Pressan - 23.04.1992, Side 30

Pressan - 23.04.1992, Side 30
30 FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. APRÍL 1992 þvingaður til að fara út... en hann gekk.“ Að því loknu lokuðu þeir inn- gangi, brutu eldspýtu í læsing- unni og hengdu út rauðan fána byltingarinnar. Það liðu nokkrar klukkustundir þar til lögreglan fékk skipun um að bijóta niður hurðina, en tíminn var notaður til að hringja í fjölmiðla og aðra til að vekja athygli á ástandi náms- manna annars vegar og áróðri byltingarinnar hins vegar. „Við vorum líka búnir að koma okkur upp tvöfóldu kerfí ef klippt yrði á símann. Úti fyrir stóðu fimm námsmenn sem ekki fóru með okkur inn. Þeir dreifðu flugritum með áróðri, áttu að hafa sam- band heim og höfðu þá fúnksjón að vera rödd okkar út á við ef eitthvað færi úrskeiðis." Einstakir séntilmenn á ferð I<»4.1 Fyrir rúmum tveimur áratugum réðust ellefu ungir menn til inngöngu í sendiráð íslendinga í Stokkhólmi. Starfsmenn voru „fjarlægðir“, áróðri um lakar aðstæður íslenskra námsmanna dreift til fjölmiðla og opinberra aðila og rauður fáni byltingarinnar dreginn að húni. Aðgerðin vakti mikla hneykslun hérlendis og mennimir sættu harðri gagnrýni. PRESSAN rifjar upp ástand námsmanna, titring byltingarinnar og hittir fyrir nokkra sendiráðstökumanna. 'lslándsk bör jadc i StockhoJm Ambawaden ockuperad f V* ■’*«*** ****** f fc-4—» -V W*t ,• U .... *<•■: «* «094.* - „f - *«■» ►»—« ■—-V( Uh-A* «*•>»»-** í-í ks*WU -i,. i,.h- *■. f, .. ,i -*«.-«•- JnMW >*» '‘*M*jl*i* ‘t - W-i xasafcjsaag •r-i,--------- Eldheit hugmyndafræði vinstrihreyfingarinnar er hjákát- leg nú í ljósi þeirra breytinga sem átt hafa sér stað hin síðari ár. Hún heyrði hins vegar til alvöru- mála fyrir tveimur áratugum þegar stúdentabyltingar voru í algleymingi og barist var fyrir bættum kjörum manna og kvenna sem bjarga átti ffá arð- ræningjum og aurasálum. Evr- ópa skalf af æstum ungmenna- hreyfingum sem báru rauðan fána byltingarinnar, sem aldrei varð að vemleika. Sósfalisminn var trú þeirra sem hann aðhyllt- ust og gaf kraft til aðgerða. Sendiráðstakan í Svíþjóð 1970 bar þetta rauða formerki og var í anda síns tíma þótt tilgangurinn fælist fyrst og ffemst í baráttunni um bætt kjör íslenskra náms- manna. Það var 20. apríl það ár sem 16 ungmenni fóm leyniför að sendiráði Islendinga með það fyrir augum að yfirtaka það og vekja með því athygli á lökum aðstæðum námsmanna. Það vom allir sammála um kröfur um hærri námslán, en leiðir skildi þegar farið var að tala um aðferðir til að ná settu marki. Þeir róttæku sáu stúdentapólitík- ina samofna hagsmunabarátt- unni allri og vildu standa með verkalýðnum í andstöðu hans við kúgun borgarastéttarinnar. Hófsamari námsmenn vildu hins vegar einangra lánamálin og neituðu að fylgja hinum eftir. Af tækni. Stokkhólmsstúdentamir þóttu íhaldssamari og var ekki treyst til þátttöku. Þeir fengu því ekki veður af yfirtökunni fyrr en í fjölmiðlum síðla dags er allt var um garð gengið. „Vinstrihreyfingin var partur af þessu en námslánin vom aðal- málið, menn vom orðnir mjög aðþrengdir. Ég var ekkert póli- tískt virkur en fannst sjálfsagt ' ■ ■ ■ Mynd af sendiráöstökunni var kosin besta forsíöa mán aöarins á Dagens Nyheter. Sendiráðstökumennirnir leiddir út í lögreglu- bíl eftir tveggja klukkustunda viöveru í sendi- ráölnu. sammala um að gera og þótti eðlilegt.“ þeim sökum varð til ákveðinn klofningur, en baráttuglöðum þótti borgaralegt og hallærislegt að marsera um með mótmæla- spjöld. Samband íslenskra náms- manna erlendis (SÍNE) hafði hvatt til baráttuaðferða sem vektu athygli og hugmyndinni um sendiráðstökuna var hrint í framkvæmd. 