Pressan - 23.04.1992, Blaðsíða 15

Pressan - 23.04.1992, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 23. APRIL 1992 15 Fjórir þingmenn eru makalausir samkvæmt þjóöskrá. Eggert Haukdal, Jóhanna Sigurðardóttir, Guörún Helgadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir. Guðmundssonar til margra ára og ekki má gleyma bændunum öllum. Það er atvinnurekstur út af fyrir sig að reka bú. Þrátt íyrir jretta eru þeir ekki margir atvinnurekendumir og sárafáir, ef nokkrir, sem staðið hafa í rekstri sem verulega hefur kveðið að. Listamenn hljóta líka að vera nokkuð hnuggnir yfir sínu hlut- skipti. Þótt allir flokkar leggi mikið upp úr því að skreyta lista sína með listamönnum um hveijar kosningar þá virðast joeir ekki vera hafðir það ofarlega að þeir komist inn á þing. Kannski vilja þeir það bara ekki. Ekki er þó alveg laust við að skáld séu á þingi nú um stundir. Guðrún Helgadóttir hefur getið sér gott orð fyrir skáldverk sín og sumar bamabækur hennar eru orðnar klassískar á íslandi. Dav- fð Oddsson hefur líka verið í slagtogi með skáldgyðjunni sem kunnugt er og Ragnar Amalds hefur samið leikrit. Og blaða- mennimir Ingibjörg Sólrún og Arni Johnsen hafa gefið út bæk- ur, þó að þar hafí ekki verið um skáldsagnagerð að ræða. hann Chevrolet en ekki japansk- an. Hann fellur því, en naum- lega, og er sennilega sá þing- maður sem næst kemst meðal- mannmum. Haraldur Jónsson Prarnsóknarmenn eiga flesta bændurna. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Jón Helgason, Ólafur Þ. Þóröarson, Páll Pétursson og Valgerður Sverrisdóttir eru öll í sveitinni. ver ’87-módeIi en Eyjólfur Kon- rað a Butck Skylark árgerð ’88. g þa á Ingi Björn Albertsson Volvo 745 árgerð ’91. Áfram ætti reyndar lengi telja því af n°gu er að taka. o ^umir þingmenn eru þó greinilega hógværir í kröfum uium til bifreiða. Sá þingmaður em elsta bílinn á er Guði ’ún Wgadóttir, hennar bfll er Honda Civic ’83-módel. Biífeið afs Þ. Þórðarsonar er einnig omin nokkuð til ára sinna, en ann er skráður fyrir Subam ttck Up módel ’84. BARA fjórir þingmenn Á LAUSU Samkvæmt upplýsincum úr Pjoðskrá eiga 59 þingmenn Waka. Allir nema Eggert Hauk- al, Kristín Ástgeirsdóttir, Jó- anna Sigurðardóttir og Guðrún olgadóttir. Langsamlega flestir Pmgniannanna eru því fiöl- %ldumenn. Menntun þeirra og reynsla á vinnumarkaðinum er hins vegar ®ði misjafnar og spanna vítt *Vlð- í hópi þingmanna má finna ogfræðinga, hagfræðinga, sjjornmálafræðinga, flugfreyju, ntstjóra, blaðamenn, sagnffæð- m§a, íslenskuffæðinga, verslun- annenn, skrifstofumenn, skipa- smið, útgerðarstjóra, viðskipta- r*ðinga. bændur, kennara, verkalýðsffömuði, sveitarstjóra, sjómenn, bæjarstjóra, prest, uýralækni og deildarstjóra. I hópi varaþingmanna sem Pogar hafa spreytt sig á þing- störfum eru til dæmis; veður- fræðingur, deildarstjóri, verk- stjóri, fiskvinnslukona, verka- ýðsffömuður, skipstjóri, hrepp- stjóri og tæknifræðingur. VANTAR fólk úr HEIL- brigðisstéttunum Prátt fyrir að hér að ofan séu taldar upp býsna margar stéttir yantar aðeins upp á að allar stétt- lr eigi sér málsvara á hinu háa Alþingi. Það vekur til dæmis athygli nvað heilbrigðisstéttimar eiga |áa fulltrúa á þingi. Þar er enginn teknir, meinatæknir eða tann- Jmknir, aðeins einn hjúkrunar- fræðingur, Ingibjörg Pálmadótt- Þótt Ingibjörg sé sjáifsagt ekki slæmur fulltrúi stéttar sinnar mýtur fólki innan heilbrigðis- getrans að finnast vanta mikið á að fjöldi fulltrúa þeirra sé nægj- nnlegur. Ekki síst í allri þeirri umræðu sem orðið hefur um spamaðinn í heilbrigðisþjónust- unni. Reyndar er einn lækrúsmennt- aður maður á þingi. Það er Árni 'fr- Mathiesen en hann er dýra- læknir. Blessuð dýrin eiga þá að núnnsta kosti sinn málsvara. fáir ATVINNUREKEND- URÁÞINGI Atvinnurekendur bera líka skarðan hlut frá borði og eiga fáa frilltrúa á Alþingi. Sumir þeir er Par sitja eru þó ekki alóvanir at- vinnurekstri; Ólafur G. rak mal- Pjkunarstöð á sínum tíma og 9ssur Skarphéðinsson hefur eituug verið í rekstri. Sömuleiðis A'/ii R. Ámason sem rak bók- naldsstofu í Keflavík, þá rak Ingi Bjöm Heildverslun Alberts Ólafur G. Einarsson, Sólveig Pétursdóttir og Þorsteinn Páls- son eru öll úr lögfræðingastétt þó svo að mjög sé misjafnt hversu mikið þau hafa praktíserað. Sem eðlilegt má teljast er Framsóknarflokkurinn