fortíðarinnar. Útkoman er léttsýrð popp- músik og virðist bara fara vel í æskufólk landsins. Auk Stefáns eru í sveitinni Daníel Ágúst Haraldsson, Björn Jr. Friöbjörnsson, Óla f- ur Hólm Einarsson og Jón Ól- afsson. Ný-dönsk heldur tón- leika þann 13. desember á Hótel Borg, ásamt hljóm- sveitinni Silfurtónum, og þeir hita líka upp á tónleikum Bry- ans Adams sautjánda desem- ber. En Stefán er með fleiri járn í eldinum því nú nýlega kom út gitarkennslumyndband eftir hann. Hann segir við- brögðin góð þrátt fyrir að lít- ið hafi verið auglýst. Þetta myndband er ætlað byrjend- um og aðeins lengra komn- um. ,,Ég lét gamlan draum ræt- ast með útgáfu þessarar spólu," segir Stefán. Maria Krista Hreiðarsdóttir er átján ára nemi í Flens- borgarskóla i Hafnarfirði. Hún er i skemmtinefnd skólans og teiknar mikið og málar þar fyrir utan. María Krista er steingeit og hún er á föstu. Hvað borðarðu í morgun- mat? „Serios." Kanntu brids? „Nei og mig langar ekki að læra það." Kanntu að elda? „Já já, pitsur og lasagne og flestallt annað." Læturðu lita á þér hárið? „Nei, en það litast sjálft á sumrin." Hvar vildirðu helst búa ef þú ættir þess ekki kost að búa á Islandi? „í Danmörku. Ég hef oft komið þangað og líkað vel." Hvemig strákar eru mest kynæsandi? „Þeir þurfa að vera svolitið stæltir, gáfaðir, þroskaðir og myndarlegir." Hugsarðu mikið um það i hverju þú ert? „Það fer mikið eftir hvað ég, hef mikinn tíma, en ég reyni að vera skikkan- lega til fara." Gætirðu hugsað þér að reykja hass? „Nei, ég held það mundi ekki borga sig." Trúirðu á ást við fyrstu sýn? „Já." Ertu daðrari? „Ég reyni aö vera það ekki." Hvernig bíl langar þig í? „Eldrauða Volkswagen-bjöllu með blæju." Syngurðu i baði? „Nei, ég sofna yfirleitt." Varstu skotin í kennaran- um þínum í barnaskóla? „Þeir voru allt of gamlir fyrir minn smekk." Hvaða ilmvatn notarðu? „Það heitir Regina." Hvað orð lýsir þér best? „Fljótfær." Attu þér eitthvert mottó í lífinu? „Að standa mig vel á mínu sviði." MYNDLIST__________________ Erró og vinir hans eru i Nýhöfn en ekki Hafnarbotg, eins og misrítaðist siöast. Hannes Sig- urðsson listfræðingur stendur fyrir indverskri smámynda- sýningu á Mokka. Erlingur Páll Ingvason og Guðrún Einars- dóttir eru í Nýlistasafninu, Systa i Galleríi Einn einn og Þórdis Rögnvaldsdóttir i FÍM-sainum. KLASSlKIN Rauðir tónleikar Sinfóniunnar i kvöld; Beethoven, Prokofieff, Debussy og Ravel. Stjömartdi Michel Tabachnik frá Sviss. -0-----------------------fr Gtr.2 let ring throughout -1----------:-------------- Einleikarí á salió Truls Mörk frá Noragi. Visnasöngur Jens & Dorthe frá Danmörfcu i Nor- raana húsinu á föetudags- kvöld. Skólahljömsvait Tón- listarskóians i Raykjavík hald BóJzUt MAGNÚS ÓSKARSSON NÝ ALÍSLENSK FYNDNI Islenskur húmor hefur sem betur fer ekki orðið tilefni mikillar bokaútgafu hingað til. „íslensk fyndni" er þó til, sem er auðvitað fyndið i sjálfu sór. Enginn veit i raun hvernig islenskur húmor er eða hvort hann er yfirteitt til. Einn ágætur borgar- lögmaður, Magnús Óskarsson, hefur þó tekið að sér aö halda utan um eigin húmor og er nú búinn að gefa út tvaer bækur. Hann er hálfgerö otukt hann Magnús, því hann er alltaf að striða blaðamönnum, en fjölmiðlamir viröast vera helsta uppspretta gamanmála hjá hon- um. Bókin er 118 bls. og í fyndna flokknum fær hún 7 af 10. ur tónleika i Langhottskirfcju á laugardaginn. Einsöngvarar eru Tómas Tómasson, Hlín Pétursdóttir og Laufey Helga Geirsdóttir. Á efnisskránni eru meðal annars brot úr „Brott- náminu úr kvennabúrinu" eftir Mozart og 7. sinfónian eftir Beethoven. Kammermúsik- klúbburinn; Sigrún Eðvalds- dóttir, Zbigniew