Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 42

Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 42
Tillögur rikisstjórnarinnar RUUSSKIP lagt NIBUK MEB ÞVÍ AB KÁBA GEIR A. GUNNLAUGSSON SEM FOKSTJÓRA — þetta gekk meö álverið og kisilmálminn og ætti þvi að takast með Ríkisskip lika. — segir Halldór Blondal sam- gönguráðherra Efnahagsaögerðir rikis- stjórnarinnar RÍKISSJÓBUR KAUPIR 170 PÚSUNÐ MIBA í HAPPÓ — vogun vinnur, vogun tapar, — sagöi Fríörik Sophusson fjarmátaraöherra þegar hann keypti miðana. Geir A. Gunnlaugsson veröur not aöur til aö láta Rikisskip hverfa I feel lucky. — segir Friönk og veöjar a happo-miöa ■ANNLET BREYTA SÉR í SÚGFIRÐING — már finnst ág hafa leiörétt mistök náttúrunnar, — segir Julíus Baldursson, sem var Reykvikingur þar til fyrir tveimur árum Mer liöur eins 09 eg hafi alltaf unnið 1 frystihusmu Frey|u, — seg ir Julius og telur sig hafa oölast nyja tru á lifið 47. TOLUBLAÐ 2. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 21. NÓVEMBER 1991 STOFNAÐ 1990 HAFA SKAL ÞAD SEM BETUR HUÓMAR SEX ÁRA STRÁKUR KÆRIR FORELDRA SÍNA FYRIR ÞJÓFNAD — segir þú hufu tekid fjúrmuni úr spuribuuk sínum Roykjovjk. 21 nóvembor „Ég átti þessa peninga. Ég ætlaöi að kaupa mér fyrir þá. Ég ætlaði að kaupa vatnsblöðrur,'* sagði Kári Ragnarsson, sex ára strákur, í samtali viðGULU PRESSUNA, en hann hefur kært for- eldra sína fyrir þjófnað á 250 krónum sem hann segist hafa átt í spari- bauknum sínum en eru nú horfnar. „Ég veil að mamma t<>k peningana og pabbi horfði á," sagði Kári. Bróðir Kára. Andri Kagnarsson. hefur stutt framburð hans í vitna- leiðslum. „Aúðvitað er |>að óþol- andi að börn geti ekki verið örugg um íjármuni sina inni á sínum eigin heimil- um," sagði Ingvar Friðriks- son, lögmaður Kára. „Kor- eldrar Kára buðust lil að endurgreiða honum það sem þeir tóku og hafa |>ví í raun viðurkennt verknað- inn. Kári vildi hins vegar ekki taka við fjármununum þar sem hann sagðist þekkja að þeir væru ekki sömu peningarnir og hefðu verið teknir af honum. Hann hefur því ekki ein- ungis orðið fyrir fjárhags- legu tjóni heldur tilfinn- ingalegu einnig." „Þótt þetta komi okkur illa styðjum við Kára." sögðu þau Friðrik Hjalta- son og Gerður Pálsdóttir. Kári Friðriksson hefur kært foreldra sina fyrir þjöfnað. foreldrar Kára. i samtali við GULU l’RESSUNA. „Það er gaman að fylgj- asl með hvað strákurinn er atorkusamur og fylginn sér. Þó að við þurfum að sitja eitthviið inni þá er auðséð að hann mun hjarga sér." bættu þau við. Fjölskyldufyrirtœkid Einar Gudfinnsson ú Boluntfarvík Lifum í þeirri von að losna við fyrirtækið seyir Eiriur Kr. Gudfinnsson ulþintfismudur, en hunn og œttiniýur huns telju yódur tíkur ú ud fyrirtækinu veröi ekki bjuryud. Bolungorvik, 21 nóvember „Við bíðum með fing- urna krosslagða og vonum það besta," sagði Einar Kr. Guðfinnsson, alþingis- maður og einn af niðjum Einars Guðfinssonar í Bol- ungarvík, en framtíð fyrir- tækísins mun ráðast á næstu dögum. „Við erum fyrir löngu húin að missa áhugann á þessu fyrirtæki," sagði Kinar. „í raun er mér tii els að við þessi yngri höfum nokkurn límann haft þennan áhuga. Kn það er eins og við séum dæmd til að reka fyrirtækið. Það er alveg sama hversu oft við höfum sett það á hausinn. Alltaf kemur Byggðastofnun. I-andshankinn eða einhver andskotans sjóðurinn og reis- ir það við. Það er eins og við séum