flokkur bænda. Þeir eru fimm og vom taldir upp hér áður í umfjöllun um búsem. Það er ekki auðvelt að henda reiður á fyrir hveija kratamir em fulltrúar. I þingflokki þeirra em verslunarmaður, prestur, tveir skrifstofumenn og tveir hag- fræðingar, fréttamaður og hver veit hvað. í Ijósi þess að Gunn- laugur prestur, Sighvatur skrif- stofumaður, hagfræðings-Jón- amir tveir og Eiður fréttamaður hafa allir unnið meira og minna hjá ríkinu alla sína tíð hlýtur þetta að vera flokkur ríkisstarfs- manna. Minnihluti Alþýðubandalags- manna er með háskólapróf. Þeir em því ef til vill flokkur verka- lýðsins — að minnsta kosti hinna menntunarsnauðu. Kvennalistinn er síðan fyrir kon- ur og frekar ef þær em með há- skólapróf en ekki. og háskólamenntaður. Hann á aftur á móti fjögur böm, engan bíl, býr ekki í einbýli, hefur setið á þingi í fjórtán ár og konan hans er níu ámm yngri en hann. Hann fellur því. Jóhann Arsœlsson er sömu- leiðis 49 ára, býr í einbýli og á japanskan Mitsubishi. Hann er bara ekki háskólamenntaður heldur skipasmiður, hefur aðeins setið á þingi eitt ár og konan hans er eldri en hann. Fallinn. Ólafur Ragnar er líka 49 ára, háskóla- menntaður, býr í einbýlishúsi og hefur setið á þingi samtals sex ár. Að þessu leyti uppfyllir hann skil- yrðin. Hann á aftur á móti tvö böm, reynd- ar tvíbura, og konan hans er níu áram eldri en hann. Og svo á Einn þeirra þingmanna sem eru 49 ára er Ólafur Ragnar rímsson og hann kemst næst meöalþing- manninum. Steingrímur J. Sigfússon sagöi okkurfrá víöavangs- hlaupum i Sjónvarpinu áöur en hann fór á þing. Hann á hús i Brekkuselinu en er meö lögheimili hjá pabba og mömmu fyrir noröan. Hann á Subaru Legacy árgerö ’91 þannig aö hann er snöggur aö skjótast. HVAÐAFLOKKUR ER FYRIR HVERJA? Sjálfstæðisflokkurinn verður að teljast flokkur lögfræðing- anna. I það minnsta sjö þing- menn Sjálfstæðisflokks em lög- fræðingar. Bjöm Bjamason, Davíð Oddsson, Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, Friðrik Sophusson, Sá þingmaður sem á elsta bílinn er Guörún Helgadóttir. Hún á Hondu árgerö '83. Guðrún býr í litlu fjölbýlis- húsi viö Túngötu. MEÐALÞINGMAÐURINN HEITIR ÓLAFUR RAGNAR En vendum okkar kvæði í kross. Hinn íslenski meðalþing- maður er 49 ára, háskólamennt- aður karlmaður sem ekur um á nýlegum japönskum bíl. Hann er kvæntur og eiginkona hans er tveimur ámm yngri en hann, þau hjónin eiga þrjú böm og búa í einbýlishúsi. Hann hefúr setið á þingi í rétt rúm sjö ár. En er þessi maður á þingi? Friðrik Sophusson er 49 ára ÞORVALDUR Ámason hrossakynbótasér- fræðingur hefur búið til eina óskiljanlegustu deilu allra tíma. Það er deilan um Blup- ið. Blupið er kerfi sem ætlað er að skera úr um hvaða hross á að éta og hver ekki. í raun em allir á móti þessu kerfi en Blupið er öflugt og virðist komið til að vera. Það sama verður sagt um ráðhúsið í Tjöminni: Það er komið til að vera. Um páskana gátu allir þeir sem borguðu húsið feng- ið að skoða það og taka í höndina á gffc MARKUSI Emi Antonssyni sem ætlar að hafa það huggulegt í hús- inu. Tugir þúsunda manna mættu og tóku í höndina á Markúsi. Sumir sögðu við hann: Til hamingju með nýju skrifstofuna, en þá var hann fljótur að leiðrétta það og sagði á móti: Til hamingju með ráðhúsið okkar. Þrátt íyr- ir að flestir hafi verið á móti húsinu nenna fáir því lengur, nema ef vera skyldi þau Flosi Ólafsson og Ólína Þorvarðar- dóttir. Einnig var Elín Ólafs- dóttir með smáperlupúkaskap við afhendinguna. Annars var | það hinn gamli senuþjófur PÁLL Pétursson sem náði að vera manna mest áberandi, enda vanur að vígja vatnsmann- virki, samanber Blöndu um árið. Það var sama hvar mað- ur leit á myndir af vígslunni; alls staðar var Páll með Sig- rúnu sinni Magnúsdóttur. Hann var meira að segja mættur um kvöldið í Perluna til að skála. Og það er ekki nema von að Páll geti glaðst — hann þarf ekkert að borga í I ráðhúsinu. 1 Perlunni hefur | hann þó líklega fengið listi- lega skreyttan mat en nú hefur j GUÐMUNDUR Axelsson framhaldsskóla- kenmui skorið upp herör gegn listilega skreyttum mat. Guð- mundur vill mat á diskinn sinn en ekki matarlist. Segist hann fýrir löngu vera orðinn leiður á að þurfa að horfa á listaverk á diski sínum um leið og svengdin sæki að sér.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.