Dubik, Helga Þórarinsdóttir, Guömundur Kristmundsson, Nora Kom- blueh og Óskar Ingólfsson, i Bústaðakirkju á sunnudag. SJÓNVARP Agatha Christie meö toppleik- urum i Sjónvarpinu á föstu- dagskvöld og lögreglumaöur- inn Schimanski rannsakar morö i þýsku spennumynd- inni „Lyfsalanum" á Stöö 2. Á laugardagskvóldið er I ir i Moulin Rouge hvað annað? Mozart í Bústaðakirkju „Ég held aö þetta sé af- skaplega áheyrileg og yndis- leg músík," segir Helga Þór- arinsdóttir víóluleikari. Helga er einn hljóöfœraleik- aranna í Kammermúsik- klúbbnum, sem heldur tón- leika i Bústaöakirkju klukk- an hálfníu á sunnudags- kvöld. Klúbbinn skipa, auk Helgu, fiðluleikararnir Sigrún Eö- valdsdóttir og Zbigniew Du- bik, Óskar Ingólfsson klarin- ettleikari, Nora Kornblueh sellóleikari, Guömundur Kristmundsson vióluleikari og píanóleikarinn Snorri Birgir Sigfússon. A efnisskránni verða kammerverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart er einn mesti tónlistarsnillingur sem uppi hefur verið og sjálf- sagt það tónskáld sem kunn- ast er almenningi. Flutt verða fiðlusónata, dúett fyrir fiðlu og víólu, tríó fyrir klarinett, víólu og pianó og strengja- kvintett. Símsvari vikunnar Þórhallur Sigurðsson, L a d d i „Já, þetta er hjá Þðrhalli Sigurössyni. Þaö er nú enginn viö héma eins og er, en efþú vilt lesa inn skilaboö, nafn og símanúmer þá mun ég hafa samband viö fyrsta tœkifœri. Takk fyrir. “ „Nautnssoggurínn" aftir Blake Edwards á Stöð 2. BIÓIN____________________ BÍÓBORGIN: Aldrel án dóttur minnar* Zandelee** Hvað með Bob?*** Að leiðarlok- um* BÍÓHÖLLIN: Frumskógar- hiti*** Svarti engillinn** Réttlætinu fullnægt” Þrumu- gnýr** Rakettumaöurinn*** HASKÓLABiÓ: Hviti víkingur- inn** Otto III* The Commit- ments*** Ókunn dufl** Drengirnir frá Sankt Petri** Beint á ská 2 V>** Lömbin þagna*** LAUGARÁSBÍÓ: Dauðakossinn*** Dansað við Regitze** REGNBOGINN: Ungir harðjaxlar* Of falleg fyrir þig*** Án vægðar0 Fugla- striðið** Henry: Nærmynd af fjöldamoröingja* Drauga- gangur0 Hröi höttur** Dansar viö úlfa*** STJÖRNUBÍÓ: Aftur til bláa lónsins0 Tortimandinn 2*** Böm náttúrunnar** BÍÓIN ... fær Steingrímur Hermannsson fyrir að láta skamm- tímamótbur ekki buga sig, Iteldur herða roourinn og ná aftur fyrsta sætinu ViAAÁSi fuí . . . að Nanml CampbeU fær 6.000 dollara (360 þúsund krónur) fyrir að taka þátt í tískuavninmr. Chrlatv Thurl- ington tekur aðeins minna, eða 5.000 dollara (300 þúsund krónur). ■ ■ að á Changi-flurvellinun) í Singapor er sektin fyrir að aturta ekki nlður á eftir sér 500 singaporskir dollarar (um 17.500 krónurl. .. . að oáfinn hefur opnað nevðarlínu í Ameríku. Siminn er 1-900-PQPE og samtalið við hans hellaglelka eða fulltrúa hans, kostar 1 dollara og 95 aent (um 115 krónur) á mínút- una. . . . að vaxtarhormón sem lyfjafyrirtækið Genetech setti á markaðinn árið 1985 til að minnka áhrif dvergvaxtar var selt í fyrra fyrir 157 milllónir dollara (9 milljarða og 420 milljónir króna). Það er álíka upphæð og áhrif samdráttar í fiskveiðum á þjóðarbú fslend- VinscRlcjstu myndböndin 1. Dansar við úlfa 2. Kindergarten Cop 3. Christmas Vacation 4. True Colors 5. Misery 6 Highlander II 7. Þrír bræður og bill 8. Desperate Hours 9. Awakenings 10. Blue Steel skemmta um helgina í Naustinu Vesturgötu 6-8 • Reykjavík Boröapantanir i síma 17759 BANVÆNIR ÞANKAR Mortal Thoughts STJÖRNUBÍÓI Þokkalegasta skemmtun fyrir spennufíkla. HRINGURINN LAUGARÁSBÍÓI Hugljúf gamanmynd. Það hefur ekki skeöað Hallström að fara til Hollywood frekar en aðra góða menn. Richard Dreyfuss er dásamlegur sem fyrr. ***

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.