Pressan - 21.11.1991, Side 44

Pressan - 21.11.1991, Side 44
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN Pizzur é eins og þær ö eiga að vera . 3) GnitfnQ^ IBB Laugavegi 126, s: 16566 VEITINGAHÚS - tekurþér opnum örmum IAUGAVEGI178, S:679967 SÍMI 6213731 A5ylgjan hefur krækt sér í einn af reyndari útvarpsmönnum landsins, Steingrím Ólafsson, fréttastjóra á FM. Steingrímur hefur þegar ráðið sig á Bylgjuna, en eftir er að ganga frá því hvenær hann hættir á FM og byrj- ar á Bylgjunni. Steingrímur hefur víða komið við en nú má segja að hann sé kominn á byrjunarreit, því á Bylgjunni hljómaði rödd hans fyrst á öldum Ijósvakans. Anna Björk Birgisdóttir, sem hefur ver- ið með Steingrími í síðdegisþætti FM, er einnig búin að segja upp og er að fara á Bylgjuna . .. H art er lagt að Kristni H. Gunnarssyni, þingmanni Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum, að bjóða sig fram sem varaformann í Al- þýðubandalaginu gegn Steingrími J. Sigfússyni. Krist- inn þykir duglegur og í góðu sambandi við verkalýðshreyf- inguna. Steingrímur er aftur á móti sagður allt of tengdur landbúnaðin- um og búvörusamningnum . . . D ■Uræöurnir Guðmundur Ein- arsson, forstjóri Ríkisskips, og Bjarni Einarsson, aðstoðarfor- stjóri Byggðastofnunar, hafa aldeilis fengið að finna fyrir núverandi ríkis- stjórn. Ríkisskip á að leggja niður og Davíð Oddsson vék Bjarna úr vest- norrænni samstarfsnefnd. Bræö- urnir eru framsóknarmenn miklir og sagðir aðalhöfundar þess að Framsóknarflokkurinn lagðist al- gjörlega gegn aðild að Evrópu- bandalaginu í kosningunum fyrr á árinu. Margir eru á því að það hafi komið Framsóknarflokknum mjög illa að leggja slíka áherslu á að vera á móti aðild að EB . . . IL körfuknattleiksunnendur bíða í ofvæni eftir því hvort stærsti körfu- knattleiksmaður landsins, Pétur Guðmundsson, kemur til landsins. Pétur hefur óform- legt tilboð frá Tinda- stóli í höndunum en hann lék með því liði í fyrra fyrir um 350 þúsund krónurá mánuði. Þá hafa Grindvíkingar fal- ast eftir honum. Pétur er hins vegar enn að bíða eftir stóra tækifærinu í NBA-deildinni og fjölskylduaðstæð- Verdlauna- peningar bikarar FANNAR IfWT JftllTOIWll n 10<OT ur draga lika úr, en kona hans er bundin í námi vestra .... N-------------------------- X ^ amibiumaðurinn, Thorbjörn Gunnarsson, sem nýlega var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir fjársvik, segist ætla að áfrýja dómn- um. Honum finnst hann hafa fengið of harðan dóm fyrir fjársvik og held- ur því fram að hann hafi fengið mun harðari dóm en íslendingur hefði fengið. Farbann Thorbjarnar var einnig framlengt til 30. desemb- er . . . Um næstu mánaðamót tekur Magnús Kristjánsson við starfi auglýsingastjóra Stöðvar 2. Magnús, sem undanfarið hefur verið mark- aðsfulltrúi á íslensku auglýsinga- stofunni, fer í starfið sem Baldvin Jónsson skildi eftir á Stöð 2 þegar hann keypti Aðalstöðina. Undanfar- ið hefur Anna Guðný Aradóttir verið hæstráðandi á auglýsinga- deildinni. Þá bendir flest til þess að Ásmundur Helgason viðskipta- fræðingur, sem meðal annars hefur starfað hjá BM Vallá, taki við starfi Magnúsar .. . Nú er tíminn til ab ákveba jólagjöf fjölskyldunnar! Greibslukjör viö allra hæfi: FEI llllSl, JTf Samkort munXlán SKIPHOLT119 11 mán. 18mán. 11 mán. 30mán. SÍMI 29800

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.