40-50 manns stóðu á bak við áhlaupið en ein- ungis 11 réðust til inngöngu. Kenndu skörungshátt í áróð- urstækni Tveir hópar gengu harðast fram, Upp- salastúdentar og Gautaborgarstúdent- ar. Þama var að finna eldheita kommúnista en hópamir voru þó ekki einsleitir hvað varðaði hugmynda- ffæði eða stjómmála- skoðanir. Þeir rauð- ustu hvöttu hina til Hrafn Gunnlaugsson aðhylltist hófsam- daða og kenndu skör- arj öf| fordæmdi aðgeröina. ungshatt 1 aroðurs- Aögeröin vár skipulögö út í ystu æsar og farin haföi veriö njósnaför áöur. Menn höföu einnig undlr höndum skissur af sendiráöinu. mál að fara. Við sem vorum grænir í pólitíkinni vomm bara teknir í gegn,“ segir Hjálmtýr Vilhjálmsson Heiðdal kvik- myndagerðarmaður, sem ljós- myndaði atburðina og tók upp á segulband. „Maður var í svolítið sér- kennilegu ástandi, en ég man þó eiginlega allt ferlið. Við keyrð- um á gömlu rúgbrauði í gegnum Svíþjóð frá Gautaborg til Uppsala og í þetta fóru n o k k r i r spennudag- ar. Frá Upp- sölum fórum við með lest til Stokk- hólms en nóttina áður sváfum við á hörðum tré- b o r ð u m . Maður var spenntur en þó ekkert hræddur og þetta var nokkuð sem allir vom Njósnaför í sendiráðið Aðgerðin bar keim af vinnu- brögðum skæmliða og hvert skref var vandlega skipulagt. Nokkrir vom sendir í njósnaför inn í sendiráðið til að skoða að- stæður, en hópurinn hafði undir höndum skissur og teikningar af innréttingum og húsinu sjálfu. Rétt fyrir aðförina hittust hóp- amir og síðasta æfingin var hald- in þar sem endanlega var farið yfir hlutverk hvers og eins. Rauði byltingarfáninn var hafður með í för en lögð var sérstök áhersla á að ekki mætti koma til átaka og hafði lögfræðingur farið með jreim yfir öll smáatriði. „Við vissum að við þyrftum að hafa gott skipulag ef við ætl- uðum að hafa í frammi einhver mótmæli þar sem við ætluðunr að ná ffam árangri,“ segirArthúr Ólafsson myndlistarmaður, sem búið hefur í Svíþjóð ffá því hann lauk námi og býr nú í Gautaborg. Hann hefur gert fjölda mynd- verka fyrir opinbera aðila, skrif- að í þarlend blöð og fengið styrki til bókaútgáfu. Hann var einn jreirra heitu og harðari byltingar- sinni en flestir. „Á þessum tíma höfðu nárns- menn ekki mikla möguleika á að gera grein fyrir málstað sínum og þarafleið- andi áleit þessi hópur að það yrði annað- hvort að duga eða drepast. Það var vinstrisinnað- ur og bylting- Björn Magnús Arnórsson arkenndur hagfræöingur hélt svo sköru- tónn í þessu, lega ræöu á fullveldisdaginn en það voru þennan sama vetur aö Hann- kjör náms- es Hafstein sendiráösritari manna sem gekk út. sett voru á oddinn og engin klár ideólógísk afstaða sem sameinaði hópinn.“ Björn Magnús Arnórsson, hag- fræðingur hjá BSRB, var meðal tökumanna og hafði haldið svo skörulega ræðu á fullveldishátíð þennan sama vetur að Hannes Haf- stein gekk út. Bjöm aðstoðaði við að hengja út fánann rauða til merkis um að að- gerðin hefði heppnasL „Ég hef haft samskipti við Hannes á seinni tímum og það hef- ur farið ljómandi vel á með okkur. Við vomm hins vegar ekki vinir á Sendiráðsritara hjálpað út Ráðist var til atlögu klukkan ellefu að morgni hins tuttugasta. Hópurinn hafði æft hvemig hann myndi fylgja Haraldi Kröyer sendiherra út, en Haraldur hafði hins vegar bmgðið sér til Finn- lands og var því fjarri góðu gantni. Þegar inn kom var starfs- fólki bent að ganga úr húsi en sendiráðstökumenn hittu fyrir Hannes Hafstein, þáverandi sendiráðsritara, sem neitaði að fara sjálfviljugur. „Við studdum hann út svo hann færi sérekki að voða,“ seg- ir Hjálmtýr. „Við vissum af ofni fyrir aftan hann og hann hefði því getað slasast ef hann hefði streist á móti. Hann var auðvitað þessum ámm og ég fór óskap- lega í taugamar á honum. Ég hef stundum gantast með það að þegar ég sótti um starf hjá verkalýðshreyfingunni, fljótlega eftir að heim kom, átti Einar Ol- afsson, fyrmm formaður Fram- sóknarflokks, að hafa sagt þegar farið var yfir umsóknir: „Ef maðurinn hefur haft burði til þess að taka sendiráð hlýtur hann að hafa burði til einhvers ann- ars.“ Og þar með var ég ráðinn. Það var tekið viðtal við lög- reglustjóra Stokkhólms á sínum tíma og hann gaf út þá yfirlýs- ingu að þama hefðu einstakir séntilmenn verið á ferð.“ Fjölmiðlamóðursýki á Islandi Ellefumenningamir voru handteknir og færðir á lögreglu- stöðina. Þar dvöldu þeir fjóra

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.