hlekkjuð við fyrirtækið og Bolungarvík." Að sögn Kinars virðist af- komendum Kinars Guðfinns- sonar hins vegar loksins hafa tekist að koma fyrirtækinu í það slæma stöðu að það sé of- vaxið bæði Byggðastofmm og l-andsbankanum að hjarga því við. „Kg vissi alltaf að þetta var eina leiðin. Þegar ekkert fyr- irtæki verður til þarf enga stjórnendur. Við losnum þá líklega við það," sagði Kinar Kr. Samkvæmt heimildum GULU i’RKSSUNNAR liggja nú fyrir tillögur í forsætis- ráðuneytinu um framtíðar- skipan Byggðastofnunar. Þar er gerl ráð fyrir nokkrum af afkomendum Kinars Guð- finnssonar í stjórnunarstöð- um. Á enga von heitari en að losna við fyrirtækið. — segir Einar Kr. Guðfinnsson. Lundsvirkjun HVETUR FÓLK TIL AB GEFA RAFMAGNS- TÆKI í JÓLAGJÖF Reykjavík, 20 nóvember „Við treystum því að fólk finni til ábyrgðar og styðji okkur í þeim vanda sem fy rirtækið er í,“ sagði Hall- dór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, í samtali við GULU PRESSUNA, en Landsvirkjun hefur hvatt landsmenn alla til að gefa rafmagnstæki í jólagjöf. „Útreikningar sérfræðinga okkar segja að ef íslendingar sautjánfalda heimilistækja- eign sína fyrir aldamót muni okkur takast að koma allri umframorku frá Blönduvirkj- un í gagnið," sagði Halldór. Að sögn Halldórs horfa lxindsvirkjunarmenn eink- um til uppþvottavéla. leik- fangalesta. þurrkara og es- pressokaflivéla. þar sem þessi tæki eyða mun meiri orku en flest önnur heimilis- tæki. „Þótt ég vilji ekki hljóma vanþakklátur held ég að við hjörgum ekki miklu með því að fjölgja sjónvarpstækjum eða hrærivélum. Það eru allt of orkusparneytin tæki." sagði Halidór. SERBAR KÆRA ISLENDINGA — eftir uö hufu skodud efnuhuifslíf Islendinifu i{etiir muöur séö í hendi sér ud efnuhui{slei{Ur refsiudtferöir þeirru erti úmannúdlei{ur, — seyir Kirjist Kungetro, löi(fræöini{tir serhnesku skæruliöusveitunnu. Belgrod, 21 nóvember „Við trúum þvi ekki að samúð þjóða heims með Króötum nái svo langt að þær láti viðgangast að ís- lendingar láti refsiað- gerðir sínar dynja á serbnesku þjóðinni," sagði Kirjist Kungero, lögfræðingur serbnesku skæruliðasveitanna í Króatíu, þegar hann ákallaði þjóðir heims um aðstoð vegna fyrirhug- aðra efnahagslegra refsiaðgerða íslenskra stjórnvaida gagnvart Serbum. „Við höfum aflað okkur upplýsinga um íslenska efnahagskerfið." s;tgði Kun- gero. „Kftir þá athugun hrýs okkur hugur við til- hugsuninni um i hverju refsiaðgerðir íslensku þjóð- arinnar eru fólgnar. Kg mundi líta á það sem refs- ingu að húa á íslandi. svo ég gel ekki ímyndað hver- skyns ósköp þjóðin ætlar að senda okkur. Það hlýtur að vera eitthvað enn verra. — og guð hjálpi okkur þá." Jafnframt því sem Kun- gero ákallaði þjóðir heims unt aðstoð lagði hann fram kæru á hendur íslending- um fyrir Mannréttinda- dómstól Kvrópu. Kirjist Kungero, lögmaöur Serba, biöur þjóöir heims að bjarga Serbum undan is- lenskum efnahagsúrræö- um. cordata IO óro ciímceli/tilboð 80386-16 örgjörvi 1Mb minni 42Mb diskur 1.44Mb 3.5" drif VGA litaskjár 101 hnappa lyklaborð Genius mús Windows 3.0 MS-DOS 4.01 kr. 99.900 staðgreitt Sumum finnst 10 ára afmælistilboðið okkar lyginni iíkust, enda jafn ótrúlegt og annað á þessari síðu. Þú getur komist að hinu sanna í þessu dularfulla tilboðsmáli. Notaðu tækifærið, líttu við eða hringdu! MICROTÖLVAN Suðurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.